DROPS Super Sale - 30 % AFSLÁTTUR á 6 tegundum af bómullargarni í allan júlí!

Hvernig á að prjóna peysu ofan frá og niður

Margar af peysunum okkar með laskalínu eru prjónaðar ofan frá og niður. Það gerum við til að það sé auðveldara stilla af stærðir á flíkinni: sérstaklega lengd á berustykki, ermum og fram- og bakstykki. Að auki er auðveldara að máta flíkina á meðan hún er í vinnslu.

Við höfum því ákveðið að sýna auðvelda útfærslu á útaukningu fyrir laskalínu: Byrjið með að velja uppskrift og notaðu þessar leiðbeiningar til aðstoðar. Ef þú hefur valið uppskrift með annarri útaukningu fyrir laskalínu, þá er bara að fylgja útaukningunni sem stendur í mynstrinu, aðferðin er sú sama og við sýnum hér. Þessa aðferð er einnig hægt að nota þegar berustykkið er prjónað í hring, þá er bara að fylgja útaukningu fyrir hringlaga berustykki í mynstrinu í stað útaukningu fyrir laskalínu.

Sama aðferð á einnig við þegar þú velur að prjóna jakkapeysu ofan frá og niður. Þá er prjónað fram og til baka á hringprjón frá miðju að framan (þá sleppir þú prjónamerki að aftan).

Nú byrjum við

1) Við höfum byrjað á þessu stykki með því að fitja upp 48 lykkjur og prjóna stroff í 3 cm (2 lykkjur slétt, 2 lykkjur brugðið) áður en við byrjum á útaukningu fyrir laskalínu.

Eftir stroff þá höldum við áfram í sléttprjóni og setjum 1 prjónamerki mitt að aftan. Við höldum áfram að merkja 4 skiptingar fyrir laskalínu með því að setja 4 merkiþræði í skiptinguna á milli fram- og bakstykkis og erma (frá 1. prjónamerki til 1. merkiþráðar = hálft bakstykki. Frá 1. til 2. merkiþráðar = 1. ermi, frá 2. til 3. merkiþráðar = framstykki og frá 3. til 4. merkiþráðar = 2. ermi. Þær lykkjur sem eftir eru og fram að 1. prjónamerki = hálft bakstykki).

2) Nú byrjar útaukning fyrir laskalínu og aukið er út hvoru megin við 4 merkiþræðina.

3) Aukið út svona, byrjið 1 lykkju á undan 1. merkiþræði: Sláið 1 sinni uppá hægri prjón.

4) Prjónið 2 lykkjur slétt (merkiþráðurinn situr mitt á milli þessa lykkja), sláið að ný 1 sinni uppá hægri prjón.

5) Nú hefur verið gerð 1 útaukning (uppsláttur) á undan merkiþræði og 1 útaukning (uppsláttur) aftan við merkiþráð. Endurtakið útaukningu í hvern merkiþráð (= 8 lykkjur fleiri í hverri umferð).

6) Í næstu umferð eru uppslættirnir prjónaðir snúnir slétt (prjónið í aftari lykkjubogann) svo ekki myndist gat.

7) Haldið áfram með mynstur og aukið út fyrir laskalínu eftir útskýringu.

8) Þegar öll útaukning fyrir laskalínu hefur verið gerð til loka, prjónið áfram að uppgefnu máli að þeim stað þar sem stykkinu er skipt upp fyrir ermar og fram- og bakstykki.

9) Nú skiptist stykkið fyrir fram-/bakstykki og ermar og hvort stykki er prjónað til loka fyrir sig. Prjónið að 1. merkiþræði (= hálft bakstykki).

10) Setjið lykkjur á milli 1. – 2. merkiþráðar á þráð (= 1. ermi).

11) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 1. ermi.

12) Prjónið lykkjur á milli 2.-3. merkiþráðar (= framstykki).

13) Setjið lykkjur á milli 3.-4. merkiþráðar (= 2. ermi) á band.

14) Fitjið upp nýjar lykkjur undir 2. ermi (sami fjöldi lykkja og undir 1. ermi).

15) Prjónið afgang af lykkjum á bakstykki (= fram að merki).

