Hefur þú prófað DROPS Wish?

Draumkennt blásið garn úr baby alpakka, merino ull og gæða bómull

Hefur þú prófað DROPS Wish?

Nýjasta viðbótin í DROPS vöruúrvalinu er ofboðslega mjúk og létt, fullkomin fyrir ofur kósí peysur og jakkapeysur sem þú getur verið í allan daginn... Þú kemur til með að elska þetta!

Sjá alla liti sem eru fáanlegir í þessu garni hér

Sjá mynstur fyrir DROPS Wish hér
Deila þessari grein:

Sjá einnig...

Bómull og gatamynstur

Fullt af nýrri, flottri hönnun fyrir sumarið...

Við höldum áfram að birta ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni og í dag erum við með 5 falleg mynstur með gatamynstri og köðlum sem þú getur prjónað úr DROPS Cotton Light og...

Nú er afsláttur!

Þú færð 30% afslátt á DROPS Wish til 21 maí!

Frábærar fréttir! 🥳 Nýjasta viðbótin í vöruúrvalinu okkar, DROPS Wish, er á kynningarafslætti - og það þýðir að frá og með deginum í dag, 30 apríl til 21 maí, þá getur þú...

Sumardraumur...

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Við vorum að bita 4 falleg ný frí mynstur með kjólum og pilsum frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni - af hverju ekki að byrja á að prjóna eða hekla þitt uppáhald í dag? Þú finnur my...

Fullt af nýjum litum!

Litakortið með DROPS ❤ You #7 hefur verið uppfært...

Frábærar fréttir! DROPS ❤ You #7 er með 19 nýja liti, alls 38 liti og margir nú þegar fáanlegir í uppáhalds DROPS verslunninni þinni❤ Ertu að spá í að gera fyrsta verkefnið þi...

Falleg gatamynstur

Ekki missa af þessari fallegu hönnun frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni.

Hlýnandi veður þýðir stutterma peysur og jakkapeysur! Ekki missa af 6 nýjum mynstrum sem við birtum í dag - þú gætir fengið innblástur sem þú þarft til að byrja á nýju verkefni... ...

Fínlegt og létt

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

DROPS Vor & Sumar vörulínan er full af fínlegum verkefnum eins og sjá má í nýju hönnuninni sem við birtum í dag - úrval af toppum með stuttum ermum og peysum með fallegu gatamynstri og k...

Mjúkt og kósí

Ekki miss af þessari nýju hönnun úr mjúka merino garninu okkar...

Elskar þú mýktina úr merino ullinni? Ekki missa af nýju fallegu mynstrunum okkar með peysum og jakkapeysum sem við vorum að birta á vefsíðunni okkar ✨ Sjá þessi nýju mynstur og flei...

Nýtískuleg vesti

Ný mynstur með vestum eru nú á netinu!

Endurnýjaðu flíkurnar í fataskápnum með nokkrum fallegum vestum - öll mynstrin eru frí! Við erum með fullt af mynstrum með nýtískulegum vestum sem þú getur prjónað eða heklað úr ...

Prjónum sokka!

Hefur þú séð þessa nýju hönnun?

Elskar þú að prjóna sokka? Þá getum við glatt þig með því að við vorum að birta 9 ný mynstur með sokkum og 1 nýtt mynstur með tátiljum - allt hluti af nýju DROPS Vor & Sumar vörul...

Skemmtilegar peysur

Ekki missa af nýjustu mynstrum dagsinns!

Ertu að leita að nýju vor verkefni? Ekki missa af 7 nýjum mynstrum úr DROPS Vor & Sumar vörulínunni sem við vorum að birta í dag! Sjá þessi fríu mynstur og fleiri hér...