Tuttie skrifaði:
Jag undrar hur man gör när antalet maskor inte går jämt upp i en rapport. Av slutar man och fortsätter med nästa rad. Sen när du säger att man ska sticka ihop antingen rätt eller avigt i mosstickningen när det kommer 2 maskor som är lika efter varandra gäller det på första varvet i mosstickningen då där man minskar i början på varje rapport?
23.06.2025 - 18:54DROPS Design svaraði:
Hej, ja man minskar på førsta varvet i mosstickningen på varje rapport, sätt gärna en markör mellan rapporterna, så du vet var du ska minska :)
26.06.2025 - 13:37
Lena skrifaði:
Hej hur minskar jag när jag stickar oket enligt diagrammet på Sunny side top. Storlek xl 14 m och 24 rapporter på bredden.336 m ska minskas till 144 m . Hur ser jag det för det står inget om det ? Mvh Lena
18.06.2025 - 20:55DROPS Design svaraði:
Hei Lena. Jo, du har 336 masker når ermkantene er satt sammen med bærestykket. Så skal du strikke etter diagram A.1 (i din størrelse). Det strikkes 24 rapporter av A.1. 1 rapport = 14 masker x 24 = 336 masker. Om du ser på rad 12 i diagrammet, strikkes 2 masker sammen = 1 maske felt x 24 rapporter = 24 felte masker når rad 12 er ferdig strikket. 336 - 24 = 312 masker. Det felles også på rad 18 + 24 + 28 + 32 + 34 + 39 + 42. Altså det felles 24 masker på totalt 8 rader = 24 x 8 = 192 felt masker. Man startet med 336 masker - 192 felt masker = 144 masker på pinnen når A.1 er ferdig strikket. mvh DROPS Design
23.06.2025 - 10:35
Tuttie skrifaði:
Jag ska börja med diagrammet och har aldrig stickat efter diagram. Var börjar jag sticka diagrammet? Jag har satt på ärmarna utan att sticka och undrar nu om jag jan bleja mönstret var som helst??
12.06.2025 - 18:18DROPS Design svaraði:
Hei Tuttie. Når du har satt ermene på samme rundpinne som fram- och bakstykket, starter du rett på diagrammet i din str. nederst til høyre. (blir ved en overgang mellom 1 erme og fram- och bakstykke). Usikker på hvordan man leser et strikkediagram? Klikk på: Tips & Hjälp - DROPS Lektioner - Läs ett mönster - Hur man läser stickdiagram. mvh DROPS Design
16.06.2025 - 09:26
Irma Hermans skrifaði:
Ik heb tussen de markeerders 40-60-40-60 steken staan. Als ik moet minderen vóór de 1e en ná de 4e dan minder ik bij de 60 steken. Klopt het dat de 40 steken dan voor- en achterpand zijn?
22.05.2025 - 10:22DROPS Design svaraði:
Dag Irma,
Ja, dat klopt, 60 steken op de panden. De meerderingen komen aan de zijkanten en het aantal steken op het voor- en achterpand blijven hetzelfde.
23.05.2025 - 12:26
Irma Hermans skrifaði:
Ik heb de markeerders geplaatst. Nu wil ik minderen, klopt het dat de zijkanten meer steken hebben dan voor en achterkant? Tussen markeerder 1 en 2 heb ik 40 steken en tussen 2 en 3 60 steken, enz. Dus minderen vóór de 1e markeerder en ná de 2e betekent dat ik minder in de 60 steken. Klopt dit?
21.05.2025 - 18:42DROPS Design svaraði:
Dag Irma,
Ja, dat klopt hoor.
01.06.2025 - 19:32
Corrie Brouwer skrifaði:
Oké, dank je wel voor het beantwoorden van mijn vraag.
19.08.2024 - 07:20
Corrie Brouwer skrifaði:
Ja, dat begrijp ik; de mouwen heb ik ingevoegd. Maar de vraag was waar begin ik nadat ik heb ingevoegd met het breien van het patroon.
12.08.2024 - 18:00DROPS Design svaraði:
Dag Corrie,
Aha, dat is inderdaad niet aangegeven en volgens mij maakt het niet zoveel uit, dus waar je de draad hebt nadat je de mouwen en de panden bij elkaar hebt gezet, daar zou je kunnen beginnen.
18.08.2024 - 17:29
Corrie Brouwer skrifaði:
Ik ben bezig met de top Sunny Side en heb de mouwranden op de rondbreinaald ingevoegd zonder te breien zoals staat aangegeven. Waar begin ik nu met het breien van het patroon; vóor een armsgat of na een armsgat. Of moet ik halverwege het armsgat waar ik als laatste vier steken heb afgekant beginnen? Het patroon moet toch voor en achter goed uitkomen. Ik hoor graag hoe ik verder moet.
10.08.2024 - 16:05DROPS Design svaraði:
Dag Corrie,
De mouwranden worden heen en weer gebreid en daarna op dezelfde naald gezet als het lijf op het punt waar steken afgekant zijn onder de mouw. Dus de steken van een mouwrand komen tussen het voorpand en achterpand. Aan het eind worden de zijkanten van de mouwranden tegen de afgekante steken genaaid.
