DROPS Super Sale - 30 % AFSLÁTTUR á 6 tegundum af bómullargarni í allan júlí!

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (159)

Country flag Gio skrifaði:

Per le maniche vedo nell'immagine che utilizzate punte di metallo corte, ma non le trovo in vendita. Sono io che non ho saputo cercare?

01.02.2021 - 01:05

DROPS Design svaraði:

Buonasera Gio, al momento DROPS non ha soluzioni per piccole circonferenze, ma le potrà trovare presso altri produttori. Buon lavoro!

01.02.2021 - 18:53

Country flag Couleau skrifaði:

C est la 1ere que je tricote en rond. Merci de me donner definition de augmentation _1 et -2.

26.01.2021 - 15:15

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Couleau, à priori, ces augmentations sont décrites tout au début des explications, avant de commencer à monter les mailles, mais n'hésitez pas à poser votre question dans la même rubrique du modèle que vous tricotez afin que nous puissions vérifier ensemble. Bon tricot!

27.01.2021 - 08:02

Country flag Renate Specht skrifaði:

Ich hatte noch nie Raglanärmel von oben gestrickt.Hat gut geklappt dank der tollen Erklärung .Danke

24.01.2021 - 11:00

Country flag Cathy skrifaði:

Bonjour, je suis débutante en tricot et j’aimerais faire un pull top down, on tricote sur aiguilles circulaire et donc on doit fermer les rangs, j’arrive pas à trouver d’explication sur comment on ferme les rang au fur et à mesure, merci d’avance pour votre réponse

14.01.2021 - 01:51

DROPS Design svaraði:

Bonjour Cathy, au tricot, on va tricoter en rond comme en spirale, autrement dit, on ne "joint" pas les rangs comme au crochet - cette vidéo montre comment tricoter du jersey en rond - celle-ci comment tricoter un pull de haut en bas, comme dans cette leçon. Bon tricot!

14.01.2021 - 08:33

Country flag Maricarmen skrifaði:

Usaste palillos gruesos si uso más delgados como calculo la cantidad de puntos ?

12.01.2021 - 19:32

Country flag Lotte Aaro skrifaði:

Jeg ønsker at strikke på rundpind oppefra og ned men ærmerne skal have anden farve end for- og bagstykke. Kan jeg det? Og Hvordan gør jeg det? Vh Lotte

09.01.2021 - 22:05

DROPS Design svaraði:

Hei Lotte. Tenker du da på raglanfellinger eller rundfellinger? Du vil da få laaange tråder på baksiden med tråden som brukes til ermene. Evnt mange tråder å feste. Anbefaler deg å ta en titt på genseren i DROPS 194-38. Den er strikket ovenfra og ned, men frem og tilbake (forstykket, bakstykket og ermene er strikket for seg selv), for så å sy delene sammen langs raglanøkningene. På denne genseren er alt strikket frem og tilbake, men du kan prøve å kun strikke den øverste delen (forstykket, bakstykker og ermene) og deretter sy dele sammen og så fortsette å strikke bolen og ermene rundt. God Fornøyelse!

11.01.2021 - 10:37

Country flag Ivi skrifaði:

Vælg diagram for rigtig størrelse (= 11 (12-11-12-12-13-13) rapporter à 6 (6-7-7-7-7-7) masker). Fortsæt mønsteret således og tag ud som vist i diagrammet. Hvad vil det sige?

03.01.2021 - 14:37

DROPS Design svaraði:

Hei Ivi. Hvilken oppskrift gjelder dette? Om du strikker den minste str. skal du strikke et diagram som har 6 masker 11 ganger. Så følger du diagrammet og øker der det skal, les diagramforklaringen hvordan det skal økes. Om du strikker den største størrelsen har diagrammet 7 masker og det skal strikkes 13 ganger (da er det det siste tallet i tallrekken). God Fornøyelse!

11.01.2021 - 09:35

Country flag Christa skrifaði:

Hallo, k zou graag de hals aan de voorkant wat lager breien dan de achterkant. Hebben jullie daar ook instructies voor? Ik brei de trui van boven naar beneden. Groeten!

20.12.2020 - 15:42

DROPS Design svaraði:

Dag Christa,

Bij veel patronen voor tuien en vesten worden zogenaamde verkorte toeren gebreid. Je breit dan heen en weer vanaf midden achter in de hals waarbij je steeds meer steken op de naald breit. Hierdoor ontstaat er een verhoging van de hals aan de achterkant (of een verlaging aan de voorkant; maar net hoe je het bekijkt) In deze video vind je daarover uitleg.

20.06.2021 - 20:25

Country flag Wil V Holland skrifaði:

Als je een trui van boven naar beneden breit met 78 steken hoe verdeel je dan de panden met markeerders Hoeveel voor voorpand en rugpand en hoeveel voor mouwen en meerder je dan elke tweede naald ?

18.12.2020 - 22:14

DROPS Design svaraði:

Dag Wil

Dit staat aangegeven bij het betreffende patroon en hoe de verdeling is, hangt heel erg af van hoe het patroon ontworpen is, dus hoe de raglanlijnen lopen (meer op de panden of meer op de mouwen). Het hangt ook af van de vorm van de hals, de dikte van het garen, de maat etc. Dus raadpleeg het patroon voor de juiste verdeling van de steken.

