
Nú byrjum við að prjóna!
Nú er komið að jólasamprjóninu Christmas Knit-Along...
Ertu klár í verkefnið? Það eru komnar út 4 vísbendingar í DROPS Christmas Knit-Along og jólapeysan er núna á netinu!🎅
Langar þig til að vera með en langar ekki að prjóna barnapeysu? Farðu þá neðar á knit-along síðuna og þar finnur þú fullorðins stærðir með peysum, jakkapeysum, vettlingum og fleira!🍄
Sjá Jóla Knit-Along hér