Rossella skrifaði:
Salve. Nel diagramma A.15, riga 3, ottengo 4 maglie, che lavoro poi nella riga di ritorno (riga 4). Nella riga 5 però lo schema porta una lavorazione su 5 maglie, e io non mi trovo: un diritto, un gettato, punto con la maglia accavallata, gettato, punto con la maglia accavallata, gettato. Mi manca una maglia. Non dovrei avere 5 m. sulla riga 3 per ottenere la riga 5?
07.03.2016 - 15:03DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rossella. Il settore design sta già verificando la correttezza dei grafici e del modello. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
07.03.2016 - 15:33
Rossella skrifaði:
Credo che ci sia un errore alla riga 11 dello schema A.10. Non dovrebbe essere speculare allo schema A.9?
27.02.2016 - 15:30DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rossella, grazie per la segnalazione, abbiamo inviato una richiesta di controllo alla casa madre. Se dovessero esserci delle correzioni, le troverà direttamente online. Buon lavoro!
27.02.2016 - 16:19
Irene skrifaði:
Miksi tämä kommentti-lähetys herjaa koko ajan että kommentissa on linkki tai kielletty sana????
15.02.2016 - 12:35
Sabine Ludewig skrifaði:
Warum fehlen mir in der Mitte der 3.Reihe von A16 Maschen ?Soll ich zurück stricken und keine Maschen zusammen stricken , das ich auf die Maschenzahl komme? Hätte ich bloß die Kommentare vorher gelesen.Es war sehr schwerr bis hier her und jetzt DAS .Bin traurig
10.02.2016 - 14:20DROPS Design svaraði:
Liebe Sabine, dieses Modell ist nach der Korrektur im Dezember nun nochmals zum Überprüfen in unserer Designabteilung. Wir entschuldigen uns für die Unannehmlichkeiten.
09.03.2016 - 12:21
Susanne skrifaði:
Hat es jemand geschafft, dieses Tuch nach der Anleitung zuende zu stricken - und das Ergebnis sieht so aus wie auf dem Foto? Für eine Antwort wäre ich sehr dankbar!
11.01.2016 - 22:03Susanne skrifaði:
24.08.2015 kl. 07:44: Liebes DROPS-Team, ich würde mich sehr freuen, wenn Ihr den Mustersatz für das Blattmuster an der Spitze des Tuches noch einmal prüfen könntet. Wie Birthe beschrieben hat, geht es um die beiden Lochreihen, die die drei Blätter an der Spitze in der Mitte voneinander trennen. Hier sind im Bild je zwei Löcher, laut Mustersatz aber je vier Umschläge zu stricken. Ich würde das Tuch so gerne zuende stricken!
11.01.2016 - 21:52
Maria skrifaði:
Hallo, ich habe schon wieder ein Problem mit der Anleitung. In A.15 und A.17 nimmt die Maschenzahl von Reihe 4 zu Reihe 5 zu. Da Reihe 4 jedoch die Rückreihe ist, frage ich mich, wo diese Masche herkommt. Bei mir gibts die nicht 😉 Wird die Anleitung noch korrigiert? Schöne Grüße
05.01.2016 - 16:54DROPS Design svaraði:
Ja Sie haben Recht, auch hier stimmt etwas nicht, das wird auch weitergeleitet.
25.01.2016 - 12:26
Maria skrifaði:
Hallo, ich bin der Meinung, dass in A.10 in der 6. Reihe ein Fehler ist. Strickt man das Muster wie angegeben, hat man in der Folgereihe eine Masche weniger statt mehr. Ich gehe davon aus, dass das Muster wie in A.4 sein soll. Schöne Grüße!
03.01.2016 - 15:27DROPS Design svaraði:
Ja, Sie haben Recht, vor den 3 zusammengestrickten M muss ein Umschlag liegen. Das Problem wurde an die Designerinnen weitergeleitet.
25.01.2016 - 11:44Susanne skrifaði:
Liebe Designerinnen, ich versuche nun gerade, für die Fehler in der Anleitung (zuviele Lochreihen A.15/A. 16 und A.16/ A.17) selbst Lösungen zu finden. Dabei fiel mir auf, dass auch bereits in A.10 und A.9 in den letzten 6 Reihen je drei Umschläge zuviel auftauchen. Villeicht hilft Ihnen das weiter? Für eine Antwort wäre ich sehr dankbar.
