DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að lesa prjón mynsturteikningu

Mynsturteikning samanstendur af rúðum, 1 rúða = 1 lykkja – útskýring á mynsturtáknum segir til um hvernig á að prjóna lykkjurnar. Mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu (ef annað er ekki tekið fram).

Mynsturteikning lítur út þannig:

  1. A.1 er nafnið á mynsturteikningunni og vísar í alla mynsturteikninguna.
  2. A.2 er einungis hluti af mynsturteikningu sem er innan í sviga.
  3. Þessi fjöldi sýnir hversu margar lykkjur eru innan fyrstu umferðar sem mynsturteikning nær yfir.
  4. Þetta eru mynsturtáknin: Þau sýna hvernig hver lykkja er prjónuð, eða í hvaða lit er prjónað.

Mynsturteikning er lesin gagnstætt við það sem við lesum vanalega: Frá hægri til vinstri, neðan frá og upp. Þú byrjar sem sagt neðst í hægra horninu og vinnur þig til vinstri og upp (sjá RAUÐAN hring og örvar að neðan). Ef byrjað er á einhverri annarri lykkju þá er það tekið sérstaklega fram – hægt er t.d. að byrja á mismunandi stöðum eftir mismunandi stærðum (sjá BLÁAN ferning að neðan).

Ef prjóna á fleiri einingar af mynsturteikningu (þ.e.a.s. ef endurtaka á mynstrið á breiddina), þá prjónar þú til enda á umferð og byrjar uppá nýtt aftur frá fyrsta tákni.

Fram og til baka:

Þegar þú prjónar fram og til baka, þá kemur önnur hver umferð til með að prjónast frá réttu og önnur hver umferð frá röngu. Þar sem mynsturteikning sýnir allar lykkjur séð frá réttu, þá verður þú því að prjóna gagnstætt þegar þú prjónar frá röngu (sjá bláa ör í mynsturteikningu að neðan): Þú lest umferðina frá vinstri til hægri, sléttar lykkjur eru prjónaðar brugðnar, brugðnar lykkjur eru prjónaðar slétt (þetta stendur oftast í útskýringu á mynsturtáknum: «slétt frá réttu, brugðið frá röngu»).

Í hring:

Þegar þú prjónar í hring, eru allar umferðir prjónaðar frá réttu og mynsturteikning er því lesin frá hægri til vinstri. Þegar þú byrjar á nýrri umferð þá ferðu einfaldlega beint í táknið alveg til hægri í næstu röð í mynsturteikningu (sjá rauð ör í mynsturteikningu að neðan).

Margar mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri.:

Ef þú átt að prjóna mismunandi mynsturteikningar á eftir hverri annarri á breiddina/í umferð þá prjónar þú þannig: Prjónið 1 umferð í 1. mynsturteikningu, prjónið síðan 1 umferð í 2. mynsturteikningu og 1 umferð í 3. mynsturteikningu o.s.frv. MUNIÐ EFTIR: Ef prjónað er fram og til baka þá verður að prjóna mynsturteikninguna í gagnstæðri röð frá röngu – þ.e.a.s. byrjið með mynsturteikningu 3, síðan mynsturteikningu 2 og að lokum mynsturteikningu 1. Prjónað er áfram frá gagnstæðri hlið eins og venjulega.

Í mynstrinu getur verðið skrifað þannig: «Prjónið A.1, A.2, A.3 alls 1-1-2-3-4 sinnum». Hér er fyrst prjónað A.1, síðan er A.2 prjónað, á meðan A.3 er endurtekið 1-1-2-3-4 sinnum á breiddina (veldu mynsturteikningu fyrir þína stærð). Þ.e.a.s. að EINUNGIS A.3 er endurtekið. A.1 og A.2 er bara prjónað 1 sinni hvort.

Þegar lykkjufjöldinn gengur ekki upp í allri einingunni í mynsturteikningu:

Stundum þá gengur lykkjufjöldinn ekki upp í allri einingunni á mynsturteikningu á breiddina t.d: A.1 nær yfir 12 lykkjur, þetta á að endurtaka yfir 40 lykkjur. Hér prjónar þú þá 3 heilar mynstureiningar af A.1 (= 36 lykkjur) og síðan prjónar þú 4 fyrstu lykkjurnar á fjórðu einingunni (sjá rauða línu að neðan). Oftast á þetta við um mynsturteikningu með endurteknu mynstri, þannig að hluti af mynstrinu vantar ekki í stykkið.

Athugasemdir (678)

Country flag Sandrine skrifaði:

Je dois commencer un diagramme à la 4ème maille mais je ne comprends pas bien comment faire... dois-je continuer le rang suivant en m'arrêtant au même niveau que cette maille ou dois-je continuer jusqu'au bout du diagramme ? Je ne vois pas comment répéter une partie du diagramme Si Je ne commence pas au début. Merci

27.08.2019 - 12:21

DROPS Design svaraði:

Bonjour Sandrine, si vous devez commencez par la 4ème maille, tricotez (sur l'endroit) à partir de la 4ème maille vers la gauche jusqu'à la fin du diagramme, puis, répétez-le à partir de la 1 ère jusqu'à la dernière m (= les 12 m dans l'exemple ci-dessus), il vous restera quelques mailles avant la fin du tour que vous tricoterez comme les premières mailles du diagramme. Bon tricot!

