Rosy skrifaði:
Bonjour, est-il possible de tricoter ce modèle en Baby-Merinos ?
06.05.2025 - 16:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Rosy, tout à fait car Alpaca et Baby Merino appartiennent au même groupe A - utilisez le convertisseur pour savoir la quantité correspondante. Bon tricot!
07.05.2025 - 08:45
Christine Stegmann skrifaði:
In der Anleitung für die Jacke / Vorderteil heißt es: „Stricke bis die Arbeit circa 16 – 18 – 19 (20,5 - 22) Zentimeter misst“, bevor die Maschen für den Ärmel angeschlagen werden. Wird diese Breite an der unteren Kante gemessen? Vielen Dank. Christine
13.02.2025 - 22:31DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Stegmann, ja genau, an den längsten Länge, dh an der unteren Kante der Jacke. Viel Spaß beim Stricken!
14.02.2025 - 09:23
Elisabet Williams skrifaði:
Hej! Jag har stickat koftan. Och så fin den blir! Nu stickar jag byxorna. Men jag får inte ihop matematiken... Det står att när man har ökat upp till (i mitt fall med storlek 6/9 mån) 76 maskor, så ska man sedan minska i ena sidan fyra gånger till 68 maskor. Men 76 - 4 är 72. Vad är det jag missförstår? Vänliga hälsningar Elisabet
05.11.2024 - 10:42DROPS Design svaraði:
Hej Elisabeth. Du har missat denna mening "När arb mäter 18-21-24 (29-34) cm avm 2 m i varje sida." Så innan du avmaskar 1 m i den ena sidan (mot mitt fram) totalt 4 gånger så ska du avmaska 2 maskor i varje sida. Mvh DROPS Design
06.11.2024 - 07:20
Sharareh skrifaði:
Bonjour, pour la veste, au niveau de col je ne comprends pas : «Tricoter 3 rangs point mousse (1er rang = sur l’envers du travail), >>? en même temps, ajuster à 62-64-66 (70-72) m au 1er rang. ?
16.02.2024 - 15:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Sharareh, vous relevez les mailles du col sur l'endroit, puis tricotez 1 rang endroit sur l'envers en diminuant à intervalles réguliers (cf cette leçon pour avoir le nombre de mailles indiqué pour la taille concernée, tricotez encore 2 rangs endroit (3 au total) et rabattez au rang suivant. Bon tricot!
19.02.2024 - 07:29
Sharareh skrifaði:
Bonjour, pour la veste 4ans. J’ai mis les 65 m de bas en attente. Je monte 70m depuis le col (de l’autre côté en haut de la veste). Car le fil se situe côté col. (Couleur gris) . À quelle endroit précisément je dois monter les mailles de la manche et en quelle couleur? Au milieu du rang ou tout en haut niveau col ? Merci
14.11.2023 - 12:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Sharareh, quand vous avez mis les 65 m en attente coupez le fil, avec ce même fil, montez maintenant 70 mailles (= bas de la manche), et tricotez les mailles de l'empiècement restées sur l'aiguille et tricotez les nouveaux rangs raccourcis. pour former la manche. Bon tricot!
14.11.2023 - 15:42
Sba skrifaði:
Knittig size 6/9 month size, am I putting sts on holder at the widest or narrow edge where the neck is ? "Now put the outermost 41-45-52 (60-65) sts towards lower edge on a thread (= side) and cast on 36-42-46 (60-70) new sts on beginning of row for sleeve, before continuing as follows" Do I need to cut the tread?
14.04.2023 - 21:46DROPS Design svaraði:
Dear Sba, you put on holder the stitches on the side, so on the wider edge. Yes, you need to cut the thread. Happy knitting!
