DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Halló sumar!

Ný mynstur

Halló sumar!

Hefur þú séð þessa nýju hönnun frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni?

Sumarið er komið! ☀️ ⛱ En eru sumarfötin klár?
Ef ekki, ekki örvænta, við vorum að birta 6 ný frí mynstur með fallegum sumartoppum úr bómullargarni sem þú kemur til með að elska.

Sjá mynstur hér

Sent
Sumarið komið!

Ný mynstur

Sumarið komið!

Ekki missa af þessum nýju mynstrum frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni!

4 ný mynstur með litríkum toppum frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni sem við vorum að birta á síðunni okkar 💫

Hver af þeim kemur þér í sumarskapið? 🤔☀

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Nýjar herrapeysur

Ný mynstur

Nýjar herrapeysur

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Frábærar fréttir! ✨ Við vorum að birta 2 ný mynstur með prjónuðum peysum fyrir herra úr yndislega garninu okkar, DROPS Air og DROPS Sky.

Þekkir þú einhvern sem vantar fallega peysu eins og þessar? Endilega deildu fréttinni!

Sjá frí mynstur hér

Sent
Nú er sumar!

Ný mynstur

Nú er sumar!

Byrjum á nýju sumarverkefni...

Með hækkandi sól þá er kominn tími til að byrja á nýju verkefni með stuttum ermum fyrir sumarið! Ekki missa af nýjustu hönnuninni úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni - það eru svo mörg falleg verkefni að velja úr!

Sjá mynstur hér

Sent
Sumar fylgihlutir

Ný mynstur

Sumar fylgihlutir

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Ekki missa af nýju mynstrunum úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni - þú finnur mynstur með töskum, höttum, fallegum hálsskjólum og handstúkum.

Sjá ný mynstur hér

Sent
Bómull og gatamynstur

Ný mynstur

Bómull og gatamynstur

Fullt af nýrri, flottri hönnun fyrir sumarið...

Við höldum áfram að birta ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og í dag erum við með 5 falleg mynstur með gatamynstri og köðlum sem þú getur prjónað úr DROPS Cotton Light og DROPS Muskat.

Átt þú uppáhald?

Sjá mynstur hér

Sent
Nú er afsláttur!

Nýjar vörulínur

Nú er afsláttur!

Þú færð 30% afslátt á DROPS Wish til 21 maí!

Frábærar fréttir! 🥳 Nýjasta viðbótin í vöruúrvalinu okkar, DROPS Wish, er á kynningarafslætti - og það þýðir að frá og með deginum í dag, 30 apríl til 21 maí, þá getur þú verslað þetta frábæra garn með 30% afslætti!

Ekki missa af frábæru tækifæri til að prófa þetta fallega garn!
Þú finnur nánari upplýsingar um garnið, litina sem eru fáanlegir og verð í þessu litakorti.

Sjá DROPS Wish hér

Sent
Sumardraumur...

Ný mynstur

Sumardraumur...

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við vorum að bita 4 falleg ný frí mynstur með kjólum og pilsum frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni - af hverju ekki að byrja á að prjóna eða hekla þitt uppáhald í dag?

Þú finnur mynstrin hér

Sent
Fullt af nýjum litum!

Nýjar vörulínur

Fullt af nýjum litum!

Litakortið með DROPS ❤ You #7 hefur verið uppfært...

Frábærar fréttir! DROPS ❤ You #7 er með 19 nýja liti, alls 38 liti og margir nú þegar fáanlegir í uppáhalds DROPS verslunninni þinni❤

Ertu að spá í að gera fyrsta verkefnið þitt úr nýju litunum? Mundi að merkja myndirnar þínar inn á #dropslovesyou7 svo við getum séð þær!

Sjá alla liti hér

Sent
Falleg gatamynstur

Ný mynstur

Falleg gatamynstur

Ekki missa af þessari fallegu hönnun frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni.

Hlýnandi veður þýðir stutterma peysur og jakkapeysur! Ekki missa af 6 nýjum mynstrum sem við birtum í dag - þú gætir fengið innblástur sem þú þarft til að byrja á nýju verkefni...

Sjá mynstur hér

Sent
Fínlegt og létt

Ný mynstur

Fínlegt og létt

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

DROPS Vor & Sumar vörulínan er full af fínlegum verkefnum eins og sjá má í nýju hönnuninni sem við birtum í dag - úrval af toppum með stuttum ermum og peysum með fallegu gatamynstri og köðlum, fullkomið til að bæta við fataúrval sumarsins!

Sjá frí mynstur hér

Sent
Nýtískuleg vesti

Ný mynstur

Nýtískuleg vesti

Ný mynstur með vestum eru nú á netinu!

Endurnýjaðu flíkurnar í fataskápnum með nokkrum fallegum vestum - öll mynstrin eru frí!
Við erum með fullt af mynstrum með nýtískulegum vestum sem þú getur prjónað eða heklað úr breiðu vöruúrvali af mjúku garni. Þessi 3 nýju vesti eru í DROPS Vor & Sumar 2021 vörulínunni. ✨

Sjá frí mynstur hér

DROPS Vor & Sumar 2021

Sent
Ný hönnun fyrir litlu krílin!

Vörulínur

Ný hönnun fyrir litlu krílin!

Ekki missa af nýja vörulistanum, DROPS Baby & Children 38

Endurnýjaðu barnaflíkurnar og nýttu þér öll nýju fríu mynstrin sem eru í DROPS Baby & Children 38 vörulistanum.

Þú finnur þægilegar peysur, nýtískuleg vesti og jakkapeysur sem og pils og fallega kjóla - allt í stærðum frá ungabörnum til 12 ára.

Sjá vörulista hér

Sent