28.08.2019 - 09:03

Country flag Janis skrifaði:

How to work M3 diagram. Start 1st stitch where arrow shows the size on left side but the RS row starts from the right hand side of diagram. Where do actually start from the left or right side of diagram

19.08.2019 - 16:07

DROPS Design svaraði:

Dear Janis, could you please ask your question on the pattern you are working on? It would be much easier to answer you if we can check the diagram/pattern at the same time, thanks for your comprehension.

20.08.2019 - 09:41

Country flag Linda skrifaði:

DROPS / 206 / 51. I'm knitting the smallest size, so after the garter stitch I have 132 stitches. When I add up the stitches for the pattern, there are only 120 stitches to be worked. Please can you explain? Also, I don't understand A.1A and A.1B - do I knit both, one after the other, on the same row? Kind regards

19.08.2019 - 01:25

Linda svaraði:

Me again. Please ignore the question I just sent regarding DROPS / 206 / 51. I've worked everything out now. Thanks

19.08.2019 - 01:32

Country flag Nicole ANCONINA skrifaði:

Bonjour,je souhaite réaliser le pull Children 32-7. Le diagramme montre des augmentations. Je suppose qu'il faut les répéter sur tout le rang. Je suis perturbée car je ne comprends pas comment le motif peut se reproduire régulièrement et si je calcule le nombre de mailles augmentées ajoutées à celui du départ (taille 2 ans), il m'en manquera à la fin d'A1. Merci de m'aider, mon petit-fils attend son pull avec impatience. Cordialement

17.08.2019 - 08:27

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Anconina, en taille 2 ans, on commence A.1 avec 6 mailles que l'on répète 12 fois soit 6x12= 72 m; en même temps, au 1er rang de A.1 on va augmenter 2 m, on aura donc 12 x 8 m = 96 m dès la fin du 1er rang. On continue ensuite en suivant le diagramme et en augmentant aux rangs indiqué à chaque fois jusqu'à la fin = 16 m dans chaque A.1 x 12 = 192 m. Bon tricot!

19.08.2019 - 12:31

Country flag Hilde skrifaði:

Beste, betreft Autumn Twist/drops 204/10 - patroon ee-681 Op het telpatroon staan twee kabels na elkaar op de 17de rij. Hoe brei je dit? Dank u.

09.08.2019 - 20:04

DROPS Design svaraði:

Dag Hilde,

Je zet eerst 5 steken op een kabelnaald en houd deze voor het werk, dan brei je 5 rechte en dan brei je de 5 recht van de kabelnaald. Vervolgens zet je weer 5 steken op een kabelnaald en deze houd je achter het werk, dan brei je 5 recht en vervolgens brei je de 5 steken van de kabelnaald.

11.08.2019 - 17:37

Country flag DELENE DARST skrifaði:

In working Lemon Heart bs-149 A-1, A-2, A-3 diagram (200-19), is the yarn-over after the two edge stitches or between stitches 3 and 4. Same question before the mid-stitch and at the end of the row?

01.08.2019 - 19:12

DROPS Design svaraði:

Hello Deline. You work a yarn over after the two edge sts (diagram A1), a yarn over before (A3) and after (A1) the mid st, and a yarn over before the last two edge sts (A3). Happy knitting!

03.08.2019 - 21:16

Country flag Barbara skrifaði:

Hallo ich habe den Chart gestrickt in Hin und Rückreihen , sind 20 Reihen , aber mein Chart ist viel kleiner in der Höhe , ich habe schon 3 mal Noppen gestrickt und bin noch nicht am Armloch . Die Noppen werden in der Anleitung anders beschrieben zum Stricken wie in euren Video warum

21.06.2019 - 15:42

DROPS Design svaraði:

Liebe Barbara, meinen Sie dieses Modell? Ihre Frage wurde unser DesignTeam weitergeleitet, damit das Diagram geprüft wird, danke im voraus für Ihren Geduld, wegen neuen Kollektion kann es etwas dauern.

24.06.2019 - 08:55

Country flag Hildegard Hahn skrifaði:

Ich habe ein Diagramm mit 20 Maschen Mustersatz. Laut Strickschrift sollen die ersten beiden Maschen zusammengestrickt werden, dann 16 Maschen rechts und die letzten beiden Mashen wieder zusammengestrickt werden. Bedeutet dass, dass ich im weiteren Verlauf immer zwei Abnahmen hintereinander stricken muss?

17.06.2019 - 22:37

DROPS Design svaraði:

Liebe Frau Hahn, also wie Sie das erklären stimmt es, daß Sie bei der Runde immer 2 Abnahmen hintereinander haben. Gerne können Sie Ihre Frage an den bestimmten Modell fragen, so können wir zusammen mal prüfen. Viel Spaß beim stricken!

