DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að mæla prjónfestu og hvernig á að reikna út mynstur.

Þessar leiðbeiningar eru bæði fyrir prjón og hekl.

Svona reiknum við út mynstur frá prjónfestu:

Skoðaðu alltaf stærðartöflu til að finna út hvaða stærð þú þarft.
Hér getur þú séð kennsluleiðbeiningar um hvernig á að lesa stærðartöfluna okkar.

Útreikningur:
Mynstrið er reiknað út þannig að mælingar sem gefnar eru upp á töflunni verði mæling á fullunnu flíkinni.
Fyrir þennan útreikning þurfum við prjónfestu og þá er ferlið sem hér segir:

Ef 10 cm á breidd = 20 lykkjur á breidd,
Þá er 1 cm á breidd (20/10) = 2 lykkjur.
Ef breiddin á fram- og bakstykki er 48 cm, þá þurfum við
48 cm x 2 lykkjur = 96 lykkjur.

Niðurstaða:
Ef þú færð 22 lykkjur á 10 cm í stað 20 lykkja, þá verður flíkin þín 5 cm minni en mælt er á teikningu.

Allar lykkjur í mynstri eru reiknaðar út frá gefinni prjónfestu og þetta hefur áhrif á allt: t.d. mótun hálsmáls - útaukningu á ermum - uppfitjunarkanti – laskalínu o.s.frv.

Þannig að þú þarft að skipta um grófleika á prjónum / heklunál :)


Prjónfesta/heklfesta og prufa:

Prufa:
Til að ganga úr skugga um að mælingar á flíkinni þinni = mælingar í mynstri ættirðu alltaf að byrja á því að gera prufu - til að komast að réttri prjónfestu/heklfestu.

Fitjaðu upp fleiri lykkjur en prjónfestan/heklfestan segir til um 10 cm á breidd og prjónaðu/heklaðu aðeins meira en 10 cm á hæð, byrjaðu með uppgefinni prjónastærð/heklunálastærð.

Ef prjónfestan er:
20 lykkjur á breidd og 27 umferðir á hæð og 27 umferðir á hæð með sléttprjón = 10 x 10 cm.
Leggðu málband á stykkið og teldu lykkjurnar:
20 lykkjur = 10 cm á breidd og 27 umferðir á hæð = 10 cm.

Niðurstaða:
Meira en 20 lykkjur – skiptu yfir á grófari prjóna
Minna en 20 lykkjur – skiptu yfir á fínni prjóna.

Þegar þú hefur fundið út réttan grófleika á prjónum getur þú byrjað.
Mundu samt eftir að athuga prjónfestuna á meðan þú prjónar; Hún getur breyst á meðan þú ert að vinna að flíkinni.


Grófleiki á prjóni - rétt eða rangt:

Grófleiki á prjónum:
Það er engin réttur eða rangur grófleiki á prjónum/stærð; hver og einn prjónar mismunandi.

Uppgefin prjónastærð er einungis til leiðbeiningar.

Finndu þá prjóna sem gefur rétta prjónfestu – ef þú þarft að nota 6 mm stærð, þegar mynstrið segir notið 4 mm stærð, þá gerir þú það.

Hönnunarteymið okkar notar mismunandi prjónastærð þegar prjónað er með sama garni. Þetta er mjög algengt.


Gerð prjóna:
Það er mjög einstaklingsbundið.

Það eru til prjónar úr tré, bambus, áli, plasti og úr öðrum efnum.
Sumir finna sitt uppáhalds og það er vanalegt að önnur prjónfesta komi þegar notað er mismunandi gerð prjóna (hringprjónar, sokkaprjónar, o.s.frv).

Þannig að ef þetta virkar ekki þegar þú ert að mæla prjónfestu – til dæmis – með ál prjónum, prufaðu aðra gerð úr öðru efni, eins og birki og athugaðu hvort það virki ekki betur fyrir þig.

Athugasemdir (317)

Country flag Maribel skrifaði:

Hola. En el patrón de la chaqueta 89-15 la muestra pone 19 puntos altos por 8 filas de alto en ganchillo número 4. A mi me salen 18 puntos altos por 10 filas y con un ganchillo número 3,5 me sale 19 puntos altos por 11 filas ¿escojo el ganchillo número 3,5 aunque no coincidan las filas? Gracias

06.12.2017 - 01:13

DROPS Design svaraði:

Hola Maribel, sí, hay que tener en cuenta el número de puntos en la fila, por lo que, efectivamente, deberías escoger el ganchillo de 3.5 mm.

