DROPS Jóladagatal - Hefur þú opnað dyr dagsins!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Tími til að skreyta!

Innblástur

Tími til að skreyta!

Hefur þú séð öll fallegu fríu mynstrin okkar með jólaskrauti?

Settu handgerðan blæ á jólatréð þitt með fallegu úrvali okkar af fallegum prjóna- og heklumynstrum með jólaskrauti 🎄 Þú finnur mynstur fyrir prjón og hekl í breiðu úrvali lita og stíla!

Sjá innblástur hér

Sent
Hér kemur jólasveinninn

Innblástur

Hér kemur jólasveinninn

Jólagleði með sætum jólasveinahúfum

Jólahátíðin verður ekki fullkomin nema með að minnsta kosti einni sætri jólasveinahúfu á heimilinu, við höfum mynstur fyrir prjón og hekl til að velja úr! 🎅 Hvaða húfu langar þig að gera first?

Veldu þína uppáhalds hér

Sent
Flott eyrnabönd

Innblástur

Flott eyrnabönd

Vantar þig hugmynd að fljótlegri jólagjöf?

Eyrnabönd eru svo vinsæl! Það er líka svo fljótlegt að gera þau fyrir jólin. 😍 Ekki missa af frábæru úrvali af ókeypis mynstrum fyrir prjón og hekl sem er að finna á síðunni okkar - við höfum meira en 150 mynstur til að velja úr, í ýmsum garntegundum og stílum!

Sjá innblástur hér

Sent
Heima um jólin

Innblástur

Heima um jólin

Hátíðarblær yfir heimilinu með fallegu jólaskrauti...

Skreyttu heimilið fyrir jólin með fallega úrvalinu okkar með jólamynstrum ...

Þú finnur jólaskraut, jólatrésmottur, pottaleppa, glasamottur og fleira!

Sjá innblástur hér

Sent
Allir elska sokka!

Innblástur

Allir elska sokka!

Gefðu sokkapar í jólagjöf þessi jól...

Af hverju ekki að gefa fallegt, kósí sokkapar? 🥰 Það er flott #jólagjöf fyrir alla!

Vantar þig innblástur? Það eru mörg hundruð mynstur á síðunni okkar, eitthvað fyrir alla í mörgum stílum og gerðum...

Sjá mynstur hér

Sent
Töff sjöl

Innblástur

Töff sjöl

Prjónaðu eða heklaðu töff lítið sjal...

Allir eru að prjóna eða hekla lítið sjal þessa dagana. Langar þig að prófa? Ekki missa af fallegu nýju mynstrunum okkar sem við vorum að birta. Hvaða sjal langar þig að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Yndislegir vettlingar

Innblástur

Yndislegir vettlingar

Gefðu vettlingapar um þessi jól...

Ertu að leita að frábærum hugmyndum að jólagjöfum?🎁🎄 Hvað um nýtt par af vettlingum? Við erum með meira en 200 frí mynstur til að velja úr í mismunandi aðferðum og stílum!

Sjá mynstur hér

Sent
Kósí hálsskjól

Innblástur

Kósí hálsskjól

Hefur þú prjónað hálsskjól?

Hlýtt í kuldanum í vetur með þessum yndislegu - og mjög svo notalegu hálsskjólum.

Við erum með fullt af hönnun til að velja úr, í breiðu úrvali garntegunda og stíla.

Sjá mynstur hér

Sent
Nú er afsláttur!

Afslættir

Nú er afsláttur!

7 fallegar garntegundir á afslætti til 30 nóvember 2022

Frábærar fréttir! Frá og með deginum í dag og út nóvember þá færð þú 30% afslátt af DROPS Alaska, DROPS Baby Merino, DROPS Big Merino, DROPS Karisma, DROPS Merino Extra Fine, DROPS Polaris og DROPS Snow

Ekki missa af þessu tækifæri til að fylla á lagerinn hjá þér með þessu vinsæla garni á þessu frábæru verði!

Sjá afsláttar garnið hér

Sent
Draumateppi

Innblástur

Draumateppi

Af hverju ekki að prjóna eða hekla teppi fyrir jólin?

Ertu að leita að gjafahugmynd? Hvað með handunnið teppi?

Við erum með mörg hundruð frí mynstur með teppum sem þú getur prjónað eða heklað, í mörgum mismunandi litum og stílum 🎁 sem passa allstaðar!

Finndu þitt uppáhalds hér

Sent
Nýir litir

Nýjar vörulínur

Nýir litir

Hefur þú séð alla nýju litina?

Litríkar fréttir! Það eru fullt af nýjum litum í DROPS litakortunum.

Þú finnur nýja liti til að velja úr frá DROPS Air, DROPS Alpaca, DROPS Brushed Alpaca Silk, DROPS Flora, DROPS Melody og DROPS Nord. Átt þú uppáhalds?

Sjá alla nýju litina hér

Sent