 Ann skrifaði:
 
																									Ann skrifaði:
												
Hei. Jeg får ikke antallet for omgang 3 til å stemme. Det er et partall (28), men likevel skal neste runde som er vekselvis luftmaske og stav både starte og slutte med en luftmaske, det er ikke matematisk mulig. Hva er det jeg misforstår her? Mvh Ann
31.05.2020 - 14:17DROPS Design svaraði:
Hei Ann. Har du sett at diagram A.2 og A.3 ikke er like på begge sider? Det er 1 maske mer på høyre side. Prøv å følg diagrammene, da skal maskene, vekselvis være riktig. mvh DROPS design
03.06.2020 - 14:50
																									 Anne-Françoise skrifaði:
 
																									Anne-Françoise skrifaði:
												
Je désire réaliser ce modèle mais dans les tons "bleu". Pouvez-vous me recommander les 5 différentes couleurs à prendre? Merci d'avance
11.05.2020 - 15:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Anne-Françoise, votre magasin DROPS pourra volontiers vous proposer des couleurs, merci de bien vouloir le contacter par mail ou téléphone. Bon crochet!
11.05.2020 - 16:49
																									 Less_is skrifaði:
 
																									Less_is skrifaði:
												
Hej, jag får inte mönstret att gå ihop med start på varv 3. I varv 2 virkas 28 st som ska fyllas på med 1 st 1 lm i varv 3 enl A1. Enligt A2 ska därefter en st virkas i andra st efter lmb är virkad. Detta innebär att sista st hamnar på sista stolpen (nr 28) innan lmb, vilket inte stämmer med A3 då sista st innan lmb ska vara på näst sista st. Hur jag än räknar på detta får jag inte ihop A1-3 om antalet st i varv 2 är jämna till antalet. Tack!
03.05.2020 - 22:17DROPS Design svaraði:
Hej, jeg forstår ikke dit spørgsmål, for på 3 varv skal der bara virkas stolpar i vaje maska varvet runt (+ hörnen och 4 lm enl A.3 och A.2) Lycka till :)
05.05.2020 - 10:14
																									 Robyn skrifaði:
 
																									Robyn skrifaði:
												
Hi, I have circle 36dc and 4 chain around. I have slip stitch to first dc and worked 3ch, Please tell me what the next stitches are. I don't understand the next round of A1. I can't understand where the chain is for the first dc around chain. Do I need to turn my work.
05.02.2020 - 11:18DROPS Design svaraði:
Dear Robyn, on first round (starting with round after the one with the star) in A.1-A.3 work: A.1 (= replace 1st dc with 3 ch, then chain 1 (= you start round with 4 chain), skip 1 dc, and repeat (1 dc in next dc, ch1, skip 1 dc) = A.1 until 2 dc remain before next chain-space (work then A.2, repeat A.1, work A.3 etc.) and finish the round with 1 sl st in the 3rd ch from beg of round). Happy crocheting!
05.02.2020 - 14:32
																									 Sigrid Seydel skrifaði:
 
																									Sigrid Seydel skrifaði:
												
Ich freue mich auf neues
09.11.2019 - 14:03
																									 Betty Boon skrifaði:
 
																									Betty Boon skrifaði:
												
Your patterns are being sold on eBay in the UK
13.10.2019 - 18:40
																									 Laurence skrifaði:
 
																									Laurence skrifaði:
												
J’ai résolu mon problème, je n’ai pas fait de ml avant et après l’arceau pour le devant et le dos, et après les augmentations j’ai bien 192 m. Le dessin est valable pour la suite du modèle, ce sont les explications qui sont fausses pour les augmentations. Problème de nombre de mailles pair et intervalles !
11.10.2019 - 09:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, si, au 1er rang, vous répétez bien (1 b, 1 ml = A.1) 13-15-17 fois (et non 14-16-18 comme dans la réponse précédente), vous avez bien 26-30-34 mailles avant les 2 brides avant l'arceau, ces 2 brides figurent dans A.2. Bon crochet!
11.10.2019 - 09:49
																									 Laurence skrifaði:
 
																									Laurence skrifaði:
												
Quelque chose ne va pas entre le texte et le graphique : A1 jusqu’à ce qu’il reste 2 br, 1br, 1 ml, 2br-4-ml-2 br dans l’arceau, 1ml, on passe une br et on recommence A1, jusqu’à ce qu’il reste 2 br, mais là, dans la suite logique de A1, on doit faire une ml sur la 1ère des 2 dernières br puis 1 br dans la dernière des brides. Si on ajoute 1 ml avant de faire les brides de l’arceau on aura trop de mailles à la fin. Merci de votre aide
10.10.2019 - 23:32DROPS Design svaraði:
Bonjour Laurence, vous crochetez A.1 jusqu'à ce qu'il reste 2 brides avant l'arceau (= soit 14-16-28 x A.1 = on termine au 1er rang par 1 ml, on saute la bride suivante), puis dans les 2 brides suivantes (les 2 brides avant l'arceau) vous crochetez A.2: 1 bride dans la 1ère des 2 brides avant l'arceau, puis 1 ml, 2 b, 4 ml, 2 b dans l'arceau, 1 ml, on saute la 1ère b après l'arceau, et on continue A.1: *1 b dans la b suivante, 1 ml, on saute 1 b*. Bon crochet!
11.10.2019 - 09:40
																									 Amany skrifaði:
 
