DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Ný mynstur fyrir herra

Vörulínur

Ný mynstur fyrir herra

Fyrstu mynstrin í vörulistanum fyrir herra eru nú á netinu...

Frábærar fréttir! 📣
Við vorum að birta fyrstu mynstin í nýja vörulistanum fyrir herra DROPS 233 og þau eru frábær ;)

Hvað langar þig til að prjóna fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Nú er afsláttur!

Afslættir

Nú er afsláttur!

15 tegundir af alpakka garni á afslætti til 15. október

Nú er 40% AFSLÁTTUR af 15 fallegum tegundum af alpakka garni: DROPS Air, DROPS Alpaca, DROPS Alpaca Bouclé, DROPS Andes, DROPS BabyAlpaca Silk, DROPS Brushed Alpaca Silk, DROPS Flora, DROPS Lima, DROPS Melody, DROPS Nepal, DROPS Nord, DROPS Puna, DROPS Sky, DROPS Soft Tweed og DROPS Wish 🥳 Hvaða garn langar þig til að panta?

Sjá afsláttar garnið hér

Sent
Afgangsgarn?

Innblástur

Afgangsgarn?

Nýttu allt afgangsgarnið þitt í þessa fallegu hönnun...

Veistu ekki hvað þú átt að gera við allt afgangsgarnið þitt? Við erum með fullt af fríum mynstrum þar sem þú getur nýtt allt þetta garn!

Sjá innblástur hér

Sent
Ungbarnapeysur

Innblástur

Ungbarnapeysur

Ertu að leita að nýrri ungbarnapeysu til að prjóna/hekla?

Prjónaðu/heklaðu fallega ungbarnapeysu.

Við erum með fallegt úrval af fríum mynstrum til að velja úr, allt frá litríkum peysum, kósí jakkapeysum að fallegum peysum með gatamynstum.

Sjá mynstur

Sent
Tími til að kjósa!

Vörulínur

Tími til að kjósa!

Veldu uppáhalds hönnunina þína fyrir nýju DROPS Haust & Vetur vörulínuna

Við þurfum aðstoð þína til að velja hvaða hönnun verður hluti af komandi DROPS Haust & Vetur vörulínunni! 🍁
Að kjósa er mjög auðvelt - skoðaðu síðuna með vörulínunni, þú getur valið allt að 10 mynstrum, fyllir út formið að neðan og sendir inn atkvæðin þín! 😊

Hönnunin með flest atkvæði verða ókeypis mynstur sem byrja að koma á netið eftir nokkrar vikur. Vertu því viss um að velja skynsamlega og bjóða vinum þínum að kjósa - það verður aðeins hægt í nokkra daga!

Kjóstu uppáhalds mynstrin þín hér

Sent
Flott vesti

Innblástur

Flott vesti

Hefur þú séð öll mynstrin okkar með vestum?

Fullt af fallegum fríum mynstrum með fullkomnum flíkum til að vera í yfir skyrtur eða peysur - vesti. Við erum með flotta hönnun til að prjóna úr eða hekla í breiðu úrvali garnflokka, aðferða og garni...

Sjá innblástur hér

Sent
Skólinn fer að byrja

Innblástur

Skólinn fer að byrja

Tími kominn á skólafatnaðinn..

Nú fer skólinn brátt að byrja á ný og nú er tími til gera flott skólaföt - við erum með peysur, jakkapeysur, húfur og fleira fyrir prjón og hekl sem er fullkomið fyrir skólann...

Sjá innblástur hér

Sent
Scrunchies!

Innblástur

Scrunchies!

Hefur þú prjónað eða heklað eitthvað af þessum hárteygjum?

Við erum með svo falleg mynstur með hárteygjum til að velja úr, prjónaðar og heklaðar í fallegum litum. Hvaða teygju langar þig að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Fallegir sokkar

Innblástur

Fallegir sokkar

DROPS Fabel er á afslætti - tími kominn á nýja sokka?

Elskar þú að prjóna eða hekla sokka? Við erum með mörg hundruð frí sokkamynstur í öllum gerðum - einfalda, röndótta, með fallegu norrænu mynstri og fleiri. Garnið sem er í mörgum þeirra, DROPS Fabel, er nú á afslætti! Er þetta ekki besti tíminn til að byrja á nýju pari?

Sokkamynstur úr DROPS Fabel eru

Sent
Nú er afsláttur!

Afslættir

Nú er afsláttur!

6 fallegar garntegundir á afslætti út júlí!

Frábærar fréttir! Frá og með deginum í dag og út júlí þá er 30% afsláttur á DROPS Andes, DROPS Fabel, DROPS Flora, DROPS Nepal, DROPS Puna og DROPS Wish.

Ekki missa tækifærinu til að fylla á lagerinn hjá þér með þessum vinsælu garntegundum á þessu frábæra verði!

Sjá garn sem er á afslætti hér

Sent
DROPS tölur

Vörulínur

DROPS tölur

Hefur þú séð úrvalið okkar með tölum?

Þú finnur fallegar tölur fyrir næsta verkefni í úrvalinu okkar með DROPS tölum!
Við erum með yndislegt vöruúrval til að velja úr, í mismunandi stærðum, efnum og gerðum.

Sjá allar tölur hér

Sent
Barnakjólar

Innblástur

Barnakjólar

Hefur þú séð þessa fallegu hönnun?

Ertu að leita að fallegri, skemmtilegri hönnun með barnakjólum og tunikum, leitaðu ekki langt yfir skammt - við erum með fallegt úrval af kjólum bæði fyrir prjón og hekl til að velja úr!

Sjá innblástur hér

Sent
Tími fyrir stuttbuxur!

Innblástur

Tími fyrir stuttbuxur!

Sumarið er komið - nú gerum við stuttbuxur!

Prjónaðar eða heklaðar stuttbuxur er frábær kostur fyrir sumarið 🌞

Langar þig að byrja á stuttbuxum? Kíktu á fallega úrvalið okkar með fríum mynstrum af stuttbuxum!

Sjá innblástur hér

Sent
Fallegir toppar

Innblástur

Fallegir toppar

Tími kominn til að prjóna eða hekla nýjan sumartopp...

Þú getur klæðst fallegum toppi allt árið. Við erum með frí mynstur með ermalausum toppum, fínlegum kvöld toppum, einföldum vestum og fleira. Átt þú uppáhald?

Sjá mynstur hér

Sent
Netapokar

Innblástur

Netapokar

Nytsamir, fjölnota og skemmtilegir!

Taktu eitt skref lengra í fylgihlutum með einstökum og fallegum netapokum! Við erum með frí mynstur fyrir prjón og hekl, í úrvali lita sem passa við hvaða tilefni sem er!

Sjá mynstur hér

Sent