16) Prjónið nú fram- og bakstykki í hring, fylgið mynstri fyrir upplýsingar um jafna útaukningu, úrtöku, lengd og stroffi. Langar þig að hafa peysuna styttri eða síðari en sem stendur í mynstri? Mátaðu þá peysuna og prjónaðu að þeirri lengd/sídd sem þú vilt (það getur verið góð hugmynd að skipta lykkjum á fleiri hringprjóna þegar flíkin er mátuð, þá falla lykkjurnar ekki af prjóninum).

17) Nú prjónum við ermar. Setjið lykkjur frá öðrum þræðinum til baka á prjóninn.

18) A: Nú prjónum við ermi, annað hvort fitjar þú upp nýjar lykkjur undir ermi, sjá mynd A) eða þá prjónar þú í lykkjur undir ermi, sjá mynd B)- sjá uppskrift hversu margar lykkjur og setjið eitt prjónamerki. Frá þessu prjónamerki er stykkið nú mælt.

19) Prjónið að uppgefinni lengd í mynstri, setjið nýtt prjónamerki í miðjulykkju sem fitjuð var upp undir ermi. Nú á að fella af 1 lykkju hvoru megin við miðjulykkju með prjónamerki.

20) Prjónið þar til 2 lykkjur eru eftir á undan miðjulykkju, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, prjónið 1 lykkju slétt, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna sem var prjónuð (= 1 lykkja færri).

21) Prjónið miðjulykkju.

22) Prjónið 2 lykkjur slétt saman (= 1 lykkja færri).

Nú hefur fækkað um 1 lykkju á undan merki og 1 lykkju á eftir merki (= 2 lykkjur færri).

23) Fylgið uppskrift og fækkið þeim fjölda lykkja sem stendur í uppskrift og með þann fjölda cm/umferða á milli úrtöku.

24) Þegar báðar ermarnar hafa verið prjónaðar til loka, saumið opið saman undir ermum.

Þegar þú hefur prjónað fram- og bakstykki og ermar eftir uppskriftinni, á að fjarlægja prjónamerki og merkiþræði, festið enda. Nú er peysan tilbúin!

Ertu ekki enn búin að velja mynstur með laskalínu? Hér að neðan þá finnur þú innblástur:

Athugasemdir (159)

Country flag Sif Klein skrifaði:

Hej Er dette den samme teknik der skal bruges til at samle venstre og højre forstykke i drops  Baby 20-24 boo blue?

16.10.2023 - 11:51

DROPS Design svaraði:

Hei Sif. Videoen: "Hvordan strikke en genser ovenfra og ned" og hvordan strikke omslagsjakken i Baby DROPS 20-24 strikkes ikke likt. Om du har problemer med omslagsjakken, legg et spørsmål under selve oppskriften (oppgi gjerne hvilken str du strikker) på hva du ønsker hjelp til, så skal vi svare så godt vi kan. mvh DROPS Design

23.10.2023 - 07:35

Country flag Ingeborg skrifaði:

Kan het van boven naar beneden breien van een vest (heen en weer) ook met gewone breinaalden in plaats van een rondbreinaald?

12.10.2023 - 16:50

DROPS Design svaraði:

Dag Ingeborg,

Dat zou op zich wel kunnen, maar het hangt een beetje af van de maat en het model en of daarmee alle steken wel op de naald passen.

Om een patroon aan te passen om op rechte naalden te breien hebben we een instructie gemaakt. Deze vind je hier.

05.11.2023 - 19:51

Country flag Tesou BALENT skrifaði:

BONJOUR Serait il possible d'obtenir une explication pour le modele DROPS 237-39 SPECIFIQUEMENT Je n'aboutis pas au nombre de mailles indiqué sur l'explication après le col faut il augmenter à chaque rang Merci je suis coincée

25.09.2023 - 10:46

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Balent, une fois que le col est terminé, on va tricoter une encolure en rangs raccourcis en augmentant 8 mailles tous les rangs sur l'endroit; puis, vous continuez en rond en augmentant 8 mailles tous les 2 tours. Le nombre d'augmentations indiqué correspond à celui fait lors des rangs raccourcis + quand on tricote ensuite en rond. N'hésitez pas à nous indiquer votre taille si besoin. Bon tricot!

