Hvernig á að fylgja DROPS mynstri

Er þetta í fyrsta skipti sem þú vinnur með DROPS mynstur og áttu í vandræðum með að skilja hvað þú átt að gera fyrst? Lestu þá yfir þessar leiðbeiningar þar sem við sýnum þér hvernig á að fylgja einu af mynstrunum okkar.

Fyrsta skrefið er að velja hvaða mynstur þú vilt gera.

Ertu byrjandi? Þá er góð hugmynd að velja auðvelt mynstur fyrir fyrsta verkefnið. Við höfum valið par af tátiljum, Side Step (DROPS Extra 0-1279) sem dæmi fyrir þessar leiðbeiningar, en þú getur fundið önnur einföld mynstur sem er góð byrjun fyrir byrjendur neðst á síðunni.

Öll mynstrin á síðunni okkar hafa DROPS númer, lýsandi titil, merki sem vísa þér á skyld mynstur og í flestum tilvikum nafn - en ef nafnið vantar skaltu ekki hika við að stinga upp á einu!

Ef þú hefur nú þegar fundið mynstur sem þig langar til að gera, þá er næsta skref að velja hvaða stærð þig langar að gera og hvaða garn þú vilt nota.

Til að gera þetta þá muntu fara í næsta hluta mynstursins (sem kemur á eftir mynsturs myndum í farsíma). Í þessum kafla er að finna upplýsingar um garnflokk mynsturs, númer mynsturs, stærðirnar sem til eru, magnið af garni sem þú þarft fyrir hverja stærð og hvaða prjóna/heklunál til að nota.


DROPS design: Mynstur no de-121
Garnflokkur A + A + A + A eða C + C eða E

Ef þú ert þegar farinn að hugsa um að nota annað garn en það sem lagt er upp með í mynstrinu, er auðveldast að velja annað garn sem tilheyrir sama garnflokki. Lestu um DROPS garnflokka hér.

Þú getur líka auðveldlega skipt út garninu með því að nota garnbreytinn okkar, leitaðu bara að þessum texta á mynstrinu þínu:

„Viltu nota annað garn? Prófaðu garnabreytinn okkar! “


Stærð

Ef um tátiljur er að ræða, þá finnur þú 2 línur af samsvarandi stærð, skóstærð og fótlengd (í cm). Veldu stærðina sem þú vilt gera og merktu þessa stærð með lituðu merki í öllu mynstrinu. Við höfum valið fyrir þetta dæmi stærð 35/37.

Stærð: 29/31 - 32/34 - 35/37 - 38/40 - 41/43 - 44/46
Fótlengd: 17 - 19 - 21 - 23 - 26 - 29 cm

Undir stærðum finnur þú efnið. Hér finnur þú nafn garnsins sem er notað í mynstrinu og magn garns í grömmum sem þú þarft (fyrir hvern lit sem notaður er í mynstrinu). Stundum - eins og í þessu mynstri - sérð þú tillögur að valkostum að öðru garni og litum, það sérðu neðar í

Eða nota:

Við höfum valið stærð 35/37 og það þýðir að við munum þurfa þriðja magn hvers litar, talið frá vinstri.


Efni:
DROPS DELIGHT frá Garnstudio
100-100- 100 -100-100-150 g litur no 12, regnbogi
Eða notið:
100-100- 100 -100-100-150 g litur no 17, hindberjakaka
Eða notið:
50-50- 50 -50-50-100 g litur no 08, grænn/beige
50-50- 50 -50-50-100 g litur no 07, beige/blár

Til að ganga úr skugga um að þú fáir sama mál og gefið er upp í mynstrinu er mikilvægt að prjónfestan þín samsvari prjónfestu sem lýst er í textanum!

Við mælum því með því að gera alltaf lítið sýnishorn/prufu - Í þessu mynstri þarftu 14 prjónaðar lykkjur til að gefa þér breiddina 10 cm með 4 þráðum af DROPS Delight. Þú finnur þessar upplýsingar ásamt ráðlögðum prjónum/heklunál.

