Skreyttu heimilið með fallegu páskaskrauti og nýttu þér fríu mynstrin okkar!
Við erum með allan þann innblástur sem þú þarft til að halda þér við prjónana/heklunálina í mars; sokkar, tátiljur, þvottastykki og pottaleppar, sem og falleg leikföng og skraut til að skreyta heimilið.
Þú finnur nokkur hundruð frí páskamynstur, ásamt 5 nýjum mynstrum í DROPS Páskaverkstæðinu!
Sjá DROPS Páskaverkstæði hér