																									Amany skrifaði:
												
How are you getting 176 stitches in round 3.... by calculating we must have (28*4 =112 stitches) plus the stitches in each chain space (8*4 =32 stitches) ,by that must have: 144 stitches!!! why do you have 176!!
10.09.2019 - 15:55
																									 Amany skrifaði:
 
																									Amany skrifaði:
												
Hello, starting A1 in the round 3 will be from the first stitch of the round 2 or the second, because according to the diagram after the 2 double crochet in the chain space there is a chain...and that end with me with a double crochet before the second chain space!! can you help me plz?
10.09.2019 - 15:10DROPS Design svaraði:
Dear Anamy, on round 1 and 3 in A.1 you are working 1 double crochet in the double crochet and 1 double crochet around the chain; on round 1 and 3 in .A1 you will crochet 1 dc in the dc, crochet 1 ch and skip 1 dc. At the beg of the round, always replace the 1st dc with 3 ch and finish round with 1 sl st in the 3rd ch from beg of round. So that at the beg of round 1 and 3 you will crochet 3 ch (= 1st dc), 1 ch (= 1st ch-space). Happy crocheting!
10.09.2019 - 16:04| Beach Paradise#beachparadiseponcho | |||||||||||||
|  |  | ||||||||||||
| Heklað poncho með röndum úr DROPS Alpaca. Stykkið er heklað ofan frá og niður úr 2 þráðum Alpaca. Stærð S - XXXL.
							DROPS 200-32 | |||||||||||||
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti stuðull í umferð er skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3. RENDUR: Heklið 4 rendur, hver rönd er hekluð með 2 þráðum. RÖND 1: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og ljós gulur. RÖND 2: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og gulur. RÖND 3: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og ljós beige. RÖND 4: Heklið 10½-11½-12 cm með natur og kamel. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring og er heklað ofan frá og niður. Allt stykkið er heklað í 2 þráðum Alpaca með RENDUR – sjá útskýringu að ofan. PONCHO: Heklið 128-144-162 loftlykkjur með heklunál 5 og 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum ljós gulur. Tengið lykkjurnar saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. UMFERÐ 1: Heklið 1 stuðul – sjá HEKLLEIÐBEININGAR í útskýringu að ofan, heklið 1 stuðul í hverja af fyrstu 6-7-7 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju, * heklið 1 stuðul í hverja af næstu 7-8-8 loftlykkjum, hoppið yfir 1 loftlykkju *, heklið frá *-* umferðina hringinn og endið með 1 keðjulykkju í fyrsta stuðul = 112-128-144 stuðlar. UMFERÐ 2: Heklið 1 stuðul, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 27-31-35 stuðlum, * heklið 4 loftlykkjur, heklið 1 stuðul í hvern af næstu 28-32-36 stuðlum *, heklið frá *-* alls 3 sinnum og endið með 4 loftlykkjur og 1 keðjulykkju í fyrsta stuðul. Nú eru 4 loftlykkjubogar í umferð með 28-32-36 stuðlum á milli hverra loftlykkjuboga. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú eftir mynsturteikningu A.1-A.3 þannig: ATH! Umferð með stjörnu er nú þegar hekluð, byrjið í næstu umferð. Heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan fyrsta loftlykkjuboga, heklið A.2 einu sinni (= fyrri öxl), heklið A.1 fram að 2 stuðlum á undan næsta loftlykkjuboga, heklið A.3 einu sinni (= mitt að framan, setjið eitt prjónamerki hér), heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan næsta loftlykkjuboga, heklið A.2 einu sinni (= seinni öxl), heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan síðasta loftlykkjuboga, heklið A.3 einu sinni (= mitt að aftan, setjið eitt prjónamerki hér) og endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu lykkju. Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð 1 sinni á hæðina eru 176-192-208 lykkjur í umferð. Nú er útaukning fyrir axlir lokið og nú er einungis aukið út við miðju að framan og miðju að aftan. Heklað er eftir mynsturteikningu A.1 og A.3 þannig: Heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan fyrsta loftlykkjuboga með prjónamerki í (= mitt að framan), heklið A.3 einu sinni, heklið A.1 fram þar til 2 stuðlar eru eftir á undan næsta loftlykkjuboga með prjónamerki í (= mitt að aftan), heklið A.3 einu sinni og endið umferð með 1 keðjulykkju í fyrstu lykkju. Haldið áfram að hekla svona þar til allar rendur hafa verið heklaðar til loka, stykkið mælist ca 42-46-48 cm frá hálsmáli til loka, meðfram stystu hliðinni, stillið af að síðasta umferð sé umferð með stuðlum (2. eða 4. umferð í A.1/A.3). Klippið og festið enda. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 4 þræði í litnum natur og 4 þræði í litnum ljós gulur ca 5 metra. Tvinnið þræðina saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda og þá kemur hún til með að tvinnast aftur saman. Í hvorum enda á snúru eru festar 3 litlar tréperlur. Hnýtið hnút í endum þannig að snúran haldist tvinnuð og perlurnar séu fastar. Klippið enda á snúrunni og neðan á hnút þannig að endarnir verði að kögri. Þræðið snúruna upp og niður í 3. umferð í kringum hálsmál, byrjið og endið við miðju að framan. | |||||||||||||
| Skýringar á teikningu | |||||||||||||
| 
 | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
|  | |||||||||||||
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #beachparadiseponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-32
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.