DROPS PRJÓNAR STÆRÐ 5.5 mm – eða þá stærð sem þarf til að 14 lykkjur í garðaprjóni með 4 þráðum verði 10 cm á breidd.


Við byrjum öll mynstrin okkar með því að lýsa öllum mismunandi aðferðum sem nota á í mynstrinu.

Þegar þú ferð neðst í mynstrin okkar þá finnur þú fjölda kennslumyndbanda og kennsluleiðbeininga með þessum aðferðum; það er auðvelt að fylgja þeim og gagnlegt þegar þú ert óviss um hvernig á að gera ákveðna hluti.

-------------------------------------------------------
UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR:
-------------------------------------------------------
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka):
Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum.
LITAVALMÖGULEIKI:
Notið 4 þræði regnbogi eða 4 þræði hindberjaterta eða 2 þræði grænn/beige + 2 þræðir beige/blár (= 4 þræðir).
ATH: Notið þráðinn bæði innan úr dokkunni og utan með dokkunni.
PRJÓNALEIÐBEININGAR:
Herðið vel á þræði þegar 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman, svo að það myndist ekki stór göt.


Síðan förum við í það hvar við byrjum að vinna að mynstrinu.

-------------------------------------------------------
BYRJIÐ Á STYKKI HÉR:
-------------------------------------------------------
TÁTILJA:

Fyrst gefum við nokkrar upplýsingar um hvernig á að byrja verkið og í hvaða átt á að vinna!

Stykkið er prjónað fram og til baka frá hæl og að tá.

Nú erum við tilbúin að byrja. Við byrjum alltaf á því að fitja upp þeim fjölda lykkja sem þarf fyrir valda stærð (leitaðu að tölunum sem eru merktar með breiðu letri).

Fitjið upp 23-23- 27 -27-29-29 lykkjur á prjón stærð 5.5 mm með 4 þráðum Delight – sjá LITAVALMÖGULEIKI (skiljið eftir ca 20 cm langan enda, hann er notaður fyrir frágang).
Prjónið GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, þar til stykkið mælist 13½-15½- 17½ -19½-22½-25½ cm

Ef þú hefur gleymt því hvernig á að gera GARÐAPRJÓN , skaltu fara aftur efst og fylgja útskýringu á GARÐAPRJÓN undir UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR.

Þó að þú hafir gert prufu, þá er alltaf gott að athuga prjónfestuna á meðan þú prjónar, þá ertu viss um að fá rétta stærð – þess vegna segjum við;

- ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA!

Næsta umferð frá réttu er prjónuð þannig: 1 lykkja slétt, prjónið síðan lykkjur tvær og tvær slétt saman = 12-12--14-14-15-15 lykkjur – LESIÐ PRJÓNALEIÐBEININGAR! Prjónið 3 umferðir slétt.
Í næstu umferð frá réttu er prjónað þannig: * prjónið 4-4-5-5-3-3 lykkjur slétt, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar slétt saman *, endurtakið frá *-* alls 2-2-2-2-3-3 sinnum = 10-10-12-12-12-12 lykkjur á prjóni.

Þegar við notum * - * í textanum, vinnið allt sem skrifað hefur verið á milli stjarnanna, endurtakið þetta eins oft og tekið er fram í mynstrinu. Hér prjónaðir þú 5 lykkjur, næstu 2 lykkjur eru prjónaðar saman, síðan prjónaðir þú 5 lykkjur og prjónaðir að lokum 2 lykkjur aftur saman. Þannig hefur þú fækkað um 2 lykkjur og átt 12 lykkjur eftir.

