Ann skrifaði:
Rekommenderar strumpstickor till byxan, 60 cm rundsticka fungerar inte med så få maskor.
26.09.2024 - 12:16
Heidi skrifaði:
Hei! Jeg holder på med luen! Lurer på om en skal ta kast helt på slutten av omg 1, en maske fra merke bak? Da blir det 3 x *_*pluss ett kast på slutten!?!? Sliter litt med å få dette til å gå opp;) Tusen takk!
13.09.2024 - 10:53DROPS Design svaraði:
Hei Heidi. Stemmer slik det står skrevet. Merket sitter i masken midt bak. Ved at det står at man skal gjøre et kast sist i repetisjon nr 3 gjør at du får en økning både før og etter masken midt bak. F.eks i den minste str. (60 masker) består 1 repetisjon av 20 masker, du øker med 2 kast og feller 2 masker hver gang repetisjonen strikkes. Om du ikke gjør et kast til slutt, vil repetisjon nr. 3 bare bestå av 19 masker. mvh DROPS Design
16.09.2024 - 13:38
Jesse skrifaði:
Hi Drops, maybe it's asked in the comments already, but for me it's unclear on which needle the gauge is knitted for the hat, a 3 or a 4? Thank you
01.09.2024 - 21:56DROPS Design svaraði:
Hi Jesse, The gauge is measured using needle size 4 mm. Happy knitting!
02.09.2024 - 06:27
Bente Solfjell skrifaði:
Vedr. luen jeg har størrelsen med 84 masker og jeg får ikke mønsteret til å gå opp når det skal være 3 ganger på en omgang, har rekket opp igjen 4 ganger nå og gitt opp. til slutt gikk jeg ned til 11 masker mellom hver felling men selv da ble det ikke nok igjen på slutten. så jeg lurer på hvor jeg teller feil? det skal jo være 28 masker pr. rapport i omgang 1, jeg får 1+12+3+3+12=31 eller 1+11+3+3+11=29
06.08.2024 - 04:06
Ingun Av Kák Steintun skrifaði:
Der er fejl i mønsteret til luen (for få kast i forhold til avtagninger) og avtagningene kommer heller ikke til at likne luen på billedet
22.07.2024 - 23:15
Encarna skrifaði:
Hola necesito la corrección del patrón de los pantalones y no sé dónde encontrarla
30.05.2024 - 18:43DROPS Design svaraði:
Hola Encarna, la versión online ya es la versión corregida. Los fallos indicados en las correcciones se refieren a versiones antiguas del patrón y están ahí para que, si alguien imprimió el patrón antes de la fecha de la corrección, sepan que han habido correcciones en el patrón.
03.06.2024 - 00:37
Kari skrifaði:
Hei :) Jeg strikker denne luen nå, og det står at man skal repetere 1. og 2. omgang til arbeidet måler 7 cm. Måler man da fra startmarkøren, eller der man har økt, som fort er 1 cm lenger? Veldig fin lue :)
11.01.2024 - 14:09DROPS Design svaraði:
Hei Kari, Du måler fra oppleggskanten. God fornøyelse!
12.01.2024 - 06:28
Lena Folkman skrifaði:
Hej! Tacksam för gratis mönster på babymössa.Men förstår inte hur jag ska minska efter 7 cm. Hur ofta och hur många varv? Det står fortsätt med minskningarna tills det inte är några maskor kvar mellan minskningarna. Om jag fortsätter så minskar jag bara med 6 maskor per varv, efter var 10:e maska?Bra info fram till 7 cm, men sen tyvärr förvirrande.Verkar annars bli en bra mössa. Vänliga hälsningar, Lena Folkman
10.01.2024 - 19:24
Marjut skrifaði:
Pyöröpuikot 60cm ei kyllä millään yletä ainakaan noihin pieniin kokoihin. Eli pitäisi olla 40cm mittaiset puikot?
01.11.2023 - 19:42
Alena skrifaði:
Dobrý deň, Chcela by som sa informovať ohľadom čiapočky. Na 1. kruhovú radu je potrebných viac očiek, ako bolo nahodených na začiatku. Upliesť teda 1.kruhovú radu a zbytok 2. radu, po označenie začiatku kruhu, dokončiť hladko (2. kruhová rada), alebo upliesť hladko celý 2.kruh a vždy sa bude posúvať začiatok kruhovej rady? Alebo robím niekde chybu? Ďakujem
11.10.2023 - 13:48DROPS Design svaraði:
Dobrý den, Aleno, počet ok v 1. kruhové řadě odpovídá počtu nahozených ok, a to u všech velikostí. K žádným posunům začátku kruhové řady nedochází a nejsou potřeba. Nemohlo dojít k záměně údajů? Zkontrolujte, prosím, zda pracujete vždy s údaji pro tu správnou velikost - tj. řiďte se vždy číslovkou na stejné pozici, jako má označení velikosti; např. pro vel. 6/9 měsíců, která je ve výčtu velikostí 4. v pořadí, se budete vždy řídit údajem, který je také 4. v pořadí. Pokud je zádrhel v něčem jiném, napište a rozlouskneme to! Hodně zdaru, Hana
11.10.2023 - 18:10
Winter Baby#winterbabyset |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónað sett með buxum og húfu fyrir börn úr DROPS Merino Extra Fine. Stærð: Fyrirburar til 4 ára.
