Kråkan skrifaði:
Nu är den klar. Fått sååå mycket beröm. Världens finaste schal. Drops är bäst. Mvh Kråkan
01.02.2019 - 20:14
Sylvie skrifaði:
Fantastic patern. Thank you!
18.01.2019 - 16:37
Sylvie skrifaði:
Fantastic patern. Thank you!
18.01.2019 - 16:36
Angelica skrifaði:
Varför är favoriter borttaget??? Var så bra
18.01.2019 - 10:41
Ruth skrifaði:
Stickar så löst. Får inte garnet att räcka. Vad gör jag??
18.01.2019 - 10:38DROPS Design svaraði:
Hei Ruth. Det er viktig at strikkefastheten blir overholdt slik at målene på plagget blir riktige, og garnmengden stemmmer overens med oppskriften. Om du strikker for løst kan du prøve å justere pinnestørrelsen ned til du får den angitte strikkefastheten. God fornøyelse.
23.01.2019 - 15:18
Elisabeth skrifaði:
Fantastisk schal......Blev såååå vacker... tusen tack för mönstret
18.01.2019 - 10:21
Els-Marie Edelfeldt skrifaði:
Varför, varför har ni tagit bort möjligheten att SPARA MÖNSTREN SOM FAVORITER???? Hade flera projekt som jag planerade att sticka...Blev så förvånad oc ledsen att Ni bara gör så. Skulle in på mönstret jag nu stickar....fick leta länge innan jag hittade det. KÄNNS MYCKET HÄNSYNSLÖST istället var det en nu skylt ...prenumerera...
17.01.2019 - 11:41DROPS Design svaraði:
Hei Els-Marie. Favoritterfunksjonen er bare under maintenance og vil komme tilbake veldig snart, med alt du har lagret akkuart slik det var. Beklager dette, og god fornøyelse videre
17.01.2019 - 15:14
I-L Nilsson skrifaði:
Hej! Jag förstår inte mönstret och gör något fel eftersom jag inte behöver klippa tråden vid ökningen med 15 m. Vad är det jag inte förstår?
07.08.2018 - 19:51DROPS Design svaraði:
Hej, ökningen av 15 maskor sker i slutet på varvet, så då behöver du inte klippa tråden.
13.08.2018 - 14:28
Helena skrifaði:
Pozor, nepletu na doporučených jehlicích č 4,5 ale na 3,5 a bohatě to stačí. Jinak jsem měla příliš velká oka. Šátek se plete poměrně snadno a vlna je velmi příjemná a měkká.
02.07.2018 - 17:03
Nina Bjørnson skrifaði:
Hvis man vil undgå at skulle klippe tråden 27 gange skal mønsteret rettes til: STRIBER: Der skiftes farve i begyndelsen af en pind fra retten. Der strikkes striber fra starten således: * Strik 2 pinde med natur, 2 pinde med okker*, gentag fra *-* På den mååde får man også en vrangpind, hvor man ka sæappe af uden farveskift og mønster:) Hilsen Nina
20.06.2018 - 09:55
Sunrise Hues#sunrisehuesshawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal með öldumynstri og röndum. Stykkið er prjónað úr DROPS Alpaca.
DROPS 187-26 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- RENDUR: Skipt er um lit í byrjun á umferð frá röngu: Prjónið rendur þannig: Prjónið 1 umferð með natur frá réttu, * Prjónið 2 umferðir með natur, 2 umferðir með sinnepsgulur*, endurtakið frá *-* þar til prjónaðar hafa verið 55 umferðir. Síðasta umferð er prjónuð frá réttu, í þessari umferð er fækkað um 15 lykkjur í byrjun á umferð. * Prjónið 2 umferðir með natur, 2 umferðir með appelsínugulur *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðar hafa verið 54 umferðir. Síðasta umferð er prjónuð frá réttu, í þessari umferð er fækkað um 15 lykkjur í byrjun á umferð. * Prjónið 2 umferðir með natur, 2 umferðir með sinnepsgulur *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðar hafa verið 6 umferðir. Síðasta umferð er prjónuð frá réttu. * Prjónið 2 umferðir með natur, 2 umferðir með kirsuber *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðar hafa verið 48 umferðir. Síðasta umferð er prjónuð frá réttu, í þessari umferð er fækkað um 15 lykkjur í byrjun á umferð. * Prjónið 2 umferðir með natur, 2 umferðir með appelsínugulur*, endurtakið frá *-* þar til prjónaðar hafa verið 54 umferðir. * Prjónið 2 umferðir með natur, 2 umferðir með appelsínugulur *, endurtakið frá *-* þar til prjónaðar hafa verið 6 umferðir. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Sjalið hefur ósamhverfa lögun og prjónað er eftir mynsturteikningu. Það er úrtaka í annarri hliðinni og útaukning í hinni. SJAL: Fitjið upp 15 lykkjur á hringprjón 4,5 með litnum natur. Prjónið eftir A.1 – sjá ör sem sýnir byrjun. Prjónið RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Í 7. umferð eru fitjaðar upp 15 nýjar lykkjur í lok umferðar = 30 lykkjur. Haldið áfram með A.1. Í 6. hverri umferð eru fitjaðar upp 15 nýjar lykkjur í lok umferðar. Í byrjun á 55. umferð er lykkjum fækkað yfir fyrstu 15 lykkjur, síðan er lykkjum fækkað í 54. hverri umferð eins og útskýrt er undir dálknum rendur. Haldið áfram með mynstur eins og í A.1 með útaukningu og úrtöku þar til rendur með litnum natur og kirsuber hafa verið prjónaðar til loka – nú hefur fækkað 3 sinnum í hlið og fitjaðar upp nýjar lykkjur 27 sinnum = 375 lykkjur í umferð. Haldið nú áfram án útaukninga og úrtöku þar til allar rendur hafa verið prjónaðar til loka. Fellið síðan af allar lykkjur. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunrisehuesshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 187-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.