Debby skrifaði:
Ik loop vast! Ik ben bij de rechterschouder en ben begonnen met 98 steken ben nu in de rij waar ik in A1 7 steken 3 lossen en dan een vaste moet doen en ze zeggen dan de volgende 60 steken als A2 dan hebben ze het over A4 nog 9 steken. Valt A3 nu weg ? En ga ik over in A4 of komt A4 gewoon na A3 alleen 78 min min 7 A1 en min 60 A2 dan hou ik er nog 11 over. Heb ik iets fout gedaan.
08.03.2019 - 10:48DROPS Design svaraði:
Dag Debby,
Voor de rechter schouder hoef je A.3 inderdaad niet te haken en haak je inderdaad A.4.
11.04.2019 - 15:30
Mourdon skrifaði:
Bonjour, J'aimerais faire ce modèle mais je ne sais pas quelle quantité de laine commander
09.01.2019 - 21:18DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Mourdon, vous trouverez la quantité nécessaire pour chaque taille indiquée au poids sous l'en-tête, par ex, en taille S/M il faut 650 g DROPS Cotton Merino / 50 g la pelote = 13 pelotes en taille S/M. Bon crochet!
10.01.2019 - 09:27
Willa skrifaði:
The very first row of this pattern says \\\"skip ch 1\\\"? What exactly does this mean?
22.09.2018 - 21:44DROPS Design svaraði:
Dear Willa, this means skip 1 chain stitch from the beginning chain row - so you will crochet not into this chain stitch, but into the next one. Happy crocheting!
22.09.2018 - 22:41
Sharon skrifaði:
Hi there, I'm slightly confused - it says you work the pattern back and forth from top down. Do you also read the pattern graphic back and forth or only from the right? Or do you need to work rows 3 - 6 in one direction only in order to get increases in A.4? Many thanks Sharon
14.07.2018 - 19:11DROPS Design svaraði:
Hi Sharon, You read the diagram starting at the bottom, from right to left when working from the right side and from left to right on the wrong side. Happy crocheting!
15.07.2018 - 14:36
Marie skrifaði:
Sur l’epaule Gauche on doute faire a5 a2 et a3 Doit on faire a5 de droite vers la gauche et a2 et a3 aussi de droite vers gauche et ensuite le contraire
25.06.2018 - 06:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, pour l'épaule gauche, on crochète les diagrammes comme indiqué dans la réponse précédente, soit sur l'endroit: A.5, A.2, A.3 et sur l'envers: A.3, A.2, A.5. Bon crochet!
25.06.2018 - 09:23
Marie skrifaði:
Pour débuter nous devons faire a1 a2 A4 Est ce que c’est toujours de droite vers gauche et rang suivant de gauche vers droite
25.06.2018 - 05:59DROPS Design svaraði:
Bonjour Marie, crochetez les diagrammes en commençant sur l'endroit, en bas à droite et lisez les rangs sur l'endroit de droite à gauche sur l'endroit et ceux sur l'envers de gauche à droite sur l'envers. Bon crochet!
25.06.2018 - 09:22
Marie skrifaði:
Moi sa ne fonctionne pas du tout \\r\\nAu début on doit faire a1 a2 A4 doit on suite toujours le patron de droite vers gauche et prochain rang de gauche vers droite
25.06.2018 - 05:57
Aatje skrifaði:
Na het haken van beide schouders en deze aan elkaar vast te hebben gezet, bezig met toer 7 echter hoe ik ook tel ik kom niet uit met het aantal steken in A2 (165 steken). Beide schouders over 78 steken gehaakt en als ik reken is 78 + 78 gelijk aan 156 + 4 kantsteken, dat is 160 steken dus hoe kan ik dan het patroon over A2 dan haken over 165 steken zoals in het patroon vermeld staat?? HELP.
