Sameining á DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk

Leitarorð: garnmöguleiki, litasamspil,

Ef þú ert að leita eftir mýkt og gæða garnvalmöguleika, prufaðu þá að sameina DROPS BabyAlpaca Silk með DROPS Kid-Silk. Útkoman, sem tilheyrir garnflokki C, kemur til með að vera með fallegan gljáa og litaáferð, sem þú getur séð hér.

Hér sérð þú dæmi þar sem við höfum notað DROPS BabyAlpaca Silk 6235 og DROPS Kid-Silk 08:

Prjónfestan fyrir þessa samsetningu eru 17 m = 10 cm á breidd, þegar notað er prjónn 5½, sem er tilvalið fyrir mynstur í garnflokki C. Passaðu bara uppá að fylgja prjónfestu/heklfestu sem gefin er upp í mynstri.

Sjá litakort fyrir DROPS BabyAlpaca Silk hér.

Sjá litakort fyrir DROPS Kid-Silk hér.

Innblástur

Athugasemdir (2)

Beatrice Mikha 05.10.2019 - 16:22:

Your wool is superb but you do people like myself a disservice No patterns for traditional two needle knitting

DROPS Design 07.10.2019 - 16:13:

Dear Mrs Mikha, you will find how to adapt a pattern into straight needles here. Happy knitting!

Gina Davies 12.09.2019 - 00:05:

I would like to knit one of your patterns which is knitted in DROPS cloud. I would like to substitute drops air for drops cloud, but am unable to find the yardage of drops cloud as you no longer seem to stock it. Could you let me know how much drops air I would need to replace drops cloud. Thank you

DROPS Design 12.09.2019 - 09:21:

Dear Mrs Davies, you will find under the discontinued yarns list all informations about DROPS Cloud, you should also try our yarn converter in the pattern. Happy knitting!

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.