DROPS Super Sale - 30% AFSLÁTTUR á 4 tegundum af ullargarni!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Uppfærsla á vetrarfatnaðinum

Ný mynstur

Uppfærsla á vetrarfatnaðinum

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Uppfærðu vetrarfatnaðinn með nýjustu fríu prjónauppskriftunum okkar fyrir herrapeysur.

Við höfum úr mörg að velja, þar á meðal tvær fallegar nýjar peysur í DROPS Alpaca og DROPS Lima sem við höfum gefið út í dag.

Geturðu valið uppáhalds?

Finndu mynstrin hér

Sent
Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Innblástur

Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Uppfærðu heimilið með mynstrunum okkar með innanhúsmunum...

Gleðilegt 2025! ✨ Ertu klár í að breyta aðeins til á heimilinu á nýju ári? Skoðaðu þá yndislega safnið okkar af fríum mynstrum með teppum, púðum, sessum og fleira!

Hvaða langar þig til að gera fyrst?

Fáðu innblástur hér

Sent
Gleðilega hátíð!

Árstíðartengdir viðburðir

Gleðilega hátíð!

Með ósk um gleðileg jól og farsældar á nýju ári...

Nú þegar jólin nálgast óskum við öll hjá DROPS Design þér gleðilegra jóla, full af ást, hlátri og ljúffengum veitingum - og auðvitað nóg af prjón og hekli! ✨

Við mætum með fullt af nýjum mynstrum árið 2025!

Sent
Gjafir á síðustu stundu!

Innblástur

Gjafir á síðustu stundu!

Við höfum allan þann innblástur sem þú þarft!

Vantar þig hugmynd að gjöf á síðustu stundu? 🎅 Við erum með yndislegt úrval af fríum prjóna- og heklmynstrum á síðunni okkar.

Allt frá notalegum vettlingum til sætra skrauts, þú munt finna hina fullkomnu handgerðu gjafahugmynd til að dreifa hátíðargleði! 🎁

Fáðu innblástur hér

Sent
Garnsamsetningar

Innblástur

Garnsamsetningar

Við höfum yfir 200 töfrandi garnsamsetningar til að veita þér innblástur fyrir næsta verkefni!

Ertu að leita að hinni fullkomnu garnsamsetningu fyrir næsta verkefni þitt? Eða viltu einfaldlega fá innblástur af garni, litum og áferð?

Farðu á Garnsamsetningar síðuna okkar, sem sýna nú yfir 200 töfrandi garnsamsetningar til að kveikja í sköpunargáfu þinni. Geturðu valið uppáhalds?

Sjáðu allar garnsamsetningarnar okkar

Sent
Fallegir fylgihlutir í hárið

Innblástur

Fallegir fylgihlutir í hárið

Hárið er alltaf gott með yndislegu fylgihlutum okkar í hárið!

Við erum með krúttlegt úrval af fríum mynstrum fyrir aukahluti fyrir hárið, þar á meðal skrautbönd, eyrnabönd og teygjur - allt sem þú þarft til að láta hárið líta stórkostlegt út á hverjum degi!

Finnurðu fyrir innblæstri?

Finndu mynstrin hér

Sent
Jólasveinahúfur

Innblástur

Jólasveinahúfur

Dreifðu hátíðargleðinni með notalegum jólasveinahúfum!

Jólin geta verið sérlega gleðileg með litlum börnum sem hlaupa um í sætum jólasveinahúfum 🎅

Svo hvers vegna ekki að gefa jólasveinahúfu fyrir þessi jól? Það er yndisleg leið til að dreifa jólaanda og búa til varanlegar minningar!

Þú færð innblástur hér

Sent
DROPS jóladagatal

Árstíðartengdir viðburðir

DROPS jóladagatal

Fyrsta hurðin opnast í dag!

Desember er hafinn og kominn tími til að opna fyrstu hurðina á DROPS jóladagatalinu! 🎄

Við getum ekki beðið eftir að þú opnir hverja dagatalshurð og uppgötvar 24 óvænt árstíðabundin mynstur sem hönnunarteymið okkar hefur búið til fyrir þig! Endilega skildu eftir athugasemdir við uppáhalds!

