DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Vertu áskrifandi af fréttabréfinu okkar!

Nú er afsláttur!

Afslættir

Nú er afsláttur!

7 fallegar garntegundir á afslætti til 30 nóvember 2022

Frábærar fréttir! Frá og með deginum í dag og út nóvember þá færð þú 30% afslátt af DROPS Alaska, DROPS Baby Merino, DROPS Big Merino, DROPS Karisma, DROPS Merino Extra Fine, DROPS Polaris og DROPS Snow

Ekki missa af þessu tækifæri til að fylla á lagerinn hjá þér með þessu vinsæla garni á þessu frábæru verði!

Sjá afsláttar garnið hér

Sent
Draumateppi

Innblástur

Draumateppi

Af hverju ekki að prjóna eða hekla teppi fyrir jólin?

Ertu að leita að gjafahugmynd? Hvað með handunnið teppi?

Við erum með mörg hundruð frí mynstur með teppum sem þú getur prjónað eða heklað, í mörgum mismunandi litum og stílum 🎁 sem passa allstaðar!

Finndu þitt uppáhalds hér

Sent
Nýir litir

Nýjar vörulínur

Nýir litir

Hefur þú séð alla nýju litina?

Litríkar fréttir! Það eru fullt af nýjum litum í DROPS litakortunum.

Þú finnur nýja liti til að velja úr frá DROPS Air, DROPS Alpaca, DROPS Brushed Alpaca Silk, DROPS Flora, DROPS Melody og DROPS Nord. Átt þú uppáhalds?

Sjá alla nýju litina hér

Sent
Tími fylgihluta!

Innblástur

Tími fylgihluta!

Endurnýjaðu vetrarfatnaðinn með þessari kósí hönnun...

Bættu við þig þessari nýju hönnun frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni. Þú finnur húfur, hálsskjól, eyrnabönd og lambhúshettur úr mjúku garni.

Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
Það er komið að  jólasamprjóni KAL

Árstíðartengdir viðburðir

Það er komið að jólasamprjóni KAL

Nú prjónum við jólapeysu!

Gerðu jólahátíðina sérlega skemmtilega með samsvarandi jólapeysum á alla fjölskylduna!

Vertu með okkur í skemmtilegu samprjóni þar sem við prjónum saman jólapeysu, skref - fyrir - skref. Við lofum að þetta er auðveldara en þú heldur - þú finnur skriflegar leiðbeiningar, myndir og myndbönd til aðstoðar!

Við byrjum að prjóna 24 október, svo drífðu þig og náðu í allt sem þarf til að vera með!

Þú finnur allt um jólasamprjónið / Christmas KAL hér

Sent
Halloween nálgast...

Innblástur

Halloween nálgast...

Vertu klár fyrir skelfilegustu árstíðina með fríu mynstrunum okkar!

Grasker, köngulær, skrímsla húfur og fleira! 👻

Ekki missa af úrvalinu okkar með fríum mynstrum fyrir prjón og hekl til að skreyta húsið og klæða fjölskylduna upp fyrir Halloween! 🍂

Sjá mynstur hér

Sent
Hundapeysur

Ný mynstur

Hundapeysur

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Hlýtt og gott fyrir besta vininn í fallegu úrvali af fríum mynstrum með prjónuðum hundapeysum 🐩🐕 Við erum með fullt af mynstrum til að velja úr, ásamt 3 nýjum mynstrum úr vörulista DROPS 233!

Hvað langar þig að gera first?

Sjá mynstur hér

Sent
Vettlingar & fingravettlingar

Ný mynstur

Vettlingar & fingravettlingar

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Hlýtt og gott í vetur í þessum fallegu vettlingum og fingravettlingum.
Ertu nú þegar byrjuð á þessari fallegu hönnum? Endilega merktu okkur myndirnar þínar á samfélagsmiðlum svo við fáum að sjá!

Sjá mynstur hér

Sent
Gróft og hlýtt

Ný mynstur

Gróft og hlýtt

Nú er tími fyrir grófu prjónana!

Elskar þú að prjóna með grófum prjónum? Þá erum við með réttu mynstrin fyrir þig, við vorum einmitt að birta nokkur ný mynstur sem þú getur prjónað úr DROPS Andes, DROPS Polaris, DROPS Snow og DROPS Wish.

Hvað langar þig að gera fyrst?

Sjá mynstur hér

Sent
Sokkar

Ný mynstur

Sokkar

Ekki missa af nýju fallegu sokkamynstrunum okkar!

Við höldum áfram að birta hönnun frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni og við erum með fullt af fallegum mynstrum fyrir prjón og hekl með sokkum og tátiljum. Átt þú uppáhalds?

Sjá mynstur hér

Sent
Litríkt með DROPS Fabel

Ný mynstur

Litríkt með DROPS Fabel

Ekki missa af nýju mynstrunum!

DROPS Fabel er til í fullt af litum og margir af þeim spila stórt hlutverk í nýju vörulínunni okkar! Ekki missa af nýjustu mynstrunum úr vörulínunni - þú finnur litríkar jakkapeysur og peysur úr þessu garni sem henta vel til daglegra notkunar!

Sjá mynstur hér

Sent
Netapokar

Ný mynstur

Netapokar

Það er aldrei of mikið til af töskum / pokum!

Netapokar eru skemmtilegir ásamt því að vera nytsamir - við erum með fullt af fríum mynstrum til að velja úr! 😊 Smelltu á linkinn hér að neðan og þá finnur þú um 200 frí mynstur til að prjóna eða hekla næsta netapoka eða tösku - ásamt 5 nýjum mynstrum frá nýju Haust & Vetur vörulínunni okkar!

Sjá mynstur hér

Sent
Falleg sjöl

Ný mynstur

Falleg sjöl

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Ekki vera óundirbúin fyrir hausti, byrjaðu á fallegu nýju sjali frá DROPS Haust & Vetur vörulínunni sem við vorum að birta í dag á síðunni okkar ! 🍂

sjá mynstur hér

Sent