30.12.2017 - 13:39

Country flag Mette Saksager skrifaði:

Et spørgsmål mht. Måling af strikkefasthed I opskriften står 18 masker og 24 pinde på pind 4,5 Bør jeg så slå 21 masker op og strikke 26 pinde?

05.11.2017 - 22:12

DROPS Design svaraði:

Hej Mette, Ja det er en god ide at slå lidt flere masker op, så bliver det lettere at måle strikkefastheden. God fornøjelse!

13.11.2017 - 14:28

Country flag Maria skrifaði:

Hallo. Ik ben begonnen aan patroon Drops. 121- 26. Welke naalddikte adviseert u mij bij het gebruik van Drops Peak?? Alvat bedankt!

06.11.2016 - 14:17

DROPS Design svaraði:

Hoi Maria. Je moet uitgaan van de stekenverhouding aangegeven in het patroon: 11 st x 20 nld in gerstekorrel = 10 x 10. Brei eerst een proeflapje en zorg ervoor dat deze stekenverhouding klopt voordat je gaat beginnen.

16.11.2016 - 09:44

Pippa skrifaði:

Hello, I want to knit a gauge square for a jumper which is ribbed 3 knit, 3 purl. It pulls in a lot, should I pull it out a bit to measure it? Thank you.

28.10.2016 - 00:33

DROPS Design svaraði:

Dear Pippa, check pattern how the tension is explained, there should be more informations about tension in the written pattern. Happy knitting!

28.10.2016 - 09:51

Country flag Elena skrifaði:

Hello. Thank you very much for the answer. If so, can the size and shape of the garment change somehow after it\'s washed for the first time? Does the pattern provide for this? Thank you.

16.10.2016 - 17:42

DROPS Design svaraði:

Dear Elena, you can always wash and block your swatch before starting your project, so that you will be sure if tension is correct. Happy knitting!

17.10.2016 - 11:47

Country flag Elena skrifaði:

...relates to the new yarn... Sorry for the mistake.

15.10.2016 - 13:13

DROPS Design svaraði:

See the answer below.

16.10.2016 - 13:08

Country flag Elena skrifaði:

Hello. Do I understand this right that the indicated tension/gauge in the pattern new yarn taken from the new skein, or does the yarn need any preliminary treatment (e.g. washing according to the instructions). Or does the swatch need any treatment before measuring? Thank you.

15.10.2016 - 11:53

DROPS Design svaraði:

Hi Elena. you must do a little knitting swatch before starting the pattern with untreated yarn( not washed or anything) and then you must check that the tension/gauge is the same as in the pattern. For any future questions, you may write in Russian if you'd like.

16.10.2016 - 13:02

Country flag Anne skrifaði:

I tried again today to post the question in the pattern 135-2 Coast living, and today it worked!

18.09.2016 - 13:17

Country flag Anne skrifaði:

Every time I try to ask a question in the pattern Coast Living (135-2) I get the same error: Uw naam bevat een link of een niet toegestaan woord! Uw opmerking bevat een link of een niet toegestaan woord! But I still like to ask this question! Could you help?

17.09.2016 - 23:20

DROPS Design svaraði:

Hi Anne, I guess you are using a word that has been banned for some reason. Could you try reformulating it?

28.03.2017 - 14:13

Country flag Isabelle M skrifaði:

Bonjour, je suis tricoteuse débutante, j'ai donc suivi les tutos et consignes DROPS design: Modèle n° ai-008 pour faire un échantillon 10x10 cm. Il est indiqué de monter 15 m x 19 rangs en jersey aiguille n°6, or j'obtiens un échantillon de 8,5 x 8,5.(et j'ai tricoté très lâche). Si j'ai bien compris, je dois essayer avec des aiguilles plus grosses, mais de combien ? N°7 ou N°8 ? Je viens d'acheter 2 aiguilles circulaires n°5 et n°6 peut-on les échanger ? Merci

16.08.2016 - 22:38

DROPS Design svaraði:

Bonjour Isabelle, pour l'échantillon, rappelez-vous de toujours monter plus de mailles que pour l'échantillon (soit plus de 15 m en largeur) et de tricoter plus de rangs (soit ici plus de 19 rangs) pour bien pouvoir le mesurer - cf explications ci-dessous. Effectivement dans votre cas, il vous faudrait essayer avec des aiguilles plus grosses. Merci de contacter le magasin où vous avez acheté votre matériel pour plus d'informations. Bon tricot!

