DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (159)

Country flag Gisele skrifaði:

Bonsoir, le modèle #206-51 Dans le diagramme A1 il y a un carré disant ce n’est pas une maille, passer directement au symbole suivant du diagramme. Je fais quoi avec cette maille quand j’ai 3 mailles au rang précédent.??. De plus je fais A1 pour les bordures avant ou simplement A1b. Merci

23.01.2022 - 02:50

DROPS Design svaraði:

Bonjour Gisele, lorsque vous voyez ce symbole, c'est parce que la maille n'existe pas encore (1er et 2ème rang de A.1) ou bien a été diminuée (1er et 6ème rang de A.1b + 1er rang de A.2). Peut-être que cette vidéo pourra vous aider à tricoter cette petite torsade. Bon tricot!

24.01.2022 - 11:05

Country flag Müller skrifaði:

Hallo, die Anleitung ist super vielen Dank! Jedoch gibt es Pullover wie z.B Dusk Rose der anders gestrickt wird. Können Sie dazu vielleicht auch so eine ausführliche Anleitung schreiben? Vielen Dank!

10.01.2022 - 22:59

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Müller, bei diesem Modell finden Sie in den passenden Videos, einige, die die Sattelschulter- sowie die Ärmelzunahmen zeigen. Sicher kann es Ihnen weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!

11.01.2022 - 09:53

Country flag Daniella Geltzer skrifaði:

Hej 😊 Jeg er i gang med at strikke lightkeeper trøjen og er i tvivl om hvad jeg skal gøre når jeg starter på raglan og samtidig skal lave udtagningerne. Hvordan fortsætter jeg mønsteret, når jeg bliver afbrudt af raglan og udtagninger? Jeg kan ikke få det til at passe 😅 På forhånd tak for hjælpen 🧶

09.01.2022 - 22:01

DROPS Design svaraði:

Hei Daniella. Du strikker de nye maskene (som du øker ved raglan) inn i mønsteret, men mønstret (2 rett/2 vrang) vil ikke alltid å stemme. Men vil stemme ved neste økning osv. mvh DROPS Design

14.01.2022 - 08:28

Country flag Ghislaine skrifaði:

Je fais les augmentations pour le raglan mais j’arrive dans le motif alors mon nombre de mailles n’est plus le bon pour le motif. Exemple: je fais 1 jeté, 1m à l’endroit passé le marqueur 1m endroit,1 jeté. Maintenant mon nombre de mailles pour le motif est maintenant 18 plutôt que 19. Les augmentations arrivent dans le motif. Mon patron est le modèle DROPS 159-33.

03.01.2022 - 21:13

DROPS Design svaraði:

Bonjour Ghislaine, pour augmenter sur le dos/le devant, faites le jeté avant A.2 à la fin du dos/devant et après A.2 au début du dos/devant; pour augmenter sur les manches, faites 1 jeté après le A.2 du début de la manche et avant le A.2 de la fin de la manche (= vous avez 3 mailles entre les 2 A.2 après la 1ère augmentation). Bon tricot!

04.01.2022 - 08:06

Country flag Annie skrifaði:

Je travaille en top down un pull en côte 3/1 avec un col montant Je continue le travail toujours en côte 3/1 mais avec les augmentations raglan Après les augmentations mon travail de côté 3/1 sont décalés je ne comprends pas bien alors que j augmente avant la maille raglan

03.01.2022 - 18:08

Country flag Annie skrifaði:

Si on continu le point côté 3/1 ou autre côté comment faire les augmentations afin de faire le dos manche devant manche pour ne pas que le point soit décalé D avance merci

03.01.2022 - 12:01

DROPS Design svaraði:

Bonjour Annie, je ne suis pas bien sûre de comprendre votre question, pourriez-vous développer ou bien peut-être la poser dans la rubrique "questions" du modèle concerné? Merci pour votre compréhension.