Prjónið 1 umferð slétt.
Í næstu umferð eru allar lykkjur prjónaðar slétt saman tvær og tvær = 5-5-6-6-6-6 lykkjur.
Stykkið mælist ca 17-19-21-23-26-29 cm. Klippið frá (látið endann vera ca 20 cm langan, hann er notaður fyrir frágang) og dragið í gegnum þær lykkjur sem eftir eru, herðið að.

Að lokum þá gerum við fráganginn á tátiljunum.

FRÁGANGUR:
Brjótið uppfitjunarkantinn saman tvöfaldan og saumið saman við miðju að aftan. Saumið saman kant í kant frá tá og upp aðeins yfir 1/3 á tátilju. Saumið í ystu lykkju svo að saumurinn verði ekki of þykkur.


Með því að fara neðst í mynstrið þá finnur þú kaflann okkar um hvernig við getum aðstoðað þig. Hér finnur þú upplýsingar um allt; hvernig á að fitja upp, hvernig á að prjóna lykkjur, fækka lykkjum, fella af, gera frágang á tátiljunum og margt fleira. Þú finnur líka lista yfir algengar spurningar (FAQ) og form til að skrifa þínar eigin. Vonandi að þetta hafi hjálpað þér að skilja uppbyggingu DROPS mynsturs. Ef þú prjónar eða heklar eitthvað af okkar hönnun þá viljum við gjarna að þú sendir okkur það í #dropsfan gallery!

Innblástur fyrir byrjendur


Sjá fleiri mynstur fyrir byrjendur hér

Athugasemdir (29)

Lis Steenberg 21.09.2021 - 17:42:

Er begyndt på diagram A1 str xxl på Drops 157-23. Hvordan startes på omgang 5. Er det sideudtagning eller alm. udtagning og hvor mange masker skal der være på pinden. Havde været rart med oplysning om maskeantal ved hver udtagning. På forhånd tak for hjælp. Lis

DROPS Design 23.09.2021 - 11:45:

Hej Lis. Ställ frågan på opskriften istället så svarar vi dig där. Mvh DROPS Design

Ineke 21.09.2021 - 14:05:

Wat wordt er in een patroon bedoeld met 'geen steek'?

DROPS Design 23.09.2021 - 15:19:

Dag Ineke,

Hier is letterlijk geen steek. Als je het telpatroon uit zou knippen, dan zou je dat hokje er ook uit moeten knippen. De reden dat daar geen steek zit is vaak dat deze op de vorige naald geminderd was.

Randi Willumsen 13.09.2021 - 07:45:

Hei jeg prøver meg på Petronella topp. Her er øking raglan og øking for/bakstykke og ermer . Dette står hver for seg , forvirrende 😅 på oppskriften står det f.eks Ermer - øk hver 2. omgang 29 ganger ??? Betyr dette 29 masker ? Får dette ikke til å stemme da armen begynner med bare 22 masker 😅 Mvh Randi

DROPS Design 13.09.2021 - 08:52:

Hei Randi. Om du strikker str. XL. På ermene skal du øke 2 masker på hver 2. omgang 29 ganger, ikke 29 masker. Du har da strikker 58 pinner i høyden. Så skal du øke på hver 4. omgang 2 ganger (= 8 pinner i høyden). Du starter med 12 masker til 1 erme, så øker du med 2 masker på hver 2. omgang = 12+58 = 70 masker, så øker du med 2 masker 2 ganger = 70 + 4 = 74 masker. Når økningene er ferdig har du 74 masker til 1 erme og du har strikket 66 omganger. mvh DROPS design

Rhonda Pringle 01.07.2021 - 22:48:

If found it, never mind

Rhonda Pringle 01.07.2021 - 20:51:

I'm not seeing how many stitches to cast on at the very beginning? Please help

Anonym 10.05.2021 - 23:24:

Hej, i mönstret står det att man ska virka vänster framstycke spegelvänt, men hur gör man det? Hittar ingen förklaring på det

DROPS Design 19.05.2021 - 07:42:

Hei. Det er samme forklaring som høyre framstykket, men når man hekler 2 forstykker skal det ene være en speilvendt versjon av det andre. Så om det er en stolpe på plagget blir det på motsatt side og fellingene til erme og hals blir også på motsatt side. mvh DROPS design

Maria Teresa Senovilla 24.04.2021 - 08:29:

Es posible que pusierais la opción traductor en los comentarios?, sería de gran ayuda y disiparía muchas dudas, gracias!