17.08.2016 - 09:41

Country flag Claus skrifaði:

Bonjour, Pour mon éhantillon de 10cmx10cm, en aiguilles N° 5(fils Paris), j'ai 18 mailles au lieu de 17, et 25 rangs au lieu de 22. Dois je prendre des aiguilles plus grandes ou plus petites? Merci.

23.03.2016 - 15:32

DROPS Design svaraði:

Bonjour Claus, vous avez trop de mailles et de rangs par rapport à l'échantillon indiqué, essayez à nouveau avec des aiguilles 4,5 et avec du 4 s'il est toujours trop grand - Cliquez ici pour voir la vidéo relative à l'échantillon et ses explications. Bon tricot!

23.03.2016 - 15:37

Country flag Esther skrifaði:

Cuando hago una muestra para medir la tensión, nunca sé si debo estirarla para medir o debo dejar los puntos tal y como quedan al tejerlos. Por ejemplo, quiero hacer el chal 156-2 First Frost con DROPS Lace. ¿Cómo mido la muestra? ¿La estiro al máximo como si fuera a bloquear el chal o la medición de la muestra se debe hacer de la misma manera sea cual sea el proyecto ? Gracias y un saludo

30.12.2015 - 16:00

DROPS Design svaraði:

Hola Esther, nunca estiramos la lana a la hora de hacer la muestra. Calcula la medida tal y como queda sin estirar. Luego, al finalizar la prenda es cuando le damos forma.

14.01.2016 - 10:11

Country flag Margaret Prestwood skrifaði:

Which would be the best yarn to use for man's 2 x 2 rib sweater. The yarn specified by the pattern is DK pure wool but discontinued. It needs to be warm, hold an all over rib design and if possible machine washable. Added complication is that the tension square 10x10cms is for 2 x2 rib ! Pattern -stylecraft 8073 26sts and 30 rows to 10cms over 2x2 rib using 4mm needles.

13.10.2015 - 17:02

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Prestwood, you will find here an overview of our yarns with thickness and metrage for 50 g - calculate here new amount of yarn and remember your DROPS store will help you with tips & advices. Happy knitting!

14.10.2015 - 09:02

Ana Miriam skrifaði:

Excelente explicación sobre la tensión-muestra. Saludos desde México.

06.10.2015 - 03:53

Country flag Anna Sarukhanyan skrifaði:

Bonjour! J'aimerais savoir comment faire un échantillon si je veux travailler au crochet? Car j'aimerais utiliser une autre laine que sur le modèle et celui-ci est au crochet...

05.10.2015 - 19:12

DROPS Design svaraði:

Bonjour Mme Sarukhanyan, l'échantillon va se faire de la même façon: montez un peu plus de ml que pour l'échantillon et crochetez le point indiqué sur quelques rangs de plus et mesurez ensuite la largeur/hauteur du nbe de mailles de votre échantillon. Si nécessaire, recommencez avec un crochet plus petit/plus gros jusqu'à ce que vous trouviez la bonne taille. Bon crochet!

06.10.2015 - 09:32

Country flag Janice Kern skrifaði:

What's best way to measure gauge with lace (trellis lace pattern)that includes yo, psso, slips, etc.? Thanks as always!

01.10.2015 - 19:44

DROPS Design svaraði:

Hello Janice! You have to stretch lace as you do when finishing your work. When making lace shawls and scarfs, the gauge is not important.

01.10.2015 - 22:49

Country flag Barbara Savary skrifaði:

I understand your yarn goes in groups from a-f. can you tell me what that would mean in tension?

16.09.2015 - 02:38

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Savary, please click here for more informations about groups, yarns, thickness, etc.. Happy knitting!

16.09.2015 - 10:21

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.