18.06.2019 - 08:50

Country flag Roylene Neal skrifaði:

On pattern Kaia in the section Back And Front Piece it gives the decreases in cm every 10-6-15-7-17cm/4"-2 3/8"-6"-2 3/4"-6" a total of 2-4-2-4-2 times(=4 dec per round). My question is if I'm making a size 8-10 how are my decreases worked? I guess I just need clarification.

11.05.2019 - 06:22

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Neal, in 13.05.2019 - 11:11

Country flag Mo skrifaði:

Liebes Drops Team, obwohl ich seit Jahren mit höchsten Vergnügen komplizierte Muster Ajour, Aran und Zopf, stricke, ist es mir bis heute nicht gelungen zu verstehen, wie man die einzelnen Stickschriften für die Lacetücher zusammenfügt. Könntet Ihr mit einem schwierigeren Muster/Modell ein Tutorial machen? Ich habe bisher nirgends eine verständliche Anleitung gefunden und möchte doch so gerne so ein Lacewunder stricken. Ganz herzlichen Dank und viele Grüße Mo

14.04.2019 - 17:03

DROPS Design svaraði:

Liebe Mo, könnten Sie am besten Ihre Frage unter den Modellen stellen? Es würde viel einfacher Ihnen zu beanworten, hier sind generalle Informationnen. Viel Spaß beim stricken!

23.04.2019 - 16:24

Country flag Michele skrifaði:

Drops 154/8: work 51 sts/did 35 sts then it reads { K 1, A.2A, A.2 B over the next 8-14-20 sts,) A.2 C, K 2, (turn here) I have 16 sts remaining for size s/m...after the k1, A2A, A2B I have 8 sts left...do I knit A2C, K2 (4sts) twice? Thank you!

31.03.2019 - 17:50

DROPS Design svaraði:

Dear Michelle, when you will work over all stitches in short rows, you will have to work A.2 another time, but this A.2 (towards sleeve) will grow much less than the first A.2 (towards back piece) due to the short rows - see 2nd picture on this pattern. Happy knitting!

02.04.2019 - 11:08

Country flag Gunilla skrifaði:

Hur stickar jag omslaget som jag gjort på rätvarvet, på avigvarvet? Vill få det så snyggt som möjligt.

23.03.2019 - 15:52

DROPS Design svaraði:

Hei Gunilla. Jeg antar du strikker glattstrikk. Hvordan du strikker kastet kommer an på om du vil ha hull eller ikke. Hvis du ikke vil ha hull strikker du vridd vrang fra vrangsiden, men om du ønsker hull strikker du kastet vanlig vrang fra vrangsiden. God fornøyelse

25.03.2019 - 14:24

Country flag Lene Bang skrifaði:

Jeg har med stor spænding kastet mig over "Svalbard" i Drops Air og det er super lækkert. Jeg har dog et problem med at forstå en forklaring i mønsteret. Der står "på denne pind strikkes de 2 første masker i A1/A2 i stedet for 1. Måske i A1/A2 og en kantmaske i retstrik i slutningen af pinden. Jeg har styr på kantmaske men jeg forstår simpelthen ikke resten af den forklaring 😐

16.03.2019 - 06:18

DROPS Design svaraði:

Hej Lene, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så skal vi se på det så hurtigt som muligt. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

03.05.2019 - 13:34

Country flag Janet skrifaði:

Thank you for sending me to this site for knitting from a chart help. I think I will be able to do it now. Thank you so much!

14.03.2019 - 17:50

Country flag Alice Johannesen skrifaði:

Jeg har problemer med at læse opskriften Drops 135/3. Jeg strikker str. L, men kan ikke få mønsterrapporterne til at passe med maskeantallet. Det er svært at læse, hvilket maskeantal, der hører til str. L.

12.03.2019 - 10:07

DROPS Design svaraði:

Hej Alice, vil du skrive dit spørgsmål ind under kommentarer i selve opskriften, så skal vi se på det så hurtigt som muligt. Skriv gerne hvor du er i opskriften. Husk at markere det som et spørgsmål. Tak :)

03.05.2019 - 13:35

Country flag Carole Ranger skrifaði:

Bonjour, j'ai commencé le patron Josephine 172-14 drops desing. J'aimerais qu'on m'explique comment on fait le A.1a et A.1b ainsi que le A.2a et A.2b. Je ne comprends pas du tout comment les faire même apres avoir demander à des tricoteuses d'expérience. Je fais la grandeur small, mais j'ai toujours plus de 132 m ddans mon premier rang de après les côtes. Merci beaucoup de me répondre. Carole Ranger

07.03.2019 - 23:54

Carole Ranger svaraði:

Bonsoir, merci j'ai trouvée 😃

08.03.2019 - 04:36

Gillian John skrifaði:

Trying to use pattern Drops Children 27-31 but do not understand the pattern at all. Please help.

19.02.2019 - 21:28

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs John, start reading diagram on the bottom corner on the right side and read from the right towards the left from RS: work 4 band sts, 6-7 sts in A.1 (see size), and repeat these 6-7 sts until 5 sts remain on needle, work now the first st in A.1, and finish with the 4 band sts. From WS, work the first st in A.1, then repeat A.1 reading now diagram from the left towards the right. Happy knitting!

21.02.2019 - 11:12

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.