
Peysa eða jakkapeysa?
Hvaða peysu langar þig að prjóna fyrst?
Mynstur með 3 nýjum samstæðum peysum og jakkapeysum eru nú á vefsíðunni okkar. Hvaða peysur langar þig að gera? Peysu eða jakkapeysu? Hvað svo sem það verður, endilega mundu að merkja okkur inn með #dropsdesign á myndunum þínum svo að við getum fylgst með!
Sjá mynstur hér