DROPS Baby 33-12 |
|||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR (á við um buxur): Sjá mynsturteikningu A.1. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (á við um innan á skálm): Byrjið 3 lykkjum á undan prjónamerki, prjónið 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt (prjónamerki situr mitt á milli þessa 2 lykkja), takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð. LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING (á við um buxur): Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BUXUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón/sokkaprjóna, ofan frá og niður. Fitjið upp (84) 96-104-116-124 (136-144) lykkjur á hringprjón 3 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Þegar stroffið mælist 2½ cm prjónið gataumferð fyrir snúru þannig: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 2 lykkjur brugðið saman *, prjónið frá *-* umferðina hringinn (= (21) 24-26-29-31 (34-36) göt í umferð). Haldið síðan áfram með stroff með 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið þar til stykkið mælist 5 cm frá uppfitjunarkanti. Skiptið yfir á hringprjón 4 og prjónið upphækkun aftan á buxunum eins og útskýrt er að neðan. UPPHÆKKUN AÐ AFTAN: Til að buxurnar passi betur eru þær prjónaðar hærra að aftan en að framan. Þetta er gert með því að prjóna stuttar umferðir fram og til baka þannig: Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = mitt að aftan. Byrjið frá réttu og prjónið 10 lykkjur slétt fram hjá prjónamerki, snúið, herðið á þræði og prjónið 20 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 30 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 40 lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið 50 lykkjur slétt, snúið, herðið á þræði og prjónið 60 lykkjur brugðið. Haldið svona áfram þar til prjónað hefur verið yfir (60) 60-80-80-100 (100-100) lykkjur brugðið. Snúið, herðið á þræði og prjónið sléttar lykkjur til baka að miðju að aftan. BUXUR: Prjónið nú A.1 hringinn yfir allar lykkjur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar buxurnar mælast (15) 17-18-21-22 (23-24) cm frá uppfitjunarkanti mitt að framan er næsta umferð prjónuð þannig: Fellið af 4 lykkjur (= mitt að aftan), prjónið (34) 40-44-50-54 (60-64) lykkjur slétt, fellið af 8 lykkjur mitt að framan, prjónið (34) 40-44-50-54 (60-64) lykkjur slétt og fellið af þær 4 lykkjur sem eftir eru mitt að aftan. Klippið frá. Setjið lykkjur frá annarri hlið á stykki á þráð eða á hjálparprjón og prjónið skálm eins og útskýrt er að neðan. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! SKÁLM: = (34) 40-44-50-54 (60-64) lykkjur. Skiptið lykkjum niður á 4 sokkaprjóna og haldið áfram með A.1 hringinn. Þær lykkjur sem ekki ganga jafnt upp í A.1 eru prjónaðar slétt. Þegar stykkið mælist 2 cm frá skiptingu er fækkað um 2 lykkjur innan á skálm – sjá LEIÐBEININGAR ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona með (1½) 1½-1½-1½-2 (2½-3½) cm millibili alls (4) 5-7-8-8 (8-8) sinnum = (26) 30-30-34-38 (44-48) lykkjur. Prjónið áfram þar til skálmin mælist (7) 9-12-15-19 (23-29) cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um (6) 6-8-6-8 (8-10) lykkjur jafnt yfir (aukið út eftir ca 5. hverja lykkju) – sjá LEIÐBEININGAR ÚTAUKNING = (32) 36-38-40-46 (52-58) lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjón 3 og prjónið stroff hringinn (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) í 6 cm (eða að óskaðri lengd). Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Prjónið hina skálmina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman op á milli skálma. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 2 þræði ca 3 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút í hvorn enda. Þræðið snúruna upp og niður í gegnum gataumferð á buxunum, byrjið mitt að framan og hnýtið síðan slaufu. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna frá miðju að framan. HÚFA: Fitjið upp (60) 66-72-78-84 (90-96) lykkjur á sokkaprjóna 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan 4 umferðir stroff (= 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið). Skiptið yfir á sokkaprjón 4. Prjónið 1 umferð slétt. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð = mitt að aftan. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið (8) 9-10-11-12 (13-14) lykkjur slétt, takið 2 lykkjur óprjónaðar eins og prjóna eigi þær slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt og steypið 2 óprjónuðu lykkjunum yfir lykkjuna sem var prjónuð, prjónið (8) 9-10-11-12 (13-14) lykkjur slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* alls 3 sinnum. UMFERÐ 2: Prjónið slétt. Endurtakið umferð 1 og 2 þar til stykkið mælist 7 cm í öllum stærðum. Prjónið síðan alveg eins, nema án útaukninga. Þ.e.a.s. haldið áfram með úrtöku alveg eins þar til ekki eru neinar lykkjur eftir á milli úrtöku. Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá, þræðiði þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið á þræði og festið vel. Húfan mælist ca (14) 14-15-16-17 (17-18) cm mælt frá neðstu hornum. SNÚRA: Prjónið fram og til baka með 2 sokkaprjónum nr 3,5. Prjónið upp 4 lykkjur í horninu í annarri hlið á húfunni (horni sem er fyrir eyrað). Prjónið 4 lykkjur slétt, * snúið ekki stykkinu, en færið lykkjurnar til yfir á hina hliðina á prjóninum, færið þráðinn aftan við 4 lykkjurnar, herðið á þræði og prjónið 4 lykkjur slétt frá réttu til baka *, prjónið frá *-* þar til snúran mælist ca (14)16-18-20-22 (24-26) cm, fellið af og festið enda. Prjónið hina snúruna á sama hátt í horni í garngsæðri hlið í húfunni. DÚSKUR: Gerið 2 dúska ca 3 cm að þvermáli. Festið þá efst á húfuna. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterbabyset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 33-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.