07.06.2018 - 09:06Ursula CHEVALLIER skrifaði:
Guten Tag, ich häkele Gr. S/M und habe 63 St. auf 80 Maschen in der 1.Reihe. Mit Beginn des Diagramms A1,2,3 hatte ich plötzlich 78 St. , weil ich über die Luftm. zwischen den 4 St. der Vorderreihe auch St. häkelte. Ich sollte vielleicht nur über die 63 ST. weiterhäkeln. Dann ergibt es eine insgesamte Maschenreduktion von 15. Ist das richtig ???Bitte bestätigen. Danke
16.05.2018 - 16:15DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Chevallier, A.1, A.2 und A.3 werden über die 63 Stb der 1. Reihe gehäkelt - bei der 1. Reihe in A.1-A.3 haben Sie 3 D-Stb (A.1), 3 x 5 DStb (A.2) und 3 D-Stb (A.3) und bei der 2. Reihe in A.1-3 sollen Sie wieder 63 Stb haben (= 7 Stb in A.1, 15 Stb in jedem A.2 x 3 (= 45 Stb) und 9 Stb in A.3) - Markierer zwischen jedem Rapport einsetzen kann Ihnen helfen, die richtigen Maschenanzahl zu behalten. Viel Spaß beim häkeln!
17.05.2018 - 07:55
Ursula CHEVALLIER skrifaði:
Bonjour, J\\\'ai comme vous aviez indiqué 63 brides sur 80 mailles . MAIS: en rg 1 du diagramme (A1,2,3) j\\\'ai en tout 78 brides, car j\\\'ai fait aussi une brides au dessus des ml entre les 4 brides du rg précédent. S\\\'il ne fallait pas le faire, c\\\'est vrai que le travail continue sur 63 brides ...mais dans ce cas il y a une diminution de 15 mailles (brides) après le 1ier rang. Veuillez me confirmer SVP, car en ce moment je me trouve dans un brouillard.
15.05.2018 - 23:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chevallier, au 1er rang (= sur les 63 brides), on crochète ainsi: (côté droit): 2 brides, A.1 (au-dessus des 7 b suivantes), A.2 sur 45 b (= 3 fois A.2), et A.4 (= au-dessus des 9brides suivantes), vous crochetez ainsi bien sur 63 brides (=2+7+45+9). Mettez bien un marqueur entre chaque diagramme à répéter pour bien vous repérer entre les différents diagrammes. Bon crochet!
16.05.2018 - 09:31
Graceful Mermaid#gracefulmermaidponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað poncho úr DROPS Cotton Merino með gatamynstri, heklað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 168-29 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.16. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st, er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. Í byrjun á hverri umf með tbst, er fyrsta tbst skipt út fyrir 4 ll. Í byrjun á hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er alveg eins að framan og að aftan með op í hliðum. Heklað er fram og til baka ofan frá og niður. HÆGRI ÖXL – FRAMSTYKKI: Heklið 80-98-117 ll með heklunál nr 3,5 með Cotton Merion. Snúið við og heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni (= 2 st), 1 st í hverja og eina af næstu 1-4-3 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* út umf = 63-78-93 st (meðtaldar 2 kantlykkjur í hlið). Næsta umf (= frá réttu) er hekluð þannig: LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! 1 st í hvern og einn af fyrstu 2 st (= kantlykkja), A.1 yfir næstu 7 st, A.2 yfir næstu 45-60-75 st (= 3-4-5 sinnum), endið á A.4 yfir næstu 9 st. Heklið til og með umf 6. Geymið stykkið og heklið vinstri öxl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! VINSTRI ÖXL – FRAMSTYKKI: Heklið fyrstu umf eins og hægri öxl – framstykki = 63-78-93 st. Næsta umf (= frá réttu) er hekluð þannig: A.5 yfir fyrstu 7 st, A.2 yfir næstu 45-60-75 st (= 3-4-5 sinnum), A.3 yfir næstu 9 st, endið með 1 st í hvorn af næstu 2 st (= kantlykkjur). Heklið til og með