03.01.2022 - 15:17

Country flag Hedwig skrifaði:

Frage! Wie stricke ich den Halsausschnitt, wenn er vorne tiefer sein soll als am Rücken ? …mit der Technik Pullover von oben ab stricken ohne Naht??? Vielen Dank

22.12.2021 - 11:32

DROPS Design svaraði:

Liebe Hedwig, dann könnne Sie eine Erhöhung stricken - siehe dieses Video. Viel Spaß beim stricken!

22.12.2021 - 15:52

Country flag Jenny Nilsson skrifaði:

Vilken bra tutorial! Äntligen fattar jag mönstret jag har framför mig när jag sett bilder på tillvägagångssättet, från början till slut. Tack!!!

11.12.2021 - 21:41

Country flag Cathy Kapp skrifaði:

I find this whole pattern confusing. It's the first time I've knitted a top down sweater but I am an advanced knitter, I've been knitting since I was 3. The pattern doesn't say to knit according to the diagram and to start from the start of the diagram when all the rows in the diagram have been completed although you obviously have to.

11.12.2021 - 11:41

DROPS Design svaraði:

Dear Cathy, this is an example of how to work a sweater top down, step by step but you can't knit any real sweater with this, it's missing the sizes, number of stitches and diagrams. If you have trouble with a specific pattern, please state the pattern number or comment under the pattern and we'll have to try and give you specific help. Happy knitting!

11.12.2021 - 20:23

Country flag Melanie skrifaði:

Hallo, ich verstehe leider nicht, was bei Schritt 1 heißen soll, dass man in der hinteren Mitte einen Markierer setzen soll. Was bedeutet hintere Mitte? Danke!

22.11.2021 - 21:27

DROPS Design svaraði:

Liebe Melanie, es bedeutet, daß der Anfang von dem gestrickten Modell in der Mitte von Rückenteil ist. Siehe auch Antwort bei der Anleitung, die Sie gerade stricken. Viel Spaß beim stricken!

23.11.2021 - 08:41

Country flag Margrit Barro skrifaði:

Hallo, mir fehlt bei der Anleitung die Angabe wie die Maschen für Vorder-Rückenteil und Ärmel aufgeteilt werden, also in welchem Verhältnis. Bei deinem Beispiel kann man zum Glück die Maschen abzählen, aber sind die Maschen für die Ärmel immer die halbe Anzahl von Rücken- und Vorderteil? Über eine Antwort würde ich mich freuen. Danke im Voraus.

03.11.2021 - 11:51

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Barro, das finden Sie in die Anleitung von dem Modell, das Sie stricken, die Maschenanzahl von der benötigen Maschen beim Rücken- und Vorderteil + die Maschen, die man unter den Ärmel anschlagen muss + die Maschen die für Ärmel stillgelegt werden. Dieses Video zeigt auch das Technik - beide sind keine richtigen Anleitungen, nur Modellen um die Technik zu zeigen. Viel Spaß beim stricken!

04.11.2021 - 07:15

Country flag Corinna skrifaði:

Liebes Drops-Team, vielen Dank für die tolle Kurzanleitung!! Ich hab nur eine Frage zu Bild 24: gibt es auch eine Anleitung, wie das Loch unter dem Arm geschlossen wird - ohne, dass das im fertigen Pulli dann stört oder auffällt ? liebe Grüße, Corinna

02.11.2021 - 14:20

DROPS Design svaraði:

Liebe Corinna, ja sicher, dieses Video zeigt zwei verschiedene Arten dieses Loch zusammenzunähen. Viel Spaß beim stricken!

03.11.2021 - 09:18

Country flag Ana Graciela Perez skrifaði:

Se puede tejer de abajo hacia arriba en un patrón de saco tejido de arriba hacia abajo. Gracias

20.10.2021 - 17:28

DROPS Design svaraði:

Hola Ana, sí, se puede trabajar de abajo arriba, pero tienes que ajustar el patrón, empezando desde el final de la prenda/ las instrucciones. En el caso de un raglán o canesú redondo, vas a tener que disminuir en vez de aumentar.