16.04.2023 - 19:50
Kristina skrifaði:
Hej, När man har satt maskor på tråd för att sedan börja på den fösta ärmen, klipper man då av trådarna? Eller ska de på något sätt följa med uppåt? Tacksam för svar! Med vänlig hälsning, Kristina
15.02.2023 - 07:30DROPS Design svaraði:
Hej Kristina, du fortsætter med samme tråd når du strikker over ærmerne. Hvis du ikke har strikket maskerne først så kan du blive nødt til at klippe tråden :)
16.02.2023 - 13:57
MARJON BENSCHOP skrifaði:
In dit mooie patroon mis ik de beschrijving van het rugpand. Kunt u dit patroon kompleet maken. Mijn hartelijke dank en groet, Marjon
06.01.2023 - 23:18DROPS Design svaraði:
Dag Marjon,
De panden worden in een stuk gebreid en overdwars, beginnend bij midden voor. Je breit eerst een voorpand, dan brei je door over het achterpand en dan weer een voorpand. Vandaar dat de panden niet los beschreven staan.
08.01.2023 - 10:24
Kerstin skrifaði:
Hej! Vilken färg ska jag använda när jag lägger upp nya maskor för att sticka ärmarna? Tack på förhand!
12.12.2022 - 11:42DROPS Design svaraði:
Hej Kerstin, samme farve som du strikker bærestykket med :)
15.12.2022 - 08:59
Kerstin skrifaði:
Hej! Tröjan Little Fern är klar och nu fattas bara halskanten. Kan inte förstå beskrivningen: \\\\\\\"sticka upp \\\\\\\" Menar man \\\\\\\"ta upp\\\\\\\" 1m i vartannat v runt halsen? Jag stickar i strl 6/9 mån. Nu har jag 90m i halsringningen. Då kan jag ju omöjligt få 95 m om jag skall ta upp 1 m i vartannat v. Jag förstår ingenting. Tacksam för hjälp!
03.08.2022 - 18:04DROPS Design svaraði:
Hej Kerstin, ja du strikker 95 masker op rundt i halsen. Se gerne vores video hvordan man strikker op :)
05.08.2022 - 14:20
Little Fern#littlefernjacket |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa fyrir börn og buxur í garðaprjóni úr DROPS Alpaca. Stærð 1 mán - 4 ára.
DROPS Baby 14-27 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. LEIÐBEININGAR (á við um peysu): Á eftir hverju skipti sem snúið er við mitt í stykki er fyrsta lykkjan tekin óprjónuð eftir að snúið hefur verið við, herðið á þræði og prjónið áfram eins og áður, þetta er gert til að koma í veg fyrir göt í skiptingunni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjið á vinstra framstykki, prjónið áfram að ermi, bakstykki, hinni erminni og að lokum hægra framstykki. PEYSA: Fitjið laust upp 70-76-86 (96-104) lykkjur á prjón 2,5 með litnum ljós mynta og prjónið 10 umferðir slétt fyrir kant að framan – umferð 1 = rétta. Prjónið síðan þannig – sjá LEIÐBEININGAR: * 2 umferðir slétt yfir fyrstu 46-50-57 (65-70) lykkjur með litnum lime (þ.e.a.s. prjónið slétt frá réttu yfir fyrstu 46-50-57 (65-70) lykkjur, snúið stykkinu og prjónið slétt til baka), 2 lykkjur slétt yfir fyrstu 64-70-80 (90-98) lykkjur með litnum lime, 2 umferðir slétt yfir allar 70-76-86 (96-104) lykkjur með litnum ljós mynta *, endurtakið frá *-* þar til stykkið mælist ca 16-18-19 (20,5-22) cm frá uppfitjunarkanti mælt þar sem hann er breiðastur. Setjið nú ystu 41-45-52 (60-65) lykkjur að neðri kanti á þráð (= hlið) og fitjið upp 36-42-46 (60-70) nýjar lykkjur í byrjun á umferð fyrir ermi áður en haldið er áfram þannig: * 2 umferðir slétt yfir fyrstu 41-47-51 (65-75) lykkjur með lime, 2 umferðir slétt yfir fyrstu 59-67-74 (90-103) lykkjur með litnum lime, 2 umferðir slétt yfir allar 65-73-80 (96-109) lykkjur með litnum ljós mynta. Þegar stykkið mælist 16-17-18 (18-20) cm frá þar sem fitjað var upp fyrir ermi (mælt þar sem stykkið er breiðast) eru felldar af ystu 36-42-46 (60-70) lykkjur neðst á ermi. Setjið 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið til baka á prjóninn og setjið 1 prjónamerki í stykkið. Prjónið