DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Ástsæl verkefni

Innblástur

Ástsæl verkefni

Fáðu innblástur frá vöruúrvalinu okkar af mynstrum fyrir Valentínusardaginn...

Valentínusardagurinn nálgast og ef þú ert að hugleiða að halda uppá hann þá erum við með nokkrar hugmyndir sem þú getur prjónað eða heklað fyrir rómantískan kvöldverð...

Sjá innblástur hér

Sent
Hér er nýja vörulínan okkar

Vörulínur

Hér er nýja vörulínan okkar

Fyrstu mynstrin frá DROPS SS22 eru nú á netinu!

Frábærar fréttir! Fyrstu mynstrin frá DROPS Vor & Sumar '22 vörulínunni eru nú á netinu 🦋 Takk fyrir að kjósa þína uppá halds hönnun og allar tillögur að nöfnum á hönnunina - hópurinn okkar með hönnuðum og þýðendum er nú að vinna hörðum höndum að því að skrifa, prófarkalesa og þýða nýju mynstrin, sem verða birt á netinu frá og með í dag og fram til mars loka.

Ertu hugmyndarík/hugmyndaríkur með smá tíma aflögu? Hjálpaðu okkur með tillögur að nöfunum á uppáhalsd hönninina þína! 🥰

Sent

Fallegir sokkar og tátiljur

Ný mynstur

Fallegir sokkar og tátiljur

Dekraðu við þig með nýjum sokkum eða tátiljum ...

Ekkert er mikilvægara en að dekra svolítið við sjálfan sig á Valentínusardaginn, því ekki að prjóna nýtt par af sokkum eða tátiljum? Þú getur líka gefið þetta sem gjöf ef þig langar til - þetta er alltaf vinsælt!

Sjá mynstur hér

Sent
Fallegar prjónaðar flíkur á börnin

Vörulínur

Fallegar prjónaðar flíkur á börnin

Ekki missa af nýju mynstrunum fyrir börnin!

Við vorum að birta 10 ný mynstur með litlum peysum og jakkapeysum með gatamynstrum, laskalínu og útsaumi; sem og fallegum buxum, í stærð 0 til 4 ára.

Hlýtt og gott fyrir þau allra yngstu í vetur....

Sjá mynstur hér

Sent
Kósí peysur

Innblástur

Kósí peysur

Vertu umvafin í yndislegu DROPS Wish

Ertu að leita að súper kósí viðbót við peysusafnið?
Prófaðu þá að prjóna peysu úr DROPS Wish!
Við erum með fullt af fallegri hönnun til að velja úr, með gatamynstri, köðlum, laskalínu og fleira...

Sjá mynstur hér

Sent
Tími kominn til að kjósa!

Vörulínur

Tími kominn til að kjósa!

Kjóstu þína uppáhalds hönnun fyrir nýju DROPS Vor & Sumar vörulínuna

Við vorum að birta nokkur hundruð ný prjón og hekl mynstur og okkur vantar þína aðstoð við að velja hvaða hönnun verður í næstu DROPS Vor & Sumar vörulínunni! 🌷

Sú hönnun sem fær flest atkvæði verða skrifuð og gefin út sem frí mynstur á heimasíðunni okkar strax í næsta mánuði - kjóstu því þín uppáhads vel og bjóddu vinum að kjósa!

Kominn tími til að kjósa

Sent
Yndislegir vettlingar

Innblástur

Yndislegir vettlingar

Nú þurfum við að nota vettlinga - byrjum á nýju verkefni!

Hlýir og fallegir vettlingar - og frí mynstur!

Við erum með fjölbreytta hönnun til að velja úr, ásamt þæfðum vettlingum, vettlingum með köðlum, mynstruðum vettlingum og fleira...

Sjá mynstur hér

Sent
Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Ný mynstur

Nýtt ár, nýir innanhúsmunir

Frískaðu uppá sófann með nýjum púða!

Gleðilegt 2022! Ertu nú þegar farin að leita að nýju verkefni fyrir nýja árið? Hvernig væri að prjóna nýjan púða til að fríska uppá sófann, nýtt útlit á nýju ári?