20.10.2021 - 22:43

Country flag Clara Nergårdh skrifaði:

Vilken storlek på stickorna använder ni i den här beskrivningen?

20.10.2021 - 10:08

DROPS Design svaraði:

Hej Clara, det kan være pind nr 7 eller 8 i den her lektion. Men sørg for at få den strikkefasthed som står i den opskrift du følger, ellers får du ikke de rigtige mål.

22.10.2021 - 12:14

Country flag Madeleine skrifaði:

Om man skulle vilja sticka en polotröja med ett liknande mönster till denna, hur skulle man göra då?

05.10.2021 - 19:32

DROPS Design svaraði:

Hej Madeleine. Då får du sticka en högre halskant (ev sticka på den senare). Du hittar flera mönster på polotröjor som stickas uppifrån och ner här. Mvh DROPS Design

07.10.2021 - 13:17

Country flag Elisabeth Solhaug skrifaði:

På oppskrift 221-3, når jeg øker i mønstret med kast, blir det for mange masker.. skal kastet strikkes sammen med masken i neste runde slik at ant masker blir lik? Mener ikke på økningen i raglan.

01.09.2021 - 19:02

DROPS Design svaraði:

Hei Elisabeth. Du skal ikke strikke kastene sammene med maskene . Når du strikker 1.rad av A.1 skal det økes med 4 masker og på neste omgang strikkes kastet vridd rett, det skal ikke blir hull. Når du strikker 3. rad av A.1 strikkes det 5 masker sammen 2 ganger = 8 masker felt, på samme rad øker du med 8 masker/kast, slik at maskeantallet blir det samme. Har du felt riktig maskeantall før og etter kastene? mvh DROPS design

06.09.2021 - 07:33

Country flag Kiki skrifaði:

Hallo, ich stricke sei fast 40 Jahren Norweger Pullis von oben.auch mit Zopfmuster eine einfache schöne Sache.

26.08.2021 - 08:53

Country flag Brenda Koopman skrifaði:

Ik heb ‘Listen to nature’ (nr 213-1) gemaakt. Goed gelukt, alleen stap 18 is niet goed gegaan. Ik heb zoals in 18B beschreven steken opgenomen voor de mouw, maar dat leverde gaten op en slordig breiwerk. Heb dit achteraf dicht moeten maken, wat niet mooi is geworden. Ik ga een volgende keer denk ik methode 18A maar volgen en hoop dat het grotere gat dat dan ontstaat mooi dicht te maken is.\\r\\nZou echter het liefst methode 18B doen. Tips ervoor?

18.08.2021 - 07:40

Country flag Mimisasa skrifaði:

Modèle de pull heim Quelle est l’astuce pour éviter l’effet de spirale( lors d’un changement de rang) qd on tricote avec une aiguille circulaire / empiècement rond . J’ai peur que cela décale le motif du jacquard

18.07.2021 - 18:04

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mimisasa, cette vidéo montre comment éviter un décalage lorsque l'on tricote des rayures en rond; lorsque l'on tricote un jacquard, cette méthode est parfois plus compliquée à adapter, vous pouvez jouer avec les couleurs au début des tours en serrant un peu plus, un peu moins pour tenter de rétablir une "ligne droite". Bon tricot!

19.07.2021 - 09:42

Country flag Marlene Collette skrifaði:

J'ai commandé la laine pour modèle Tavik z - 831 , mais je ne voie pas dans les explications quand démarrer le jacquart .

17.07.2021 - 19:50

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Collette, dans ce modèle, le jacquard se tricote en suivant les diagrammes A.1 et A.2 (A.3 pour le bonnet). Pour le pull, vous tricoterez A.1 lorsque vous commencerez l'empiècement. Bon tricot!

19.07.2021 - 09:44

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.