Geturðu ekki beðið lengur? Opnaðu fyrstu hurð dagatalsins hér

Sent
Hátíðlegar hendur

Innblástur

Hátíðlegar hendur

Ertu að leita að hlýlegri og notalegri gjafahugmynd?

Vefjið ástvini inn í hlýju og umhyggju með því að gefa þeim handprjónaða vettlinga eða fingravettlinga 🥰

Með yfir 500 fríum prjóna- og heklumynstrum sem eru fáanlegar á síðunni okkar, í ýmsum aðferðum og stílum, þá finnur þú mynstur í fullkomnar gjafir fyrir alla á listanum þínum!

Sjá mynstrin hér

Sent
Hundapeysur

Innblástur

Hundapeysur

Ertu að leita að gjafahugmynd fyrir besta vininn?

Gerðu jólin fyrir besta vininn sérstaklega sérstök með sætri handgerðri peysu 🐕🎄

Hundapeysumynstrin okkar eru fullkomin til að halda loðnum vini þínum heitum og stílhreinum yfir hátíðarnar. Veldu úr margs konar hönnun og litum sem hæfa persónuleika hundsinns og færðu ögn af hátíðartöfrum inn á heimili þitt.

Finndu mynstrin hér

Sent
Jólaskraut

Innblástur

Jólaskraut

Gjafahugmyndin sem hentar öllum!

Prjónað og heklað jólaskraut skapar frábæra gjafahugmynd! Þessir árstíðabundnu gersemar eru ekki aðeins hátíðlegir heldur sýna líka umhyggjuna og fyrirhöfnina sem þú leggur í að búa þá til og eru fullkomin gjöf fyrir næstum alla á gjafalistanum þínum!

Allt frá duttlungafullum skrautmunum til hefðbundinna kúla, notalegra kransa og sokka, við erum með fullt af fríum mynstrum fyrir handgert skraut sem mun verða varðveitt og dáðst að um ókomin ár - svo hvers vegna ekki að byrja að búa til eitthvað í dag?

Fáðu innblástur hér

Sent
Falleg hálsskjól

Innblástur

Falleg hálsskjól

Ertu að leita að hlýlegri og notalegri gjafahugmynd?

Hálsskjól eru ekki aðeins hagnýt heldur líka notaleg, sem gera þau að frábærri gjafahugmynd fyrir jólin.

Veldu úr miklu úrvali okkar af mynstrum með hálsskjólum og komdu á óvart með fallegu, handgerðu hálsskjóli fyrir þessi jól!

Þú finndu mynstrin hér

Sent
Kósí vesti

Innblástur

Kósí vesti

Töff og hagnýt gjafahugmynd...

Vesti er fullkomin yfirflík, hvers vegna ekki að gefa töff og hagnýt flott handprjónuð vesti?

Prjónuð eða hekluð, stutt eða síð, opin eða lokuð - við höfum hundruð mynstra sem þú getur valið úr - átt þú uppáhalds?

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Lítil sjöl

Innblástur

Lítil sjöl

Við höfum allar gjafahugmyndirnar sem þú þarft!

Flott og fjölhæf, lítil sjöl eru ómissandi fylgihlutir sem eru líka frábærar gjafir!

Auk þess höfum við fullt af ókeypis prjóna- og heklumynstrum til að velja úr. Hvaða mynstur langar þig til að gera fyrst?

Fáðu innblástur hér

Sent
Ný jólamynstur

Ný mynstur

Ný jólamynstur

Uppfærðu fataskáp barnanna með nýjum jólapeysum!

Ertu að hugsa um að prjóna flottar jólapeysur á börnin fyrir jólin? Ekki leita lengra! Við erum með falleg jólamynstur til að gera peysurnar á börnin sérlega skemmtilegar! Ásamt 4 nýjum mynstrum!

Finnur þú fyrir innblæstri? Þú finnur mynstrin hér

Sent
Tími fyrir húfur

Ný mynstur

Tími fyrir húfur

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Ertu að hugsa um að prjóna eða hekla glænýja húfu? Þá muntu gleðjast að vita að við erum nýbúin að birta nokkur ný mynstur með húfum fyrir dömur og herra. Fullkomið til að uppfæra vetrarfataskápinn - eða kannski byrja á jólagjöfunum þínum?

Sjá mynstur hér

Sent