27.12.2015 - 18:56Martina skrifaði:
Hi, I don't understand what this sentence means: "When A.1-A.6 have been worked 1 time vertically there is room for 2 repetitions more of A.2/A.5 on each side of shawl." What am I supposed to do?
26.12.2015 - 14:58DROPS Design svaraði:
Dear Martina, when you have worked A.1-A.6 1 time in height, you have increased enough sts to work more sts in A.2/A.5 on each side of mid st, ie work as before: A.1, repeat A.2 and finish with A.3 before mid st, work A.4, repeat A.5 and finish with A.6. Happy knitting!
02.01.2016 - 13:48
Le Marais#lemaraisshawl |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað sjal úr DROPS Lace eða DROPS Alpaca með gata- og blaðamynstri
DROPS 161-12 |
|||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.19. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. FORMUN: Ef skipt er um í annað garn en Lace frá garnflokki A þarf ekki að strekkja sjalið út í rétta stærð, heldur að leggja það flatt og það dregið varlega í rétt form. Láta það þorna. Þetta er svo endurtekið í hvert skipti sem sjalið er þvegið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka ofan frá og niður á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar lykkjur. SJAL: Fitjið upp 5 l á hringprjóna nr 3,5 með Lace og prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan áfram í garðaprjóni og aukið út þannig: Prjónið 1 l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l (= miðjulykkja), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 l = 9 l. Prjónið sl til baka, uppslátturinn er prjónaður slétt svo það myndist gat. Haldið áfram í sléttprjóni og aukið síðan út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn innan við 3 kantlykkju í hvorri hlið og sláið 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við miðjulykkju = 4 l útauknar í hverri umf frá réttu. Haldið svona áfram með útaukningu þar til 49 l eru á prjóni (þ.e.a.s. það eru 24 l í hvorri hlið við miðjulykkju). Prjónið eftir A.1-A.6 þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjóni, A.1 yfir 2 l, A.2 fram þar til 3 l eru eftir á undan miðjulykkju, A.3 yfir 3 l, 1 l sl (= miðjulykkja), A.4 yfir 3 l, A.5 þar til 5 l eru eftir, A.6 yfir 2 l og 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Miðjulykkjan er prjónuð í sléttprjóni og kantlykkja er prjónuð í garðaprjóni. Þegar A.1-A.6 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er pláss fyrir 2 endurtekningar til viðbótar af A.2/A.5 í hvorri hlið á sjali. Þegar A.1-A.6 hefur verið prjónað alls 8 sinnum á hæðina eru 305 l á prjóni (þ.e.a.s. 152 l hvoru megin við miðjulykkju). Prjónið eftir mynstri A.7-A.12 þannig: 3 kantlykkjur í garðaprjóni, A.7 yfir 2 l, A.8 er endurtekið þar til 3 l eru eftir á undan miðju-l, A.9 yfir 3 l, 1 l sl (miðjulykkja), A.10 yfir 3 l, A.11 er endurtekið þar til 5 l eru eftir, A.12 yfir 2 l og 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar A.7-A.12 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 359 l á prjóni (þ.e.a.s. það eru 179 l hvoru megin við miðjulykkju). Prjónið eftir mynstri A.13-A.19 þannig: 3 kantlykkjur, A.13 yfir 4 l, A.14 er endurtekið þar til 4 l eru eftir á undan miðjulykkju, A.15 yfir 1 l, A.16 yfir 7 l (= miðjulykkjan er miðjan á þessum l), A.17 yfir 1 l, A.18 er endurtekið þar til 7 l eru eftir, A.19 yfir 4 l og 3 kantlykkjur í garðaprjóni. Þegar mynstur hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina er fellt laust af. ATH! Tvöfaldi uppslátturinn í síðustu umf í mynstri er prjónaður á meðan fellt er af þannig: 1. uppslátturinn er prjónaður slétt, 2. uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt. STREKKING: Leggið sjali í volgt vatn þar til það er orðið gegnblautt. Pressið varlega vatnið úr sjalinu – ekki vinda, rúllið síðan sjalið inn í handklæði og pressið til þess að ná restina af vatninu úr – sjalið á að vera aðeins rakt. Ef Alpaca er notað – LESIÐ FORMUN! Leggið sjalið á mottu eða á dýnu – dragið það varlega út í rétta stærð og notið nálar til að festa það niður, dragið sjalið út við miðju á gataumferðum í A.13-A.19 í horn. Látið sjalið þorna. Endurtakið í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lemaraisshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 161-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.