DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (159)

Country flag Carola skrifaði:

Hallo liebes Taem , da ich noch ein Anfänger bin und gerne dieser Strickanleitung folgen möchte hätte ich eine Frage.Wenn ich das Bünddchenmuster mit den 48 Maschen gestrickt habe,muss ich die Maschenanzahl dann durch 4 teilen??oder brauche ich für Vorderteil und Rückenteil mehr als für die Arme.Und wie ergibt sich die hintere Mitte ??Ich würde mich freuen wenn sie mir helfen können und sende Liebe Grüße

19.08.2020 - 17:38

DROPS Design svaraði:

Liebe Carola, am besten folgen Sie eine Anleitung, die Ihre Maschenprobe stimmt - siehe Beispiele in diese Seite. Gerne wird Ihnen auch Ihr DROPS Laden damit weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

20.08.2020 - 10:24

Country flag Patricia Voglio skrifaði:

A Gabriela, yo hago los aumentos corrida por medio (me parece que esa era tu pregunta!)

16.08.2020 - 12:28

Country flag Stella skrifaði:

No esta bien explicado. Después de los 48 puntos cada cuantos hay que colocar el marcador para dividir todas las partes?

03.08.2020 - 17:46

Country flag Gabriela skrifaði:

Hola, me gustaría saber si para el raglán los aumentos se hacen en todas las vueltas o vuelta por medio?

25.06.2020 - 02:07

DROPS Design svaraði:

Hola Gabriela. En cada modelo la línea del raglán se trabaja diferente. No hay un número de aumentos fijo.

26.07.2020 - 21:03

Country flag Giulia skrifaði:

Buongiorno non riesco a capire come vada eseguito questo passaggio : riprendere 1 maglia in ognuna delle maglie avviate sotto la manica. Posso avere qualche spiegazione? Grazie

10.06.2020 - 14:53

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Giulia. Le alleghiamo un video che spiega come riprendere le maglie. Buon lavoro!

12.06.2020 - 08:54

Country flag Bente skrifaði:

Jeg ønsker en halsudskæring, som ikke er ens foran og bagpå, - hvor nakken går lidt højere op. Hvordan gøres det?

01.06.2020 - 22:22

DROPS Design svaraði:

Hei Bente. Da strikkes du en forhøyning bak. Ofte vil det stå en forklaring i våre oppskrifter. Gjør det ikke i den oppskriften du skal strikke, ta en titt på denne videoen: God Fornøyelse!

03.06.2020 - 06:36

Country flag Anita skrifaði:

I am knitting 171-23 Misty Harbor Cardigan. Right Sleeve: cast on 12 new sts "mid under sleeve". My question is: which side of the sleeve are these stitches added, next to the right front or the back (next to A.2) I love the pattern of this cardigan, just trying to finish it for my daughter's birthday at the end of June :) Thank you.

20.05.2020 - 17:09

DROPS Design svaraði:

Dear Anita, slip the stitches back on needle and cast on the 12 sts as shown under picture 18)A then continue working the sleeve in the round with A.3 and A.2 over the middle 8 sts (the 12 sts mid under sleeve will be worked with 2 sts in A.3, 8 sts in A.2, 2 sts in A.3); You can also cast on 6 sts, work the sts from needle, cast on 6 sts and join adding a marker at the join. Happy knitting!

22.05.2020 - 10:48

Country flag Soledad skrifaði:

Hola! Por qué sus modelos no tienen rebaje en el cuelo, en el delantero? Tienen modelos así? Gracias

18.05.2020 - 22:39

Country flag Andrea skrifaði:

Guten Tag, noch eine Frage zu Ihrer Wolle ist diese frei von Tierleid (beispielsweise Mulesing ) ? Vielen Dank

27.04.2020 - 18:44

DROPS Design svaraði:

Dear Andra, hier lesen Sie mehr über unsere Wolle. Viel Spaß beim stricken!

28.04.2020 - 11:03

Country flag Andrea skrifaði:

Die beste Strickanleitung die ich seit längerem in den Händen hatte. Habe noch nie top down gestrickt und muss erst 50 Jahre stricken um zu so einer tollen Anleitung zu kommen. Und so easy. Absolut top und nach der Maschenprobe passt alles ganz exakt, geht megaschnell und sieht super aus. Eine Frage noch zu der Wolle ist diese frei von Tierleid (beispielsweise Mulesing ) ? Vielen Dank

27.04.2020 - 17:45

Country flag Rosalind skrifaði:

Hei!Takk for mange fine videoer og forklaringstekster. De har hjulpet meg mye på min strikkereise. Denne er veldig tydelig forklart og bildene er veldig bra. Jeg bare lurer på, hvilket tykkelse er det på strikkepinnene dere har brukt her og hva sånn cirka er strikkefastheten?

27.04.2020 - 11:57

Country flag ROUVIER skrifaði:

Bonjour. habituée au tricot, je vous avoue que j'ai du mal à comprendre les explications du modèle autumn stroll qui me plait beaucoup. serait-il possible d'avoir de l'aide? merci d'avance.

26.04.2020 - 10:24

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Rouvier, vous pouvez volontiers poser votre question dans la rubrique du même nom sur la page de ce modèle - Votre magasin DROPS saura également vous aider - même par mail ou téléphone - pour toute assistance individuelle. Bon tricot!