síðan áfram eins og áður frá *-* alveg eins og útskýrt er á framstykki. Þegar stykkið mælist 28-31-35 (37-40) cm frá prjónamerki (mælt þar sem stykkið er breiðasta) setjið ystu 41-45-52 (60-65) lykkjur frá neðri kanti á þráð (= hlið). Fitjið upp 36-42-46 (60-70) nýjar lykkjur fyrir ermi og prjónið áfram eins og áður frá *-* alveg eins og útskýrt er í hinni erminni þar til prjónaðar hafa verið jafn margar umferðir á þessari ermi og á hinni. Fellið af ystu 36-42-46 (60-70) lykkjur neðst á ermi og setjið 41-45-52 (60-65) lykkjur af þræði í hlið til baka á prjóninn áður en haldið er áfram eins og áður. Þegar prjónaðar hafa verið jafn margar lykkjur á hægra framstykki eins og á vinstra framstykki er skipt yfir í litinn ljós mynta og kantur að framan er prjónaður þannig: Prjónið 4 umferðir slétt yfir allar lykkjur, í næstu umferð frá réttu er fellt af fyrir 3 hnappagötum þannig (þ.e.a.s. frá neðri kanti og upp að hálsmáli): Prjónið 43-47-55 (63-67) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 10-11-12 (13-15) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman, prjónið 10-11-12 (13-15) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 lykkjur slétt saman og endið með 1 lykkju slétt. Snúið og prjónið slétt til baka yfir allar lykkjur, prjónið síðan 4 umferðir slétt yfir allar lykkjur áður en fellt er laust af. FRÁGANGUR: Saumið saum undir ermum kant í kant með smáu spori. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Prjónið upp 1 lykkju í aðra hverja umferð (þ.e.a.s. í hverri umferð/rönd með garðaprjóni) í kringum hálsmál á prjón 2,5 með litnum ljós mynta = ca 88-95-102 (106-113) lykkjur. Prjónið 3 umferðir slétt (umferð 1 = ranga) jafnframt í 1. umferð er lykkjum fækkað jafnt yfir til 62-64-66 (70-72) lykkjur. Fellið síðan af til skiptis með 1 lykkju slétt og 1 lykkju brugðið. Saumið tölur í. ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Byrjað er að prjóna skálmar. HÆGRI SKÁLM: Fitjið upp 52-60-64 (70-74) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á prjón 2,5 með litnum ljós mynta og prjónið slétt í hverri umferð. Þegar stykkið mælist 4 cm er sett 1 prjónamerki í stykkið (= uppábrot) – HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 1 lykkju í hvorri hlið með 1½-2-2½ (3-4) cm millibili alls 8 sinnum = 68-76-80 (86-90) lykkjur. Þegar stykkið mælist 18-21-24 (29-34) cm fækkið um 2 lykkjur í hvorri hlið. Haldið nú áfram að fækka um 1 lykkju í hinni hliðinni á stykki (= við miðju að framan) í annarri hverri umferð alls 2-4-6 (10-12) sinnum = 62-68-70 (72-74) lykkjur. Haldið áfram í garðaprjóni þar til stykkið mælist 36-42-46 (52-58) cm frá prjónamerki. Prjónið síðan sléttprjón í 2 cm fyrir fald áður en fellt er laust af. VINSTRI SKÁLM: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægri skálm, nema gagnstætt. FRÁGANGUR: Brjótið hægri skálm saman tvöfalda og saumið saum innan á skálm innan við 1 kantlykkju – ATH: Kantur fyrir saum er saumaður út á við í neðstu 4 cm á skálm svo að saumurinn sjáist ekki þegar kanturinn er brotinn upp. Saumið vinstri skálm alveg eins. Saumið buxurnar saman að framan og að aftan innan við 1 kantlykkju og saumið saman op á milli skálma. Brjótið uppá faldinn efst tvöfaldan að röngu og saumið niður með smáu spori – skiljið eftir smá op til að þræða teygju í gegn. Brjótið uppá 4 neðstu cm á skálmum. ------------------------------------------------------- Froskur: Sjá DROPS Baby 13-25 Teppi: Sjá DROPS Baby 14-12 ------------------------------------------------------- |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlefernjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 14-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.