26.05.2021 - 15:52

Country flag Eve skrifaði:

Bonjour, J'ai trouvé un modèle de robe simple qui me plait (109-39), mais depuis que j'ai découvert le tricot en rond, je le trouve bien plus confortable. Est-il possible d'adapter cette technique top-down avec raglan à ce modèle, en répartissant les augmentations et les diminutions en sens inverse? J'ai trouvé d'autres modèles de robe top down mais pas avec un point jersey tout simple comme celui-ci. Merci d'avance

13.12.2020 - 10:37

DROPS Design svaraði:

Bonjour Eve, vous pouvez probablement, mais il va vous falloir recalculer tout en sens inverse, les pulls top down se tricotent en général avec un raglan ou un empiècement arrondi, vous pouvez ici tricoter en commençant les épaules séparément puis le haut jusqu'aux emmanchures en rangs (dos et devant séparément) et joindre ensuite après les emmanchures pour terminer le bas de la robe. Bon tricot!

14.12.2020 - 11:03

Country flag Marie-Rose skrifaði:

Bonjour, avez-vous commencer par un montage tubulaire sur 4 rangs pour continuer par des côtes jusque 3 cm?

09.12.2020 - 16:24

DROPS Design svaraði:

Bonjour Marie-Rose, les mailles ont été ici montées en suivant la technique de montage continental, puis on joint en rond et on tricote en côtes - cette vidéo montre par exemple comment tricoter du jersey en rond sur aiguille circulaire, si cela peut vous aider. Toutefois, cette leçon n'est qu'un exemple montrant comment tricoter un pull top down, pour des indications précises, référez-vous à un modèle à la taille souhaitée. Bon tricot!

10.12.2020 - 09:28

Country flag Pascale Ollagnier skrifaði:

Merci pour votre réponse rapide, mais je parlais bien d'un pull, pas d'un cardigan. Je voudrais connaître la technique pour faire un col en V sur un pull et sans couture s'il vous plaît. Merci d'avance

07.12.2020 - 10:27

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Ollagnier, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, la liste précédente vous aidera probablement à adapter un modèle à votre goût - merci pour votre compréhension - pour toute assistance complémentaire, demandez conseil - même par mail ou téléphone - à votre magasin DROPS. Bon tricot!

08.12.2020 - 09:17

Country flag Pascale Ollagnie skrifaði:

Bonjour, est-il possible de faire un col en V avec cette technique top down ? je viens de parcourir vos modèles et c'est un peu toujours des cols ronds simples. Merci beaucoup de votre aide

06.12.2020 - 21:15

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Ollagnie, tout à fait, vous en trouverez quelques uns dans ceux tricotés en top down: par exemple le 218-25, 215-6, 213-7, 213-27, 205-14, 199-10 ou 202-10. Bon tricot!

07.12.2020 - 09:56

Country flag Helen skrifaði:

Habe es noch nie gestrickt,wieviel Maschen benötigt man für einen Anschlag eines Kinderpulover?

18.11.2020 - 19:02

DROPS Design svaraði:

Liebe Helen, hier finden Sie eine Auswahl von Modellen für Kinder, die von oben nach unten gestrickt werden. Viel Spaß beim stricken!

19.11.2020 - 10:56

Country flag Gudrun Thielen skrifaði:

Ich möchte einen Pulli mit Raglan von oben stricken und dabei den vorderen Halsausschnitt tiefer als den hinteren stricken. Vielen Dank fürdeine Hilfe. Lg Gudrun

07.11.2020 - 17:13

Country flag Monic skrifaði:

Je fais le modèle 175-32 Voici ma compréhension A) Pour le raglan cela se fait sur 4 rangs et à la fin des 4 rangs on a 8 mailles de plus. On fait cela 8 fois soit 32 rangs. B) pour le devant et le dos il est écrit: “Augmenter 35 fois tous les 2 tours et 2 fois tous les 4 tours.” Je ne vois pas comment integer cette information avec les explications du raglan. Des explications seraient bienvenues.

31.10.2020 - 02:16

DROPS Design svaraði:

Bonjour Monic, on augmente à un rythme différent sur le dos/le devant et sur les manches; autrement dit, en XXXL, on augmente pour le devant et le dos: 35x tous les 2 tours + 2 x tous les 4 tours, en même temps, on va augmenter pour les manches: 25 xtous les 2 tours puis 7x tous les 4 tours. Au début, on va augmenter 8 mailles à chaque fois, puis on va augmenter soit 4 mailles (dos/devant seulement) soit 8 mailles (dos/devant/manches). Bon tricot!

02.11.2020 - 10:07

Country flag Erika Crespo Latin skrifaði:

Gabriela, no respondieron tu pregunta, pero los aumentos siempre se hacen corrida por medio.

30.10.2020 - 17:57

Country flag Pauline skrifaði:

J'ai fait mon premier pull top down Bee Stipes. La grandeur du pull est parfaite mais étant donné que le col est de la même hauteur au dos et au devant le col ne tombe pas bien en avant. Qu'est-ce que je peux faire pour régler le problème? Est-ce que je peux défaire seulement le col, reprendre les mailles et faire un autre col? Merci pour votre aide.

30.10.2020 - 15:29

DROPS Design svaraði:

Bonjour Pauline, vous pouvez peut être utiliser la technique pour allonger un tricot en défaisant au niveau du début des côtes et vous pouvez ensuite tricoter une réhausse - n'hésitez pas à vous faire aider par votre magasin pour toute assistance personnalisée. Bon tricot!

30.10.2020 - 16:16

Country flag Tineke skrifaði:

Patroon drops157-20 55st opzetten met rondbreinaald 9 en 80cm lengte lukt me niet om de steken rond te breien.Moet ik misschien een kortere lengte gebruiken.? .

16.10.2020 - 14:38

DROPS Design svaraði:

Dag Tineke,

Als de rondbreinaald ietsje te lang is kun je ook een stukje van de draad van de rondbreinaald eruit trekken. Dit wordt ook wel de 'magic loop' genoemd. Zie deze video.

26.05.2021 - 15:46

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.