DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (159)

Country flag Elsa Lourdes skrifaði:

Con vueltas cortas para que la parte de la espalda sea mas alta que la delantera seria interesante un video.

06.07.2021 - 01:32

Country flag Ximena skrifaði:

Hola! cual es la distribución de puntos en el ejemplo de la lección, para colocar los marcadores correspondientes entre espalda ,mangas y delantero? gracias

05.07.2021 - 04:19

DROPS Design svaraði:

Hola Ximena, este es sólo un ejemplo sobre cómo se trabaja, de forma teórica. El número de puntos a distribuir se encuentra especificado en cada patrón en el que se use esta técnica.

14.07.2021 - 23:46

Country flag TORILL Waarum Johansen skrifaði:

Jeg har begynt på mønster til topp ,211/5 Cash the Wind. Jeg har 4 merketråder,rygg,arm,forstykke,arm.Da jeg skal begynne 2dre omgang å artikkel den økte maskene som skal inni A1,A2,A3,for jeg ikke maskeantalle til å stemme.Hvordan skal jeg gjøre dette,Jeg står helt fast.

04.07.2021 - 03:47

DROPS Design svaraði:

Hei Torill. Husk det skal økes før 1. og 3. merke og etter 2. og 4. merke (raglan økningene på for og bakstykket), i tillegg økes det i diagram A.1 og A.3 x 2. Hvilken str. strikker du? I f,eks str. S, har man 106 maskere, så setter man 4 merker. 1. merke i 17. maske, 2. merke i 37. maske, 3. merke i 70. maske og 4. merke i 90. maske. I 1. omgang med raglanøkning og økning i diagrammene skal du da ha + 4 masker i raglanøkning og + 4 i diagrammene (A.1 og A.3) = 8 økte masker, 106 + 8 = 114 masker. mvh DROPS design

05.07.2021 - 08:46

Country flag Farida skrifaði:

Hola, soy principiante, en el punto 6, cada cuántas corridas debo aumentar puntos? Hablan de un patrón que no aparece en este artículo, ayuuuuda, muchas gracias

06.06.2021 - 02:46

DROPS Design svaraði:

Hola Farida, este es solo un ejemplo sobre cómo se trabaja este tipo de disminuciones. No es ningún patrón en concreto. En cada patrón indican cada cuántas vueltas se tiene que aumentar y el número de puntos a aumentar.

13.06.2021 - 19:05

Country flag Marie skrifaði:

Ich verstehe leider nicht, wie man den Pullover zwischendurch anprobieren soll. Selbst mit einer 80 cm Rundstricknadel passt das strickteil nicht über den Kopf ....gibt es einen Trick dabei? Vielen Dank

31.05.2021 - 23:12

DROPS Design svaraði:

Liebe Marie, Sie können z.B. alle Maschen auf einen Faden stilllegen - siehe Video. Viel Spaß beim stricken!

01.06.2021 - 08:43

Country flag Maria Luisa Lagos skrifaði:

Hola. Una vez hecha la muestra. Que medida debo tomar para hacer el cálculo de los puntos que tengo que montar? Contorno de cuello? Contorno de cabeza? Quiero hacer un cárdigan abierto adelante Gracias!!!!

23.05.2021 - 14:06

DROPS Design svaraði:

Hola María Luisa, el número de puntos dependerá del modelo y la talla. Para realizar nuestros modelos, necesitarías la medida del contorno del pecho y de las caderas, para elegir la talla adecuada. Puedes consultar nuestra colección de chaquetas para más información.

30.05.2021 - 20:17

Country flag VIALAR skrifaði:

Bonjour, comment comptez-vous les mailles après un premier rang de l'empiècement , vous dites 94 moi je n'en compte que 90 - 86 mailles + 4 jetés

17.05.2021 - 15:19

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Vialar, pourriez-vous poser votre question sur le modèle que vous tricotez? Il sera ainsi plus facile pour nous de vérifier et de vous expliquer, merci pour votre compréhension.

18.05.2021 - 09:23

Country flag VIALAR skrifaði:

Comment comptez-vous les mailles 94 après le 1er rang , moi j'arrive à 90 - 86 mailles + 4 jetés

17.05.2021 - 15:16

Country flag Shanthi skrifaði:

Hi. In the pattern BLUE NOVEMBER, can you give me proper instructions on how to decrease 29 stitches from 67 stitches to get 38 stitches ? I received you mail, thank you but could not get the answer I wanted. I have reached the end of the puffed sleeve but cannot go further since I am finding it hard to understand. Awaiting you reply. Thank you.

17.05.2021 - 12:37

DROPS Design svaraði:

See Answer below :)

18.05.2021 - 09:23

Country flag Duret skrifaði:

Comment comptez les mailles pour mettre les marqueur

15.05.2021 - 21:20

Country flag Susan Malmlöf skrifaði:

Hur gör man om man vill ha en halsringning som är något djupare fram än bak ?