Nathalie Hofer 19.04.2021 - 10:53:

Als Anfängerin verstehe ich mit dieser Anleitung nicht, wieviel Garnmenge ich brauche. Beispiel: Ich möchte den Pullunder DROPS / 210 / 28 (College Days) in Grösse L stricken. Wieviel Gramm Garn brauche ich?

DROPS Design 20.04.2021 - 07:46:

Liebe Frau Hofer, Garnmengen finden Sie immer unter Kopfteil, ie für dieses Modell brauchen Sie in L 200 g DROPS Air/50 g das Knäuel = 4 Knäuel DROPS Air in L für dieses Modell. Viel Spaß beim stricken!

Delamaire Nicole 22.03.2021 - 10:47:

Je n\\\'arrive pas a suivre la grille du modele (Drops baby 31-3 laine mérinos grille A1 je souhaite avoir l\\\'explication comme(1m end 1 jet glisser 1m endroit tricoté1 mail endroit passé la mail glissé sur la mail tricoté 1 jeté ainsi de suite\\r\\nPour le modèle 31-4 la culotte je suis a la rehausse quand vous dite tourner( je comprend rang raccourci

DROPS Design 22.03.2021 - 11:29:

Bonjour Mme Dalamaire, cette leçon explique comment lire un diagramme et devrait vous aider à déchiffrer A.1 :) Effectivement, pour le short, on tricote effectivement une réhausse (= des rangs raccourcis pour que le dos soit plus haut que le devant). Bon tricot!

Karen Crumley 19.03.2021 - 22:19:

Help! I do not understand the increases on Safari/Drops 130-5 as follows . Then cast on new sts in each side on every other row (= at the end of every row) Thank you

Eva Bodin 21.02.2021 - 11:50:

Hur ska jag avmaska när det står 3x1-1-1? Vad menas med -1 -1 är det samma som 3 maskor igen Fast 2 ggr

Mayorgas Genevieve 19.11.2020 - 09:10:

Puis je réaliser le modèle DROPS 216-3 sans aiguilles circulaires en faisant des coutures?

DROPS Design 19.11.2020 - 10:55:

Bonjour Mme Mayorgas, vous trouverez ici comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!

Turban Isabelle 17.11.2020 - 14:30:

Bonjour, Je viens de commencer le modèle Dotted Lama Le pull se tricote en rond sur aiguille circulaire avec des mailles steek découpées ensuite en leur milieu ; or dans l'explication il est écrit de faire des augmentations à chaque bout et pas au milieu Pouvez vous m'expliquer ?

DROPS Design 18.11.2020 - 08:29:

Bonjour Mme Turban, pour Dotted Lama, vous devez effectivement monter 5 mailles de chaque côté pour chacune des emmanchures: tricotez la moitié des mailles, montez 5 mailles, tricotez l'autre moitié des mailles et montez 5 mailles - ces 2 fois 5 mailles seront ensuite découpées en leur milieu pour les emmanchures. cette vidéo montre comment procéder. Bon tricot!

Nicole Chapdelaine 01.11.2020 - 18:44:

Je tricote la veste # 0-1132 Je me connais assez en tricot J'ai de la difficulté à suivre le patron

DROPS Design 02.11.2020 - 10:02:

Bonjour Mme Chapdelaine, vous pouvez volontiers poser votre question dans la rubrique similaire de ce modèle - pour toute assistance personnalisée, vous pouvez également demander de l'aide à votre magasin (même par mail ou téléphone). Bon tricot!

