Sameining á DROPS BabyAlpaca Silk og DROPS Kid-Silk

Leitarorð: garnmöguleiki,

Ef þú ert að leita eftir mýkt og gæða garnvalmöguleika, prufaðu þá að sameina DROPS BabyAlpaca Silk með DROPS Kid-Silk. Útkoman, sem tilheyrir garnflokki C, kemur til með að vera með fallegan gljáa og litaáferð, sem þú getur séð hér.

Hér sérð þú dæmi þar sem við höfum notað DROPS BabyAlpaca Silk 6235 og DROPS Kid-Silk 08:

Prjónfestan fyrir þessa samsetningu eru 17 m = 10 cm á breidd, þegar notað er prjónn 5½, sem er tilvalið fyrir mynstur í garnflokki C. Passaðu bara uppá að fylgja prjónfestu/heklfestu sem gefin er upp í mynstri.

Sjá litakort fyrir DROPS BabyAlpaca Silk hér.

Sjá litakort fyrir DROPS Kid-Silk hér.

Innblástur

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.