27.04.2020 - 10:27

Country flag Elsa skrifaði:

Bonjour ! Je cherche désespérément une réponse et votre aide me serait précieuse ! Lorsque l'on a tricoté séparément le devant et le dos, il faut reprendre un tricot en rond ... mais il ne suffit pas juste de mettre toutes les mailles sur la même aiguille circulaire non ? Y a-t-il quelque chose à faire de particulier ...? Peut être que la réponse est toute simple mais vraiment je bloque ! Merci de votre réponse, bonne journée !

01.04.2020 - 17:13

DROPS Design svaraði:

Bonjour Elsa, quand vous tricotez un pull de haut en bas, vous allez tricoter 1 tour pour diviser les mailles de l'empiècement et donc mettre celles des manches en attente, monter de nouvelles mailles sous les manches et continuer en rond ( à partir de la photo-8) - et on continue sur les nouvelles mailles en rond (pull). Pour les manches (photo-13), on monte des mailles ou on en relève dans celles du côté et on tricote en rond. Cette vidéo pourrait-t'elle vous aider? Bon tricot!

02.04.2020 - 08:59

Country flag Barbara skrifaði:

Buongiorno, come posso cercare sul sito i modelli realizzato in top-down? C’è modo di effettuare una ricerca con questa tecnica?

26.03.2020 - 19:11

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Barbara, può cercare "top down" nella barra "Trova modelli". Buon lavoro!

03.04.2020 - 09:20

Country flag Maryse skrifaði:

Bonjour a vous , je suis tjs ennuyee avec ce calcul, comment calculer le nbres de mailles pour commencer le raglan, faut il diviser par 4 ou par 3 dont un par 2 pour les manches, je vous remercie, cordialement Maryse

19.03.2020 - 08:32

DROPS Design svaraði:

Bonjour Maryse, nous ne montrons ici qu'un exemple, tout va dépendre de votre tension, de la largeur souhaitée pour votre encolure, du nombre de mailles dédiées aux raglans etc... vous trouverez tous nos modèles tricotés en top down ici, vous pourrez ainsi vous inspirer de celui qui vous convient le mieux. N'hésitez pas à vous adresser à votre magasin pour toute assistance individuelle complémentaire. Bon tricot!

19.03.2020 - 10:19

Country flag Lysiane skrifaði:

Bonjour, je suis débutante pour le tricot circulaire et je me lance pour mon premier modèle top-down (strawberry rain),et je ne sais comment faire avec la longueur du câble, pour le début : encolure, un câble de 80 c'est trop long, les mailles sont beaucoup trop distendues et avec un petit câble, ça va être difficile par la suite quand j'aurai le corps du pull à tricoter, trop de mailles sur un petit câble. Comment gérer cela ?? Merci beaucoup

18.03.2020 - 10:52

DROPS Design svaraði:

Bonjour Lysiane, quand on tricote en top down, on commence effectivement par une aiguille circulaire de 40 cm ou des aiguilles doubles pointes pour avoir suffisamment de place pour toutes les mailles, si vous avez une seule aiguille de 80 cm vous pouvez utiliser la technique dite du magic loop. Bon tricot!

19.03.2020 - 10:21

Country flag Fiorina skrifaði:

Interessante tutorial. C'è una spiegazione simile per la tecnica bottom - up?

31.01.2020 - 19:34

DROPS Design svaraði:

Buongiorno Fiorina. Purtroppo un tutorial simile per la tecnica bottom up non è disponibile. I nostri modelli sono però tutti accompagnati da video che descrivono le varie tecniche usate per realizzarli (lavorazione in tondo, in piano, come cucire le singole parti e così via). Buon lavoro!

04.02.2020 - 10:08

Country flag Marina skrifaði:

Salve, ho lavorato e quasi finito un maglione top down ma ho cambiato idea sullo scollo e vorrei fare un dolcevita piuttosto del semplice girocollo. Come faccio a riprendere le maglie Del collo e fare il collo alto? (la lavorazione dello scollo e’ a coste 2/2 che vorrei mantenere sul dolcevita). Ho già provato a fare il tutto ma si vede uno strano errore da dove riprendo a lavorare (le coste sembrano inclinate o comunque sbagliate). C’è un qualche trucco? Grazie mille, Marina

19.01.2020 - 22:09

Country flag Laurence skrifaði:

Bonjour, Pouvez-vous me dire s'il est possible de se baser sur un modèle "bas en haut" pour tricoter de "haut en bas" ? Merci pour votre réponse

15.01.2020 - 11:03

DROPS Design svaraði:

Bonjour Laurence, probablement, il vous suffit peut être d'inverser les explications pour commencer par le nombre de mailles rabattues et augmenter au lieu de diminuer ou vice versa, mais attention au point fantaisie/motif, car tricoté de bas en haut au lieu de haut en bas peut en modifier/altérer le résultat. Votre magasin DROPS saura vous apporter toute aide personnalisée complémentaire, même par mail ou téléphone. Bon tricot!

16.01.2020 - 09:38

Country flag Solveig Jensen skrifaði:

Jeg har lige strikket den første trøje oppefra model moonlight jakke-lign. Synes dig halsudskæringen falder lige lovlig bred - kan jeg rette op bagefter eller starte forfra?

09.01.2020 - 07:09

DROPS Design svaraði:

Hei Solveig. Du kan evnt strikke en ny vrangbord helt til slutt, der du felller en del masker slik av vrangborden blir strammere. Eller evnt hekle en rad med kjedemasker på bakstiden ved overgangen mellom vrangborden/bolen, slik at det strammer seg litt. God Fornøyelse!

27.01.2020 - 07:47

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.