Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Þú getur skráð þig inn í fréttabréfið okkar eða RSS!


Falleg teppi

Fáðu innblástur frá nýju vörulínunni okkar...

Nú er tími til að byrja á nýju, kósí teppi fyrir veturinn! Að því tilefni þá birtum við 4 falleg ný mynstur af teppum frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni okkar! Átt þú uppáhald...

DROPS Haust & Vetur 18/19

Ný mynstur á netinu!

Við höldum áfram að birta mynstur fyrir DROPS Haust & Vetur vörulínuna - ert þú nú þegar búin að velja hvaða mynstur þig langar að setja á to-do listann þinn? Sjá alla vörulínun...

Klukkuprjón

Lærðu aðferðina af DROPS kennslumyndböndunum!

Klukkuprjónið gefur þykkar, teygjanlegar flíkur - hefur þú prufað klukkuprjón áður? Ef ekki, hafðu ekki áhyggjur, við erum með kennslumyndbönd til að aðstoða þig! Sjá mynstur...

Peysur fyrir haustið!

Við erum með svo mikið af fallegri hönnun sem veita þér innblástur...

Ertu tilbúin fyrir haustið - byrjaðu að prjóna nýja peysu í dag! Kíktu á næstu peysu verkefni hér!...

Ertu skipulögð?

Er of mikill frítími í sumar? Byrjaðu á jólaskrautinu!

Ertu skipulögð? Sumerfríið er flottur tími til að byrja á einhverju af þessu smáa jólaskrauti! Sjá innblástur hér...

Síðustu dagar með AFSLÆTTI!

Ekki missa af þessu, 40% AFSLÁTTUR af bómullar garni í dag!

Drífðu þig! Super Sale er að ljúka, ekki missa af 40% afslætti á DROPS Belle, DROPS Bomull-Lin, DROPS Cotton Light, DROPS Muskat, DROPS Paris og DROPS Safran! Vantar þig innblástur? Hér f...

Við elskum liti!

Tími til að lífga uppá eldhúsið

Bættu við dassi af litum í eldhúsið með þessum fallegu pottaleppum sem þú getur prjónað eða heklað úr afsláttar garninu okkar... Nældu þér í uppáhalds bómullar garnið þitt me...

40% AFSLÁTTUR af bómullargarni

Ekki missa af afslættinum - afslátturi í allan júlí!

DROPS Super Sale heldur áfram út allan mánuðinn, með 40% afslætti á DROPS Belle, DROPS Bomull-Lin, DROPS Cotton Light, DROPS Muskat, DROPS Paris og DROPS Safran! Ertu ekki enn búin að pant...

Fallegir sumar hattar!

Bættu nýrri sumarlegri hönnun inn í fataskápinn þinn!

Vertu cool í sumar með nýjan hatt! Sjá innblástur hér...

Uppáhaldið í sumar

Vertu tilbúin þegar sólin lækkar á lofti...

Nú er tími til að bæta þessum flottu hekluðu peysum við sumarflíkurnar... Sjá innblástur hér...

Fyrstu mynstrin eru á netinu!

DROPS Haust/Veturr 2018/19

Takk fyrir að kjósa uppáhalds hönnunina þína! Nú hefur hönnunin verið valin og DROPS hópurinn er að vinna við að prófarkalesa og þýða mynstrin, nýju mynstrin verða birt á hverju...

Halló sumar!

Fáðu innblástur frá þessum nýju, topp hönnun...

Við höldum áfram að birta mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni! Í dag þá erum við með 4 ný mynstur með fallegum toppum sem þú getur notað í sumar. Ertu að spá í að byrja ...

Falleg barnateppi

Vantar þig nýtt verkefni?

Prjónaðu eða heklaðu fallegt barnateppi handa nýjasta fjölskyldumeðlimnum! Sjá innblástur hér...

Nýir innanhúsmunir

Öll mynstrin eru frí!

Frískaðu uppá heimilið með nýjum innanhúsmunum úr litríka bómullar garninu okkar. Sjá frí mynstur hér>> Í allan júlí færð þú 40% afslátt af 6 tegundum af bómullargarni frá ...

Pils og stuttbuxur

Byrjaðu á nýju verkefni!

Fagnaðu sumrinu með nýju pilsi eða stuttbuxum 🌞 Sjá frí mynstur frá okkur hér Ekki gleyma að merkja myndirnar þínar með verkefninu þínu úr DROPS mynstrum með #dropsfan svo að...

Í sólinni...

Endurnýjaðu sumarfötin með nýju hönnuninni okkar!

Við höfum nú rétt í þessu birt sex ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og að þessu sinni eru það 6 falleg bikiní og toppar sem henta vel í sólinni! Sjá mynstur hér...

Fallegir toppar

Ný mynstur frá Vor & Sumar vörulínunni á netinu!

Frábærar fréttir! Við höfum nú rétt í þessu birt 6 ný mynstur með fallegum sumartoppum frá DROPS Vor & Sumar ´18 vörulínunni! Skoðaðu mynstrin hér...

Colour me happy!

Höfum gaman í sumar, litrík hönnun...

Sumarið er komið, sem þýðir að nú er gott að finna verkefni fyrir sumarfríið! Hvernig væri að byrja á stórri, litríkri hönnun? Við erum með allan þann innblástur handa þér sem...

Klár á ströndina!

Við erum með ný mynstur með fallegum sumartoppum!

Við höldum áfram að birta mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni - hvernig væri að bæta einhverjum af þessum á listan með hekl-verkefnum? Sjá ný mynstur hér...

Nú er tími til að halda partí...

Fáðu innblástur frá fallegu hönnuninni okkar með skreytingum!

Ætlar þú að halda veislu í sumar? Við erum með fallegt handverk sem veitir þér innblástur fyrir veisluna þína sem gerir hana einstaka! Sjá mynstur hér!...