Sameining á DROPS Kid-Silk og DROPS Nepal

Góð samsetning til að fá garnflokk D grófleika fæst með því að sameina DROPS Nepal og DROPS Kid-Silk. Útkoman gefur hlýjar og mjúkar flíkur með.

Hér sérðu dæmi þar sem við höfum notað DROPS Kid-Silk 06 og DROPS Nepal 7120.

Útkoman fer eftir því hvaða lit af DROPS Kid-Silk og Nepal þú velur. Það eru endalausir möguleikar – og við viljum endilega sjá þína útkomu!

Sjá litakort fyrir DROPS Kid-Silk hér

Sjá litakort fyrir DROPS Nepal hér

Prjónfestan með þessari samsetningu er 13 lykkjur = 10 cm á breidd, þegar prjónar nr 7 eru notaðir, sem er fullkomið fyrir uppskriftirnar okkar í garnflokki D. Passaðu bara uppá að fylgja prjón-/heklfestu sem stendur í mynstri.

Hér að neðan þá finnur þú fullt af fríum mynstrum sem veita innblástur og þú getur blandað þessu garni saman.

Innblástur

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.