Sameining á DROPS Kid-Silk og DROPS Nepal

Góð samsetning til að fá garnflokk D grófleika fæst með því að sameina DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk. Útkoman gefur hlýjar og mjúkar flíkur með.

Hér sérðu dæmi þar sem við höfum notað DROPS Kid-Silk 06 og DROPS Nepal 7120.

Útkoman fer eftir því hvaða lit af DROPS Kid-Silk og Nepal þú velur. Það eru endalausir möguleikar – og við viljum endilega sjá þína útkomu!

Sjá litakort fyrir DROPS Kid-Silk hér

Sjá litakort fyrir DROPS Nepal hér

Prjónfestan með þessari samsetningu er 13 lykkjur = 10 cm á breidd, þegar prjónar nr 7 eru notaðir, sem er fullkomið fyrir uppskriftirnar okkar í garnflokki D. Passaðu bara uppá að fylgja prjón-/heklfestu sem stendur í mynstri.

Hér að neðan þá finnur þú fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur og þú getur blandað þessu garni saman.

Innblástur

Athugasemdir (1)

Grietje Van De Velde 20.07.2019 - 18:38:

Hallo, Kan U mij vertellen wat ik kan gebruiken ipv eskimo om een vest te haken die niet steekt ? Van harte dank, Grietje

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.