Ann Burton skrifaði:
Question re: decrease \"When piece measures 3- 5 cm from where stitches were knitted up, case off. \" Meaning of \"where stitches were knitted up\" , is that from where stitches were taken from thread, picked up along edge and knitted across instep etc? or just before decrease rows?
13.10.2024 - 02:50DROPS Design svaraði:
Dear Ann, yes, it's from the row where you knitted up stitches: "Work as follows from the right side: Knit the stitches from the thread on one side, knit up 9-10-11-13 (16-21) stitches along the side of the mid-piece, knit the 8-10-12-12 (12-12) stitches on the needle (front), knit up 9-10-11-13 (16-21) stitches along the other side of the mid-piece and knit the stitches from the other thread = 48-54-60-64 (74-84) stitches. ". Happy knitting!
13.10.2024 - 23:56
June skrifaði:
I love all your patterns but can't keep up. This pattern very much but would like it from the sole up to the leg......tks
21.12.2023 - 10:13
June skrifaði:
I am looking for a booties pattern like this but bottom up, from the sole of the foot. Please do you have and which ones. Thank you.
21.12.2023 - 10:09DROPS Design svaraði:
Hi June, Here is a link: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=3850&cid=1 We also have knitted slippers worked back and forth, then sewn together. For all our patterns, use the search box at the top and search for "childrens slippers". Happy Christmas!
21.12.2023 - 12:11
Ida skrifaði:
Hei! Hvor langt skal man strikke etter man har plukket opp masker? Det står først "strikk 3 cm" og så "strikk riller. Etter 1,5 cm skal du sette et merke osv".
18.08.2023 - 09:21DROPS Design svaraði:
Hei Ida. Det skal strikkes 3 cm tilsammen (fra der maskene ble strikket opp), men når arbeidet måler 1,5 cm (om du strikker en av de 2 minster str), så starter fellingene. Altså: Strikk i riller til arbeidet måler 1,5 cm fra merket, start nå fellingene. Når fellingene er ferdig måler arbeidet ca 3 cm fra merket og det skal nå felles av. mvh DROPS Design
21.08.2023 - 08:42
Strickrodt Simone skrifaði:
An welcher Position wird der Markierer angebracht? Auf beiden Seiten, der aufgenommene Maschen? Und wieviel Maschen werden dadurch abgenommen? Mfg.
30.05.2023 - 05:48DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Strickrodt, der Markierer wird nach 1½-1½-2-3 (3-3) cm kraus rechts in der Mitte der Reihe eingesetzt, so sollen Sie dieselbe Maschenanzahl beidseitig von dem Markierer haben. Es wird dann 4 Maschen insgesamt (= 1 am Anfang der Reihe + 1 vor dem Markierer + 1 nach dem Markierer + 1 am Ende der Reihe) in jeder 2. Reihe (in jeder Hin-Reihe) abegnommen, bis die Arbeit 3-3-4-5 (5-5) cm misst, nachdem die Maschen aufgefassen waren, so je nach Maschenprobe kann die übrigen Maschenanzahl verschieden sein, wichtig ist hier aber die Höhe/Länge und nicht Maschenanzahl. Viel Spaß beim stricken!
30.05.2023 - 11:34
Country Flair Socks#countryflairsocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðar tátiljur fyrir börn úr DROPS Fabel. Stærð 0 - 4 ára.
DROPS Baby 43-25 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að aftan og saumað saman í lokin. STROFF / LEGGUR: Fitjið upp 42-46-50-50 (54-54) lykkjur á hringprjón 2,5 með DROPS Fabel. Prjónið stroff (1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið) með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 7-8-9-10 (12-12) cm, prjónið þannig: Prjónið 1 umferð slétt og fækkið um 12 lykkjur jafnt yfir = 30-34-38-38 (42-42) lykkjur. Prjónið 6 umferðir garðaprjón. Klippið þráðinn. FÓTUR: Setjið nú fyrstu 11-12-13-13 (15-15) lykkjur og síðustu 11-12-13-13 (15-15) lykkjur á þráð = 8-10-12-12 (12-12) lykkjur á prjóni. Prjónið 3½-4-4½-6 (7-9) cm garðaprjón fram og til baka yfir 8-10-12-12 (12-12) lykkjur – stillið af að síðasta umferð sé prjónuð frá röngu. Klippið þráðinn. Næsta umferð er prjónuð frá réttu þannig: Prjónið sléttar lykkjur yfir lykkjur af þræði í annarri hliðinni, prjónið upp 9-10-11-13 (16-21) lykkjur meðfram hlið á miðjustykki, prjónið sléttar lykkjur yfir 8-10-12-12 (12-12) lykkjur á prjóni (fram), prjónið upp 9-10-11-13 (16-21) lykkjur meðfram hinni hlið á miðjustykki og prjónið sléttar lykkjur yfir lykkjur af þræði = 48-54-60-64 (74-84) lykkjur í umferð. Prjónið 3-3-4-5 (5-5) cm garðaprjón fram og til baka yfir allar lykkjur. Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 1½-1½-2-3 (3-3) cm frá þar sem lykkjur voru prjónaðar upp, setjið 1 prjónamerki mitt í umferð. Í næstu umferð frá réttu, fækkið lykkjum þannig: Prjónið 1 lykkju slétt, 2 lykkjur slétt saman, prjónið sléttar lykkjur þar til 3 lykkjur eru eftir á undan prjónamerki, 2 lykkjur slétt saman, 2 lykkjur slétt, 2 lykkjur slétt saman, prjónið sléttar lykkjur þar til 3 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur slétt saman og 1 lykkja slétt. Fækkið lykkjum svona í hverri umferð frá réttu að loknu máli. Fellið af þegar stykki mælist 3-3-4-5 (5-5) cm frá þar sem lykkjur voru prjónaðar upp. Saumið saum undir fæti og upp meðfram miðju að aftan – saumið í ystu lykkjubogana. Prjónið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #countryflairsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 43-25
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.