25.09.2023 - 16:20

Country flag Mieke skrifaði:

Bestaat er ook een handleiding voor top down breiwerken waarbij je na de ronde pas (zonder raglan) eerst de mouwen breit daarna het lijf? Hoe gaat dat dan in zijn werk? Speciaal is dat er meerderingen w gemaakt in de mouw door heen en weer te breien waarna verder in het rond w gebreid. Het lijf wordt na de pas ook eerst heen en weer verder gebreid om de gemeerderde steken van de mouwen in op te nemen. Daarna w rug en voorpand verder in het rond gebreid. Ik zoek meer uitleg en/of video. Dank!

10.09.2023 - 15:11

DROPS Design svaraði:

Dag Mieke,

Het maakt eigenlijk niet uit of je eerst de mouwen of eerst het lijf breit, want het principe is hetzelfde; je breit voor het lijf en ook voor de mouwen als het ware 'tubes' in de rondte. Of je breit heen en weer en naait later de onderarmnaad (als het om de mouw gaat) of de zijnaden (bij het lijf) dicht.

13.09.2023 - 20:54

Country flag Waleska CHolaky skrifaði:

Gracias por la respuesta. Y para hacer canesú redondo dónde puedo encontrar ayuda?

04.09.2023 - 05:58

DROPS Design svaraði:

Hola Waleska, en esta página puedes ver cómo se trabaja un jersey de arriba abajo,pero en lugar de aumentar en 4 sitios cada segunda fila para el raglán, para el canesú redondo se trabajan aumentos según el patrón en una sola fila y luego varias filas (según el patrón) son sin aumentos. Puedes buscar en nuestra lista de patrones aquellos que tienen canesú redondo para elegir el modelo que prefieras. Si necesitas ayuda con una parte concreta de un patrón específico puedes escribirnos un comentario indicando que se trata de una pregunta y escribiendo tu duda específica y trataremos de contestarla lo antes posible.

10.09.2023 - 18:47

Country flag Waleska Cholaky skrifaði:

Cómo hacer un canesú en tejido

03.09.2023 - 04:31

DROPS Design svaraði:

Hola Waleska, en esta misma lección te permite ver cómo trabajar un canesú básico con aumentos de raglán.

03.09.2023 - 23:50

Country flag Barbara Mahjoub skrifaði:

Sie geben nirgens eine Maschenprobe oder eine Nadel- oder Wollstärke an. Ihre Beschreibung ist sehr gut verständlich, aber woher soll ich wissen, welche Größe dabei am Ende herauskommt? Ich möchte gerne für meine 3jährige Enkelin eine Jacke stricken, da kann ich sicher nicht mit der von Ihnen angegebenen Maschenzahl beginnen. Wie löse ich das Problem? Danke!

01.09.2023 - 22:46

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Mahjoub, diese Lektion zeigt nur wie es geht, wenn man einen Pullover von oben nach unten strickt, Hier und auch hier finden Sie Anleitungen für Pullover, die von unten nach oben mit Raglan oder mit einer Rundpasse gestrickt wurden und die dazugehörigene Maschenprobe bzw Garnmenge. Viel Spaß beim stricken!

04.09.2023 - 09:12

Country flag Susan Allen skrifaði:

Hi, I am making the Tiny Cloud Cardigan, size 5-6 Knitted jacket for children in DROPS Sky. My question is, why are there 69 stitches for the back, but 80 for the front total for the front? Are the 10 stitches for the button bands included within these 80 stitches?

31.08.2023 - 07:28

Country flag Maïté LOISEAU skrifaði:

Sur le modèle Daisy Delight cardigan children taille 3/4 : pour l'empiècement, que veut dire "répéter 13 fois A.2" ? J'ai augmenté 13 fois 17 mailles seulement sur l'endroit et en tout cela fait 221 mailles + 89 mailles. Donc cela ne fait pas 219 mailles comme annoncé. Merci d'avance de vos explications.