Þú finnur fullt af fríum mynstrum með púðum - ásamt 8 fallegum nýjum mynstrum - með því að skoða í gegnum púða úrvalið!

Sent
Gleðilega hátíð!

Árstíðartengdir viðburðir

Gleðilega hátíð!

Jólakveðjur frá DROPS Design

Gleðilega hátíð öll!🎅 Við hjá DROPS Design óskum ykkur gleðilegra jóla og yndislegra jóladaga og að þið njótið og slakið á við prjón og hekl á milli hátíðarhaldanna 😁

Ekki gleyma að það eru enn 2 dyr sem þarf að opna á DROPS jóladagatalinu og það eru nokkrir dagar eftir með 30% afslátt á 12 tegundum af alpakkagarni!

Sjá DROPS Jóladagatal hér

Sjá garn sem er á afslætti hér

Sent
Gróft prjón

Innblástur

Gróft prjón

Nú er gott að prjóna með grófu prjónunum!

Við erum með fullt af fallegum grófum (chunky) mynstrum, sem eru tilvalin verkefni til að slaka á þegar þig langar til að hafa það notalegt og kósí 💙 Veldu úr úvalinu okkar með peysum, jakkapeysum, sjölum, húfum, teppum og fleira!

Sjá mynstur hér

Sent
Jólaskraut

Árstíðartengdir viðburðir

Jólaskraut

Nú skreytum við...

Skreyttu heimilið fyrir jólin úr úrvali okkar með prjónuðu og hekluðu jólaskrauti. Við erum með mynstur með púðum, jólatrésmottum, jólasveinum, hjörtum, litlum prjónuðum músum og fleira!

mynstur hér

Sent
Hundapeysur

Ný mynstur

Hundapeysur

Hefur þú séð þessa fallegu hönnun af hundapeysum?

Besti vinurinn þarf hlýja peysu í vetur sem þú getur gert úr fallega vöruúrvalinu okkar með hundapeysum. Við erum með hönnun í mismunandi garni, stærðum og stílum!

Sjá mynstur hér

Sent
Falleg vesti

Ný mynstur

Falleg vesti

3 ný mynstur með vestum á netinu!

Frábærar fréttir! Við vorum að birta 3 ný mynstur með vestum úr DROPS Wish - sem er á 30% afslætti út árið. Hvaða vesti langar þig að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Pottaleppar

Innblástur

Pottaleppar

Hefur þú séð alla þessa fellegu hönnun með jólavörum?

Bættu smá jólaanda í eldhúsið með jólalegum pottaleppum og plöttum. Við erum með mynstur fyrir prjón og hekl í jólalegum litum og formum.

Sjá innblástur hér

Sent
Vettlingar

Árstíðartengdir viðburðir

Vettlingar

Hefur þú séð alla þessa fallegu vettlinga?

Vertu í flottum nýtískulegum nýjum jólavettlingum! Eða af hverju ekki, prjónaðu nokkra í jólagjafir handa einhverjum sem þér þykir vænt um - þeir koma sér alltaf vel! ❤️

Sjá innblástur hér

Sent
Gjafahugmyndir

Innblástur

Gjafahugmyndir

Handgerðar gjafir eru alltaf sérstakar...

Dreifðu smá auka ást yfir jólin, með þessum handgerðu jólagjafahugmyndum sem þú getur prjónað eða heklað á skömmum tíma! Við erum með jólasokka sem þú getur fyllt með sælgæti, jólabókamerki, flöskuhulstur og fleira! 🎁

Sjá innblástur hér

Sent
Veturinn er kominn

Ný mynstur

Veturinn er kominn

Fullt af nýjum mynstrum á netinu!

6 ný mynstur frá DROPS Haust og Vetur vörulínunni eru nú á netinu; vesti, peysur og jakkapeysur - fullkomið til að hressa uppá vetrarfatnaðinn...

Sjá ný mynstur hér

Hefur þú nú þegar prjónað eða heklað eitthvað af nýjustu hönnuninni í vörulínunni okkar? Endilega deildu myndum á garnstudio.com/dropsfan svo við fáum að sjá!

Sent