12.08.2024 - 16:55
Mona skrifaði:
Mønster A1 str s/m pind nr 6 og 7 Pind 6 skal man tage 2 ret sammen og herefter 10 masker ret/vrang - 2 ret sammen og fortsætte i vrang/ret. Pind 7 startes med vrangmaske og fortsættes ret/vrang men - når man så når til de 2ret sammen kommer der 2 retmasker lige efter hinanden og det er ikke længere perlestrik - jeg kan ikke knække den kode
06.03.2024 - 17:00DROPS Design svaraði:
Hei Mona. Om du ser på forklaringen til stjernen i diagramteksten står det at mønstret i diagrammet går ikke opp i rapporten men går opp i maske antallet på hele toppen. mvh DROPS Design
11.03.2024 - 11:13
Ava skrifaði:
I know that you have to K2 together on the 1 st row of seed stitch but on the rows that follow, there will be either 2 knit or purl stitches if following the chart in the beginning and end of the groups of stitches.
24.05.2022 - 10:22DROPS Design svaraði:
Dear Ava, correct, just K 2 tog or P 2 tog according to the seed stitch. Happy knitting!
24.05.2022 - 13:45
Sunny Side#sunnysidetop |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónaður toppur úr DROPS Muskat og DROPS Belle með gatamynstri á berustykki. Stærð S - XXXL.
DROPS 152-9 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l eftir 2. og 4. prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. Fækkið um 1 l á undan 1. og 3. prjónamerki þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, takið 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l eftir 2. og 4. prjónamerki þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn. Aukið út um 1 l á undan 2. og 3. prjónamerki þannig: Sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í uppsláttinn í stað framan) til þess að koma í veg fyrir göt. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 180-200-220-240-260-280 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið 8 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Skiptið yfir í hringprjóna nr 4. Prjónið sléttprjón þar til stykkið mælist 7 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið nú 4 prjónamerki í stykkið þannig: Prjónið 25-30-30-35-35-40 l sl, setjið 1 prjónamerki (= 1. prjónamerki), prjónið 40-40-50-50-60-60 l sl, setjið 1 prjónamerki (= 2. l prjónamerki), prjónið 50-60-60-70-70-80 l sl, setjið 1 prjónamerki (= 3. prjónamerki), prjónið 40-40-50-50-60-60 l sl, setjið 1 prjónamerki (= 4. prjónamerki), endið á 25-30-30-35-35-40 l sl. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Í næstu umf er fellt af 1 l við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA = 4 l færri. ATH! Lykkjufjöldinn við miðju að framan og miðju að aftan verður áfram sá sami, lykkjum er fækkað frá hlið. Endurtakið úrtöku í 8.-8.-8.-6.-6.-8. hverri umf 6-7-7-9-8-6 sinnum til viðbótar (= alls 7-8-8-10-9-7 úrtökur) = 152-168-188-200-224-252 l á prjóni. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 32 cm. Í næstu umf er aukið út um 1 l við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING = 4 l fleiri. ATH! Lykkjufjöldinn við miðju að framan og við miðju að aftan verði sá sami, aukið út frá hlið. Endurtakið útaukningu í 4.-6.-6.-4.-6.-8. hverri umf 5-4-5-6-5-5 sinnum til viðbótar (= alls 6-5-6-7-6-6 sinnum ) = 176-188-212-228-248-276 l á prjóni. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 41-43-45-44-46-48 cm. Prjónið nú 2 umf garðaprjón yfir allar l. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM. Fellið nú af fyrir ermi í næstu umf þannig: Fellið af fyrstu 4 l, prjónið 80-86-98-106-116-130 l sl, fellið af næstu 8 l, prjónið 80-86-98-106-116-130 l sl, fellið af síðustu 4 l JAFNFRAMT er að auki fækkað um 8-16-13-4-32-29 l jafnt yfir með sl = 152-156-183-208-200-231 l á prjóni. Klippið frá og festið enda. Geymið stykkið og prjónið kant á ermum KANTUR ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 54-58-62-68-72-76 l á hringprjóna nr 3,5 með Muskat eða Belle. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í 1. umf er fækkað um 4 l jafnt yfir (þetta er gert til þess að kanturinn verði ekki of stífur á ermi) = 50-54-58-64-68-72 l á prjóni. Klippið frá og geymið stykkið, prjónið annan kant á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn kant á ermum á sama hringprjón nr 4 eins og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg = 252-264-299-336-336-375 l á prjóni (prjónið ekki l þegar þær eru settar á sama hringprjón). Prjónið mynstur A.1 (= 12-12-13-14-14-15 l) – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l (= 21-22-23-24-24-25 mynstureiningar á breiddina). Haldið svona áfram með mynstur. Eftir alla úrtöku eru 126-132-138-144-144-150 l á prjóni. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið kant á ermum (þ.e.a.s. 4 umf garðaprjón) við 2 fyrstu l á fram- og bakstykki eins og fellt var af fyrir ermum í hvorri hlið. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sunnysidetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-9
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.