24.06.2023 - 17:19

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Loiseau, vous commencez avec 89 m ainsi: 5 m point mousse, A.1 (= 1 m), 13 x A.2 (=13x6=78 m), 5 m point mousse soit 5+1+78+5=89. Quand A.1 et A.2 sont terminés, il y a 16 m dans chaque A.2, soit: 5+1+(13x16=208)+5 = 219 mailles. Bon tricot!

26.06.2023 - 09:43

Country flag Duquenoy skrifaði:

Bonjour Je tricote le modèle "octobre breeze" . Je ne comprends pas comment tricoter le 2eme rang de l'encolure. Les augmentations de font bien sur l'envers?, près des jetés du rang 1 ? Merci pour votre réponse

13.06.2023 - 11:35

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Duquenoy, pour ce modèle, on va augmenter 8 m (dos, devant et manches) au 1er rang de l'encolure (sur l'endroit), on augmente ensuite 4 mailles au 2ème rang (-sur l'envers = on augmente uniquement pour le dos et le devant); au 3ème rang, on augmente 8 mailles (dos, devant et manches) et au 4ème rang (sur l'envers), et on augmente seulement 4 m (dos & devant). Puis on continue en rond en augmentant comme indiqué en fonction de la taille. Tricotez les jetés comme indiqué sous RAGLAN:.. /..puis Sur l’envers, tricoter les jetés ainsi: .../...Sur l’endroit, tricoter les jetés ainsi:. Bon tricot!

13.06.2023 - 16:16

Country flag Anke skrifaði:

Herzlichen Dank für diese wunderbar ausführliche Beschreibung!!!

17.04.2023 - 11:13

Country flag Gabriele skrifaði:

Ich habe ene Frage zu dem Sheep Pulli. Ander Stelle wo die Teile getrennt weiter gestrickt werden, Soll unter dem Arm MAschen angeschlagen werden. Wo kommen die hin? Werden sie mitgeschickt beim Rumpf oder werden die auch stillgelegt. Diese Info fehlt leider in der Beschreibung. Sonst hat alles gut geklappt. Das Muster ist zu schön! Vielen Dank und Grüße

17.03.2023 - 22:35

DROPS Design svaraði:

Liebe Gabrielle, die neuen Maschen unter dem Arm werden wie beim Foto 11 angeschlagen (und die Maschen von dem Ärmel legen Sie still wie beim Foto 12). Viel Spaß beim stricken!

20.03.2023 - 16:05

Country flag Beverly Pagano skrifaði:

Many of your sweaters are knitted from the top down. Would it be possible to include instructions to raise the back of the neck relative to the front so as to get a better fit?

25.02.2023 - 02:03

DROPS Design svaraði:

Dear Beverly, some of our patterns include an elevation in the back. You can also apply the technique shown in the following video to work an elevation in your desired model. https://www.garnstudio.com/video.php?id=894&page=2&lang=us Happy knitting!

26.02.2023 - 20:06

Country flag Denise Fontaine skrifaði:

Patron 40 17 veste enfant. Je ne comprends pas comment distribuer les marqueurs . 1,2,3,4. Je comprends 17 mailles pour le devant droit, puis 12 mailles pour l’épaule droite, 24 mailles pour le dos, 12 mailles pour l’épaule gauche et 17 mailles pour devant gauche = 82 mailles C’est écrit: marqueur 1 en commençant par le dos, compter 17 mailles (=devant), placer le marqueur avant la maille suivante. Pouvez-vous m’éclairer svp? Un grand Merci!

22.02.2023 - 22:44

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Fontaine, il y avait une erreur ici, vous commencez à compter à partir du début du rang (et non du milieu dos), correction faite, merci pour votre retour. Bon tricot!

23.02.2023 - 15:20

Country flag Gudrun Öberg skrifaði:

Hej! Jag önskar få hjälp med att börja med denna fina kofta. Jag har lagt upp, stickat ett avigt varv, men sedan har jag kört fast. Ser att knapphålen ska vara på min högra sida. Jag har kört fast på : Sticka 1 maska RÄTSTICKNING, 1 rätmaska.....( tänker att det 7 första maskorna på var sida är framkanten ).