08.05.2021 - 14:06

DROPS Design svaraði:

Hei Susan. For at et plagg i rundfelling /raglan som strikkes ovenfra og ned skal bli litt høyere bak i nakken, kan det strikkes en forhøyning. Da står det forklart i oppskriften hvordan forhøyningen / forkortede pinner strikkes. Om du ønker en dyp halsutringninge foran, må du neste strikke nedenifra og opp, felle av til hals og strikke skuldrenen hver for seg. mvh DROPS design

10.05.2021 - 07:47

Country flag Marcia skrifaði:

Como se sabe según la lana y el palillo cua tos puntos se urden para comenzar la labor que tipo de muestra se debe hacer?

29.04.2021 - 16:06

DROPS Design svaraði:

Hola Marcia, tienes que hacer una muestra para averiguar cuál es la tensión del tejido. Esta muestra tiene que ser según el patrón que vayas a trabajar, donde normalmente te indican el número de puntos y las agujas apropiadas, o según lo que muestra la etiqueta de la lana.

30.04.2021 - 22:25

Country flag Schmuck skrifaði:

Geht das auch mit dem kleinen Perlmuster, oder muss man bei der Maschenanzahl etwas beachten?

27.04.2021 - 10:10

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Schmuck, hier finden Sie unsere Modellen, die mit Perlmuster und von oben nach unten gestrickt sind. Viel Spaß beim stricken!

28.04.2021 - 08:21

Country flag Viviana skrifaði:

Al comenzar la explicación del cuerpo comienzan con más punto que los que indican al dividir el canesu, por favor me pueden explicar cómo llegan a aumentar esos puntos estoy haciendo este modelo en talla XL.

24.04.2021 - 06:45

DROPS Design svaraði:

Hola Viviana. Puedes decir el número del modelo en el que tienes el problema?

25.04.2021 - 19:56

Country flag Maria Adriana Martini Meyer skrifaði:

Al comenzar por arriba y en el medio de la espala cuando termino una corrida y al empezar de nuevo por el reves me queda un agujero no explican eso en el video por favor ayudenme

24.04.2021 - 04:29

DROPS Design svaraði:

Hola Maria. El jersey se trabaja de arriba abajo en redondo, eso significa que no hay que trabajar por el lado revés

25.04.2021 - 19:59

Country flag CR skrifaði:

Bonjour, ma question est générale car  chaque fois que je tricote un modèle top down, la taille que je choisie est adaptée en largeur mais un peu trop grand en hauteur ,les empiècements ou raglans sont toujours trop longs. Il faudrait que la manche commence un peu plus près du dessous de bras.  Quel est la méthode ? Si on adapte le raglan, faut il augmenter plus rapidement? Ou alors on modifie l'empiecement? Comment? Merci beaucoup pour votre aide car je suis assez découragée

08.04.2021 - 15:43

DROPS Design svaraði:

Bonjour CR, pensez à bien vérifier votre tension en hauteur dans un premier temps et recalculez ainsi en fonction de votre nombre de rangs pour 10. cm la hauteur requise / le nombre de rangs requis pour la hauteur souhaitée. Augmentez éventuellement plus souvent/tricotez moins de rangs sans augmentations entre ceux avec augmentations si nécessaire. Votre magasin saura vous conseiller; ou vous pourrez également demander de l'aide sur des forums spécialisés si besoin. Bon tricot!

09.04.2021 - 08:19

Country flag Madeline Macon skrifaði:

Comment fait on un col en v top down?

07.04.2021 - 17:44

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Macon, vous trouverez parmi nos modèles avec col V certains qui se tricotent en top down, comme celui-ci par exemple ou bien celui-là. Bon tricot!

08.04.2021 - 08:33

Country flag Barbara skrifaði:

Ciao! Che tipo di chiusura si utilizza per questo tipo di maglione? Io ho provato una chiusura tubulare con l’ago, ma sulle maniche mi è venuta poco elastica. Grazie

05.04.2021 - 17:23

DROPS Design svaraði:

Buonasera Barbara, può intrecciare le maglie normalmente o scegliere la chiusura che più le piace. Buon lavoro!

05.04.2021 - 23:47

Country flag Renate Kik skrifaði:

Super gezeigt vielen Dank

08.03.2021 - 20:08

Country flag Tanja Weiss skrifaði:

Wie lange muss die regan Linie sein habe 20 cm und passt immer noch nicht

13.02.2021 - 15:57

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Weiss, könnnten Sie bitte Ihre Frage in die "Frage-Rubrik" stellen? So könnten wir Ihnen am besten weiterhelfen. Für weitere individuelle Fragen zu einem Modell könnnen Sie auch gerne an Ihren DROPS Laden wenden - auch telefonisch oder per E-Mail wird man Ihnen weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

15.02.2021 - 10:37

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.