DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

DROPS Fiesta

Nýjar vörulínur

DROPS Fiesta

Ekki miss af nýjasta og litríkasta, sokka garninu okkar!

Heilsaðu DROPS Fiesta!

Nýjasta viðbótin við DROPS vöruúrvalið, DROPS Fiesta, er mjúkt og slitsterkt sokkagarn sem tilheyrir garnflokki B og er superwash meðhöndlað - og því má þvo það í þvottavél..

Skemmtilegt og litríkt alhliða garn sem er hlýtt og mjúkt viðkomu og hentar í miklu fleira en sokka; prófaðu það á peysum, jakkapeysum og húfum!

Þú finnur fleiri upplýsingar um DROPS Fiesta hér

Find patterns for DROPS Fiesta here

Sent
Tími fyrir fylgihluti!

Vörulínur

Tími fyrir fylgihluti!

Endurnýjaðu haust-/vetrarfatnaðinn

Fullt af fríum mynstrum frá nýju vörulínunni koma á netið í dag! Einmitt það sem þú þarft til að uppfæra fataskápinn þinn með notalegum haust/vetrar fylgihlutum.

Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
Draugalegir sokkar

Árstíðartengdir viðburðir

Draugalegir sokkar

Vertu tilbúin fyrir Halloween...

Ekki missa af öllum nýju, draugalegu mynstrunum fyrir Halloween sokkana!💀👻🐈‍⬛

Mynstrin eru í stærðum 24 til 46, þessir sokkar eru fullkomnir fyrir alla fjölskylduna. Með hauskúpum, graskerum, köttum og öðrum óhugnanlegum smáatriðum, þeir munu örugglega setja hátíðlegan blæ á hrekkjavökuna þína🎃

Tilbúinn að byrja að prjóna?

Sjá mynstur hér

Sent
Kósí og hlýtt

Ný mynstur

Kósí og hlýtt

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Fullt af nýrri hönnun frá nýju Haust & Vetur vörulínunni okkar kemur á netið í dag!

Er kominn tímin til að uppfæra vetrarfatnaðinn? Eða að byrja á að ákveða jólagjafirnar?

Sjá mynstur hér

Sent
Veturinn er kominn

Ný mynstur

Veturinn er kominn

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Frábærar fréttir! 4 ný mynstur frá nýju herra vörulínunni okkar, DROPS 251, eru nú á netinu.

Þú getur valið á milli 2 setta af peysum og húfum með innblæstri frá hafinu, með köðlum og mynsturáferð, sem þú getur prjónað úr DROPS Lima, DROPS Karisma og DROPS Puna.

Sjá mynstur hér

Sent
Norræn hönnun

Ný mynstur

Norræn hönnun

Fáðu innblástur frá allri nýju norrænu hönnuninni...

12 falleg mynstur með norrænni hönnun með peysum og jakkapeysum frá nýju DROPS Haust & Vetur vörulínunni koma á netið í dag 🍂

Er þín uppáhalds hönnun nú þegar á netinu?
Þú kemst að því hér

Sent
Tími fyrir fylgihluti!

Ný mynstur

Tími fyrir fylgihluti!

Fullt af nýjum mynstrum á netinu.

Uppfærðu haustfatnaðinn með fallegum nýjum prjónuðum og hekluðum fylgihlutum frá mynstrum sem eru núna á heimasíðunni okkar!

Frá kósí húfum og hálsskjólum til nýtískulegra sjala, þessi verkefni eru fullkomin til að kveikja sköpunarkraft og veita þér innblástur fyrir kólnandi árstíð.

Sjá mynstur hér

Sent
Veturinn er kominn...

Ný mynstur

Veturinn er kominn...

Hefur þú séð öll þessi nýju fríu mynstur?

Fullt af kósí hönnun frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni kemur á netið í dag. Ertu að leita að peysum og jakkapeysum úr mjúka merinino og alpakka garninu okkar, fullkomið fyrir veturinn. Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
Norrænn innblástur...

Ný mynstur

Norrænn innblástur...

Ný mynstur með norrænum innblæstri fyrir börnin...

Frábærar fréttir! Við vorum að birta 4 ný mynstur fyrir börn með norrænum innblæstri með peysum og jakkapeysum í vörulistanum DROPS Children 48. Einmitt það sem þig vantar fyrir kuldann í vetur!

Hvað langar þig til að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Ný mynstur á netinu!

Ný mynstur

Ný mynstur á netinu!

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Fullt af kósí hönnun frá nýju Haust & Vetur vörulínunni er nú á netinu!

Er þig farið að hlakka til að sjá mynstur með peysum og jakkapeysum úr mjúka alpakka og merino garninu okkar - átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
Falleg vesti

Ný mynstur

Falleg vesti

Ekki missa af þessari fallegu hönnun...

Ertu að hugsa um að prjóna nýtt vesti fyrir haustið?
Ekki missa af 5 nýjum mynstrum með vestum frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni sem við vorum að birta í dag á síðunni okkar.

Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
DROPS Haust/Vetur 24/25

Vörulínur

DROPS Haust/Vetur 24/25

Fyrstu mynstrin á netinu!

Frábærar fréttir 🍂😊 Fyrstu mynstrin frá nýju Haust & Vetur vörulínunni eru nú á netinu.

Takk fyrir öll atkvæðin, athugasemdir og nafnatillögurnar. Hönnunarteymið okkar vinnur nú í fullu starfi við prófarkalestur og þýðingu og ný mynstur verða birt á netinu í hverri viku, til loka október.

Sjá mynstur hér

Sent
Ungbarnateppi

Innblástur

Ungbarnateppi

Fáðu innblástur frá þessum sætu ungbarnateppum...

Ekkert er fallegra en handgerð ungbarnateppi... Hvort sem þú vilt prjóna eða hekla, þá erum við með fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur...

Sjá mynstur hér

Sent
DROPS Alpaca Party

Afslættir

DROPS Alpaca Party

Afsláttur á 13 alpakka garntegundum!

Nú er DROPS Alpaca Party! Og það þýðir að frá 17. ágúst til 17. september er 30% afsláttur á 13 fallegum alpakka garntegundum: DROPS Air, DROPS Alpaca, DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Andes, DROPS Brushed Alpaca Silk, DROPS Flora, DROPS Lima, DROPS Melody, DROPS Nepal, DROPS Nord, DROPS Puna, DROPS Sky og DROPS Soft Tweed.

Pantaðu afsláttar garnið hér

Sent
Kósí peysur

Ný mynstur

Kósí peysur

Uppfærðu haustfatnað barnanna með þessari fallegu hönnun...

Haustið er annasamur tími fyrir prjónara - og hvað gæti verið meira gefandi en að prjóna notalega nýja peysu á litla barnið þitt?

Þannig að ef þú finnur fyrir innblæstri, skoðaðu mynstrin okkar með barnapeysum - við erum með mikið af hönnun til að velja úr, þar á meðal tvær frábærar nýjar úr vörulista DROPS Children 48.

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Lítil sjöl

Innblástur

Lítil sjöl

Bættu stílhreinu, hlýlegu sjali við haustfatnaðinn

Lítil sjöl eru fjölhæfur og stílhreinn fylgihlutur til að bæta hlýju og stílhreinu yfirbragði við fatnaðinn þinn.

Og hvort sem þú ert byrjandi eða reyndur prjónari - þá höfum við fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur!

Þú finnur mynstrin hér

Sent