21.02.2023 - 10:52

DROPS Design svaraði:

Hei Gudrun Hvilken kofta er det du strikker? Ofte i oppskrifter så skal du strikke 1 kantmaske som skal strikkes rett både fra retten og fra vrangen, og da er det beskrevet i begynnelsen i oppskriften hvordan RÄTSTICKNING skal strikkes. Dette får vi ikke sjekket ettersom vi ikke vet hvilken oppskrift du strikker ettter, så husk å oppgi DROPS nr eller navnet, så skal vi hjelpe deg så godt vi kan. mvh DROPS Design

27.02.2023 - 08:53

Country flag Cristina skrifaði:

A che taglia corrisponde questo modello?

12.02.2023 - 09:42

DROPS Design svaraði:

Buonasera Cristina, questo è solo un esempio della lavorazione top down, ma sul nostro sito può trovare tantissimi modelli gratuiti con la stessa costruzione tra cui scegliere. Buon lavoro!

13.02.2023 - 22:34

Country flag Jane skrifaði:

I’m struggling with the Dream in Blue jumper. When I get to the yoke the numbers don’t add up to 62, and it only says to place one marker. Shouldn’t there be 4 markers? Hope you can help! Thank you.

13.01.2023 - 02:12

DROPS Design svaraði:

Dear Jane, you are working 3rd size, correct? Then work the first round on yoke as follows: K7, YO, A.1 (= 5 sts), YO, K6, YO, A.1 (= 5 sts), K15, YO, A.1 (= 5 sts), YO, K6, YO, A.1 (= 5 sts), YO, K8 = 7+5+6+5+15+5+6+5+8=62 sts + 8 YO. We don't use markers for the raglan here since raglan is marked with the 5 sts of each A.1 (raglan lines), but feel free to add some if needed . Happy knitting!

13.01.2023 - 09:21

Country flag Laura skrifaði:

Buongiorno, sto cercando di imparare a seguire il modello 27-31 ma nello sprone quando bisogna eseguire l’alzata mi fa fare a rovescio un ferro, girare e altri ferri a rovescio , girare e sempre a rov ma facendo così non rimane una maglia rasata ma a legaccio…c’è un errore nella spiegazione oppure come devo fare? Grazie

04.12.2022 - 14:42

DROPS Design svaraði:

Buonasera Laura, nel modello 27-31 l'alzata è lavorata in ferri a diritto e ferri a rovescio. Buon lavoro!

11.12.2022 - 22:18

Country flag Adelaide skrifaði:

Salve. Lavoro a maglia da quasi 50 anni. Ho imparato il modo sui ferri lineari e mi trovo bene. Anni fa'i vostri modelli erano su lineari,ora è tutto top down. Perché non fate più modelli per noi che non lo usiamo?. Vi seguo comunque ma credo sia giusto anche integrare per noi che non amiamo questa tecnica: è pur sempre lavoro a maglia!!

03.12.2022 - 05:58

DROPS Design svaraði:

Buonasera Adelaide, sul sito DROPS può trovare modelli gratuiti con tutte le costruzioni, lavorati in piano o in tondo, dal basso verso l'alto o dall'alto in basso. Può essere anche l'occasione per imparare delle tecniche diverse anche grazie all'aiuto dei tantissimi video gratuiti che può trovare sul sito DROPS. Buon lavoro!

03.12.2022 - 16:40

Country flag Adelaide skrifaði:

Salve. Lavoro a maglia da quasi 50 anni. Ho imparato il modo sui ferri lineari e mi trovo bene. Anni fa'i vostri modelli erano su lineari,ora è tutto top down. Perché non fate più modelli per noi che non lo usiamo?. Vi seguo comunque ma credo sia giusto anche integrare per noi che non amiamo questa tecnica: è pur sempre lavoro a maglia!!

03.12.2022 - 05:55

DROPS Design svaraði:

Buonasera Adelaide, sul sito DROPS può trovare modelli gratuiti con tutte le costruzioni, lavorati in piano o in tondo, dal basso verso l'alto o dall'alto in basso. Può essere anche l'occasione per imparare delle tecniche diverse anche grazie all'aiuto dei tantissimi video gratuiti che può trovare sul sito DROPS. Buon lavoro!

03.12.2022 - 16:40

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.