Hvernig á að fylgja DROPS mynstri

Er þetta í fyrsta skipti sem þú vinnur með DROPS mynstur og áttu í vandræðum með að skilja hvað þú átt að gera fyrst? Lestu þá yfir þessar leiðbeiningar þar sem við sýnum þér... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!

Hvernig á að prjóna einfalda barnahúfu Sky High

Það er aldrei hægt að fá nóg af fallegum barnahúfum. Þessar skref-fyrir-skref leiðbeiningar aðstoða þig við að prjóna einfalda barnahúfu með stroffi og eyrnaleppum, eins og er í DROPS... (Lesið meira)

flokkur: Allt mynstrið

Hvernig á að gera Court Jester tátiljurnar

Hlýjar tátiljur á köldum dögum er eitthvað sem við verðum að eiga og er einnig falleg gjöf. Prjónaðu par af tátiljum í garðaprjóni prjónað í vinkil í 8 litum, (DROPS 109-57), og við... (Lesið meira)

flokkur: Allt mynstrið

Hvernig á að hekla innkaupanet

Hekluð innkaupanet eru mjög vinsæl í augnablikinu! Hefur þú aldrei heklað áður? Við getum hjálpað þér! Hér finnur þú skref-fyrir-skref kennsluleiðbeiningar með því hvernig við heklum... (Lesið meira)

flokkur: Allt mynstrið

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að lesa hekl mynsturteikningu

Hekl mynsturteikning samanstendur af táknum, 1 tákn = 1 lykkja (eða hópur af lykkjum) – útskýring með táknum segir til um hvernig á að hekla lykkjurnar. Mynsturteikningin sýnir allar lykkjur... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!

Klukkuprjón - yfirlit

Klukkuprjón er prjónaðferð þar sem prjónað er með tvöföldum lykkjum til að fá greinilegar, þykkar rendur í stykkið – eins og stroff. Aðferðin gefur fyllta og þykka útkomu sem passar... (Lesið meira)

flokkur: Prjón-kennsluefni

Hvernig á að lesa prjón mynsturteikningu

Mynsturteikning samanstendur af rúðum, 1 rúða = 1 lykkja – útskýring á mynsturtáknum segir til um hvernig á að prjóna lykkjurnar. Mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu (ef... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!

Hvernig á staðsetja miðju í mynstri?

Miðja á mynstri er staðsett þannig (lykkja með ör) fyrir miðju á framstykki/bakstykki eða fyrir miðju á ermi. Það segir að í mynstri þarftu að halda áfram að prjóna framstykki og... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!

Hvernig á að auka út/fella af til skiptis í 3. og 4. hverri umferð

Til þess að fá jafna útaukningu/úrtöku í t.d. laskalínu, V-hálsmáli eða til þess að forma flík þá skrifum við oft: : Aukið út eða felli af til skiptis í 3. og 4. hverri umf/cm alls... (Lesið meira)

flokkur: Byrjaðu!