Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Þú getur skráð þig inn í fréttabréfið okkar eða RSS!


Klassískt og kósí

Mjúkt og þægilegt í alpakka garninu okkar...

Það eru 3 ný mynstur á netinu úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni okkar, með fallegum jakkapeysum og kósí peysum úr DROPS Air og DROPS Alpaca Bouclé, tveimur garntegundum okkar í ofur mjúku...

Fallegt prjón fyrir þau yngstu

Ertu að leita að nýju verkefni?

Það eru 3 ný mynstur fyrir þau allra yngstu í vörulistanum DROPS Baby 33 🥰 Þú finnur stuttar buxur, vesti og mjúkt barnateppi úr DROPS Air 👶 Skoðaðu þessa fallegu hönnun ...

Skínandi fallegt

Ekki missa af þessari fallegu nýju hönnun...

Hvað á meira við í vorblíðunni en fallegar gular flíkur? 💛 Þessi nýja hönnun frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni eru prjónaður úr lúxus DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk sem ge...

Bleikt fyrir vorið

4 ný mynstur frá nýju vörulínunni okkar, nú á netinu!

Við vorum að birta 4 ný mynstur úr alpakka garninu okkar sem er fullkomið fyrir vorveðrið! Stutterma toppar og stutterma peysur, úr DROPS Melody og DROPS Alpaca - átt þú uppáhalds? S...

Vorpeysur

Vantar þig nýtt verkefni?

Síðar, léttar jakkapeysur, fyrir vorblíðuna... Sjá innblástur hér...

Halló sólskin!

Hefur þú séð þessa fallegu, nýju hönnun?

Það eru 4 ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni á netinu! Skoðaðu síðuna okkar og þá sérðu einnig þrjá fallega prjónaða og heklaða hatta sem koma sér vel í sumar og fr...

Fínlegar peysur

Elskar þú blúndu- og gatamynstur? Þá er þessi hönnun fyrir þig

Bættu nokkrum nýjum fínlegum peysum með blúndu- og gatamynstrum við vorflíkurnar þínar - við erum með frábær mynstur sem veita innblástur... Átt þú uppáhalds? Sjá innblástur ...

Vorið komið

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við vorum að birta 6 nýja fallega toppa úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni, allir með fallegri áferð og mynsturprjóni úr fallega bómullargarninu okkar 💗 Sjá nýju mynstrin hér S...

Fallegir sumartoppar

Hefur þú séð þessa fallegu, nýju hönnun?

Settu þig í stellingar fyrir þessa nýju hönnun frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni 🌞 Við erum með fallega prjónaða og heklaða toppa sem þú getur notið í sumar! Þú getur séð f...

Nú prjónum við!

5 ný mynstur á netinu

Við vorum að birta 5 ný prjónamynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og nú að þessu sinni erum við með 3 peysur, 1 topp og glæsilega síða jakkapeysu - allt tilvalið fyrir vorveðri...

Falleg sjöl

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við vorum að birta ný falleg og mjúk sjöl úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni 🌞 Geturðu valið uppáhald? Sjá ný frí mynstur hér!...

Fallegt prjón fyrir vorið

Ekki missa af nýju hönnuninni okkar...

Við höldum áfram að birta nýja hönnun frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og í dag þá erum við með peysur, jakkapeysur og fallegan topp - allt prjónað úr skýjalitum... Hvaða peysu lan...

Regnbogar

Ný mynstur til að prjóna eða hekla uppáhalds regnbogamynstrið þitt

Það eru 5 ný skemmtileg mynstur á síðunni okkar sem þú getur nýtt þér til að prjóna eða hekla fallega regnboga. Púða, glasamottur eða skraut til að hengja upp - hvað langar þig a...

Mjúkt silki

Hefur þú séð fallegu, nýju hönnunina?

Við vorum að birta 4 ný og falleg mynstur úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni, allt prjónað úr ofurmjúku garni, DROPS Brushed Alpaca Silk - sem er fullkomið í flíkur fyrir vorveðrið! Sj...

Falleg hönnun fyrir vorið

Nú prjónum við eitthvað nýtt!

Það er fullt af nýjum mynstrum frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni núna á síðunni okkar! Nú getur þú valið á milli þess að gera opna eða lokaða peysu með fallegum mynstrum eða fínl...

Yndisleg, silki hönnun...

Fullt af nýjum mynstrum á netinu!

Elskar þú flíkur úr silki? Þá kemur þú til með að elska nýju mynstrin sem við vorum að birta úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni 🥰🌷 Þarna eru peysur, jakkapeysur og nokkur sett...

Draumur um sumar...

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við vorum að birta nokkur ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni, sem eru m.a. með fellegum kjólum og töskum... Afhverju ekki að byrja á nýju uppáhalds í dag? Sjá mynstur h...

Nú er tími fyrir Páska Workshop!

Frí mynstur með páskakrauti fyrir heimilið!

Páskafríið er fullkomið til að byrja á smáum, páskalegum verkefnum til að skreyta húsið... Skoðaðu DROPS Páska Workshop þar sem mörg hundruð mynstur koma þér í hátíðarskap......

Falleg sjöl

Hefur þú séð þessa fallegu hönun úr afsláttar garninu?

Þú getur prjónað eða heklað falleg sjöl með því að nota afsláttar garnið okkar, DROPS Fabel og DROPS Delight! Átt þú þitt uppáhalds? Fríar uppskriftir með sjalamynstrum sem veit...

Vorverkefni

Tími til að byrja á nýju verkefni?

Við vorum að birta nýja hönnun með 5 mynstrum fyrir prjón og hekl úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni sem er fullkomin fyrir vorið sem er á næsta leyti 🌿 Sjá alla fallegu fríu hönnun...