
DROPS Fiesta
Ekki miss af nýjasta og litríkasta, sokka garninu okkar!
Heilsaðu DROPS Fiesta!
Nýjasta viðbótin við DROPS vöruúrvalið, DROPS Fiesta, er mjúkt og slitsterkt sokkagarn sem tilheyrir garnflokki B og er superwash meðhöndlað - og því má þvo það í þvottavél..
Skemmtilegt og litríkt alhliða garn sem er hlýtt og mjúkt viðkomu og hentar í miklu fleira en sokka; prófaðu það á peysum, jakkapeysum og húfum!
Þú finnur fleiri upplýsingar um DROPS Fiesta hér
Find patterns for DROPS Fiesta here