umf 6 – ATH: kl í lok A.5 er hekluð í hægri öxl svo að axlirnar hangi saman. Klippið frá og byrjið að hekla frá réttu yfir báðar axlir. FRAMSTYKKI: Haldið síðan áfram með mynstur (= umf 7), þ.e.a.s. næsta umf (= frá réttu) er hekluð þannig: 1 st í hvorn af næstu 2 st (= kantlykkja), A.1 yfir næstu 7 st, A.2 yfir næstu 135-165-195 st/ll (= 9-11-13 sinnum) – ATH: Síðasta umf í A.4/A.5 sýnir hvernig umf 7 í A.2 er hekluð yfir miðju (= A.4, 15 ll, A.5), A.3 yfir næstu 9 st, endið á 1 st í hvorn af næstu 2 st (= kantlykkja). Heklið mynstur A.1/A.2/A.3 alls 1 sinni á hæðina = 155-185-215 st í síðustu umf. Næsta umf (= frá röngu) er hekluð þannig: 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, A.10 yfir næstu 51-66-69 st (= 17-22-23 sinnum), A.9 yfir næstu 13 st, A.8 yfir næstu 24-24-48 st (= 1-1-2 sinnum), A.7 yfir næstu 12 st, A.6 yfir næstu 51-66-69 st (= 17-22-23 sinnum), endið á 1 st í hvorn af næstu 2 st. Heklið til og með umf 3. Heklið síðan A.X alls 2-2-3 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.Y alls 1-1-0 sinnum á hæðina. Næsta umf (= frá réttu) er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern st/fl, 1 st um hverja ll, 2 st um hvern ll-boga með 2 ll, 3 st um hvern ll-boga með 3 ll og 4 st um hvern ll-boga með 5 ll = 155-185-215 st. Næsta umf (= frá röngu) er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, A.3 yfir næstu 9 st, A.2 yfir næstu 135-165-195 st (= 9-11-13 sinnum), A.1 yfir næstu 7 st, endið á 1 st í hvorn af næstu 2 st. Heklið A.3/A.2/A.1 alls 1 sinni á hæðina = 155-185-215 st í síðustu umf. Næsta umf (= frá réttu) er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, A.11 yfir næstu 7 st, A.12 yfir næstu 135-165-195 st (= 9-11-13 sinnum), A.13 yfir næstu 9 st, endið á 1 st í hvorn af næstu 2 st. Heklið A.11/A.12/A.13 alls 1 sinni á hæðina. Næsta umf (= frá röngu) er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, A.16 yfir A.13, A.15yfir A.12 og A.14 yfir A.11. Heklið síðan umf 4 og 5 í A.1/A.2/A.3, þ.e.a.s. næsta umf (= frá réttu) er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvorn af fyrstu 2 st, A.1 yfir A.14, A.2 yfir A.15, A.3 yfir A.16, endið á 1 st í hvorn af næstu 2 st. Klippið frá og festið enda. VINSTRI ÖXL – BAKSTYKKI: Heklið í vinstri öxl á framstykki, nema í gangstæða átt með byrjun frá röngu. Í stað þess að hekla ll og fyrstu st-umferðina er heklað þannig: Heklið 1 fl í hvern af 78-93-108 st. Heklið síðan eins og hægri öxl – framstykki. HÆGRI ÖXL – BAKSTYKKI: Heklið í hægri öxl á framstykki, nema í gagnstæða átt með byrjun frá röngu. Í stað þess að hekla ll og fyrstu st-umferðina er heklað þannig: Heklið 1 fl í hvern af 78-93-108 st. Heklið síðan eins og vinstri öxl – framstykki. BAKSTYKKI: Heklið síðan eins og framstykki. HÁLSMÁL: Byrjið á annarri öxlinni, heklið meðfram öllu hálsmálinu frá réttu þannig: 2 fl um hverja st-umf, 1 ll, 3 fl um hvern tbst-umf/ll-boga, 1 ll o.s.frv. Endið á 1 kl í fyrstu fl. Klippið frá og festið enda. TVINNUÐ SNÚRA: Klippið 2 þræði Cotton Merino ca 6 metra. Tvinnið þá saman þar til þeir taka í, leggið snúruna saman tvöfalda þá kemur hún til með að tvinna sig aftur saman. Hnýtið hnút á hvorn enda og þræðið í gegnum eitt gat í hlið á fram- og bakstykki, ca 26-27-28 cm niður frá öxl og hnýtið slaufu. Gerið aðra snúru til viðbótar og festið í hina hliðina á poncho. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #gracefulmermaidponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.