Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Þú getur skráð þig inn í fréttabréfið okkar eða RSS!


Kósí og hlýtt

Hlýtt og gott í nýrri hönnun frá okkur úr afsláttar garninu!

Opin eða lokuð peysa? Prjónuð eða hekluð? Hvaða peysu langar þig að gera fyrst? Það skipti ekki máli hvaða hönnun þú velur, því það er eitt sem þessi nýju mynstur hafa sameigi...

DROPS Alpaca Party e byrjað!

Það er 30% afsláttur á 14 tegundum af alpakka garni og 6 settum með prjónum og heklunálum

Í dag byrjar DROPS Alpaca Party! 🎉 Og veistu hvað það þýðir? 14 tegundir af alpakka garni og 6 sett með prjónum og heklunálum eru á 30% afslætti út árið!😃 Hér er listi af vör...

Þæglegar og í tísku

Prjónaðar eða heklaðar peysur

Falleg hönnun með peysum frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni, sem eru þægilegar og í tísku! Sjá frí mynstur hér!...

Hlýtt sokkagarn

Hefur þú séð þessa fallegu, nýju hönnun?

Vissir þú að það er hægt að nota fallega sokkagarnið okkar í meira en bara sokka? Ekki missa af nýju hönnuninni okkar úr DROPS Fabel og DROPS Delight sem við vorum að birta á síðun...

Afslátturinn byrjaður í sumum verslunum!

Sumar DROPS verslanir hafa nú þegar byrjað með afsláttinn...

DROPS Alpaca Party byrjar ekki formlega fyrr en í næstu viku, með 30% afslátt á 14 fallegum garntegundum af alpakka garni og 6 settum með prjónum og heklunálum 😍 En veistu! Sumar DROPS vers...

Ógnvekjandi tímar framundan...

Það styttist í Halloween - ertu klár?

Það styttist í Halloween. Og hvort sem þú ert á höttunum eftir sælgæti eða ætlar að hanga heima og leika við börnin, þá er alltaf gamana að fjölskyldan skarti búningum og skreyti...

Skemmtilegir sokkar

Byrjaðu á nýju pari af sokkum!

Haustið er tilvalið til að byrja á nýju pari af sokkum. Getur þú valið þína uppáhalds úr 8 nýjum mynstrum frá okkur? Skoðaðu öll nýju mynstrin hér!...

Fallegir hálsklútar

Vefðu þig inn í einhvern af okkar nýju, kósí hálsklútum...

Bættu nýjum fylgihlutum við fatnaðinn með prjónuðum eða hekluðum hálsklút úr DROPS Haust & Vetur vörulínunni 😍🧣🍂 Við erum með nýja hönnun handa þér til að velja úr! ...

Nú heklum við!

Hefur þú séð þessa flottu, nýju hönnun?

Við vorum að birta 6 ný hekluð mynstur með peysum og jakkapeysum sem halda þér við efnið þetta haustið! Skoðaðu þau hér!...

Hlýtt

Nýtt frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni

Hafðu það hlýtt og notalegt í haust í fallegu húfunum okkar og vettlingunum, eyrnaböndunum og hönskum úr mjúka merino garninu okkar! Sjá mynstur hér...

Húfur í stroffprjóni

Nú er tími til að byrja á nýju verkefni!

Hvernig sem þú notar húfur, þá eru þessar húfur úr stroffprjóni alltaf vinsælar - og við erum með fullt af fríum mynstrum sem veita þér allan þann innblástur sem þú þarft! Skoð...

Hvítt og fallegt...

Hefur þú séð þessa fallegu, nýju hönnun?

Hefur þú séð þessa nýju fallegu hönnun sem við vorum að birta frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni? Prjónuð úr fallegum litbrigðnum af hvítu og er fullkomin til að halda á þér hita...

Mjúkt og fallegt...

...fylgihlutir, fatnaður og teppi

Við vorum að birta nokkur ný mynstur frá nýjustu ungbarna vörulínunni okkar, DROPS Baby 33 💗 Hlýtt og notalegt fyrir börnin í mjúkum teppum, fallegum fylgihlutum og glæsilegum fatnaði ...

Skemmtileg mynstur fyrir börn!

Hefur þú séð þessa nýju flottu hönnun?

Ekki missa af flottu nýju mynstrunum fyrir börn sem við vorum að birta í DROPS Children 34 vörulistanum ❤️ Þú finnur peysur, jakkapeysur og fullt af flottri hönnun sem hentar vel á börn...

Falleg sjöl

Hefur þú séð þessi fallegu sjöl?

Nú er komið haust! 🍂🍁 Ekki missa af þessari fallegu nýju hönnun á sjölunum okkar! Sjá ný mynstur hér!...

Fallegar peysur með hringlaga berustykki...

Hefur þú séð þessa fallegu hönnun?

Fallegar opnar og lokaðar peysur með hringlaga berustykki og vinsælu stroffprjóni, prjónaðar úr klukkuprjóni eða bara venjulegu sléttprjóni... Sjá meiri innblástur hér!...

Falleg Skandinavísk hönnun

Hefur þú séð nýju mynstrin?

Við vorum að birta 10 ný mynstur frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni 🥰 Kaust þú einhver af þessum? Skoðaðu þessi og fullt af fleiri fallegum mynstrum, norræn innblástur!...

DROPS Merino Mania er byrjað!

Fáðu 30% afslátt á 4 tegundum af fallegu merino garni

Í allan september höldum við uppá DROPS Merino Mania - og veistu hvað? Þú færð 30% afslátt á 4 tegundum af fallegu merino garni: DROPS Baby Merino, DROPS Big Merino, DROPS Cotton Merino og ...

Tími fyrir poncho

Skoðaðu þessi nýju mynstur!

Vertu tilbúin fyrir haustið með fallegu nýju poncho frá nýju hönnuninni okkar! Poncho eru í tísku, þægileg og best af öllu, það er auðvelt að prjóna og hekla þau! Sjá nýju po...

Kósí tími framundan...

Haustið bíður uppá auka sófatíma - af hverju ekki að skella í nýja púða?

Við vorum að birta 9 ný, frí mynstur með fallegum púðum sem þú getur séð hér! Hefur þú aldrei prjónað eða heklað púðaverin okkar? Endilega taggaðu okkur inn á myndirnar þína...