Gerd Lauritsen 09.10.2020 - 17:43:

Hei. Jeg har begynt på en bukse etter mønster 23-40, men er litt usikker på hvor vid den egentlig blir. I str 3/4 skal en etter vrangbord felle til 104 masker. Med strikkefasthet 19 m/10 cm, blir det ca 55 cm, men på diagrammet står det bredde 34 (×2). Hvordan kan det være?

DROPS Design 12.10.2020 - 08:37:

Hei Gerd. Om du ser på målskissen av buksen er det 34 cm på det bredeste. Fra vrangborden der du har 104 masker skal det økes til 128 masker og det stemmer med 34 cm. God Fornøyelse!

PRADILLON 07.10.2020 - 00:54:

Bonjour, je commence un pull DROPS design: Modèle u-874 Pour les aiguilles circulaires on indique deux modèles : 40 cm et 80 cm - faut-il vraiment les deux ? Très cordialement

DROPS Design 07.10.2020 - 09:03:

Bonjour Mme Pradillon, les 2 seront effectivement utilisées dans ce modèle: pour les manches lorsque les augmentations auront été faites (et qu'il n'y aura plus assez de place pour les aiguilles doubles pointes) et pour l'empiècement lorsqu'au fur et à mesure des diminutions, l'aiguille circulaire de 80 cm sera trop longue pour toutes les mailles. Vous pouvez toutefois utiliser à la place la technique du magic loop. Bon tricot!

Gaye Steel 04.10.2020 - 01:52:

What does the word curry mean in the Drops Mardi Gras Jacket mean please?

DROPS Design 05.10.2020 - 13:23:

Dear Mrs Steel, the word "curry" in this pattern refers to the colour no 19 in DROPS Brushed Alpaca Silk - see also list of materials. Happy knitting!

Mirjam Roters 29.09.2020 - 15:39:

Betreft patroon ai-248. Ik begrijp de uitleg van het telpatroon niet goed. Moet ik het van boven naar beneden lezen of van rechts naar links. Is het 1 naald recht op de goede en 1 naald averecht op de verkeerde kant en vervolgens 1 naald averecht op de goede en 1 naald recht op de verkeerde kant? Of is het een steek averecht, 1 steek recht en de naald erna alle steken recht? Ik kom er niet uit. Hopelijk kunt u mij advies geven.

DROPS Design 26.05.2021 - 15:42:

Dag Mirjam,

Je leest het telpatroon altijd van onder naar boven en je begint rechts onder en je leest naar links. In dit geval gaat het om heen en weer breien, dus aan het einde van de naald keer je het werk en lees je de tweede naald (verkeerde kant) vanaf de onderkant van links naae rechts. In de uitleg van de symbolen staat aangegeven hoe je het betreffende symbool op de goede kant breit en hoe je het op de verkeerde kant breit.

Rene 26.09.2020 - 14:32:

Could I knit baby socks on two needles

DROPS Design 28.09.2020 - 11:38:

Dear Rene, we do have some socks/booties for babies worked with 2 needles - you will find them among the socks patterns; Happy knitting!

Toril Bruvik 17.09.2020 - 17:27:

Hei. Jeg strikker Valdres genser modell u-861, og er kommet til mønster A.3, hvor jeg skal begynne å felle. Dette er nok felling under armene, men skal strikke sammen raglan etter at det mønsteret er ferdig. Feller man 2 masker sammen, eller feller vi de rett av slik at resten av mønsteret må strikkes fram og tilbake. Jeg skal felle 4 masker, strikke 125, felle 7 masker og strikke 125 og felle 3?

DROPS Design 18.09.2020 - 09:46:

Hej Toril. Du feller de rett av som det står i oppskriften. Sedan stickar du ärmarna, som du senare setter på samma rundsticka där du fellde maskor. På så sätt kan du fortsätta att sticka runt när ärmarna är på plats. Mvh DROPS Design

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.