DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Hvernig á að hekla hálfan stuðul

Hér erum við búin að hekla loftlykkjuröð. Þú byrjar á að hekla hálfanstuðul í 3. loftlykkju frá heklunálinni eða í þá lykkju sem stendur í uppskrift. Sjá hér!

Mynd 1: Þræðinum á vísifingri er brugðið um heklunálina, þá ertu með tvær lykkjur á heklunálinni.

Mynd 2: Oddi heklunálarinnar er stungið í 3. lykkju frá heklunálinni, þræðinum á vísifingri er brugðið um heklunálina og þráðurinn dreginn í gegnum loftlykkjuna. Nú ertu með þrjár lykkjur á heklunálinni.

Mynd 3: Þræðinum á vísifingri er aftur brugðið um heklunálina og þráðurinn er dreginn í gegnum allar lykkjur á heklunálinni.

Nú er ein lykkja eftir á heklunálinni og þú getur haldið áfram að hekla hálfstuðla í hverja loftlykkju út umferðina. Hálfstuðull er oftast heklaður í gegnum báða lykkjubogana frá fyrri röð. Þú færð mismunandi áferð eftir því hvort þú heklir einungis í aftari lykkjubogann, fremri lykkjubogann eða þá í báða. Ef ekkert er sagt til um þetta í uppskrift er oftast heklað í gegnum báða lykkjubogana.

Þú getur einnig skoðað þetta myndband


Athugasemdir (6)

Country flag Sabine skrifaði:

Ich finde das Video super. Wenn man überhaupt nicht häkeln kann, kann man trotzdem sofort mitarbeiten, da es schön langsam und anschaulich gezeigt wird. Auch der Garnumrechner ist klasse! Ich habe so viele Reste, aus denen ich jetzt Topflappen selber häkeln werde.

10.12.2023 - 02:04

Country flag Daniela Zerosi skrifaði:

Quando indicate una maglia bassa fra due maglie alte è la mezza maglia alta ?

07.02.2023 - 14:49

DROPS Design svaraði:

Buonasera Daniela, a quale modello sta facendo riferimento? Buon lavoro!

13.02.2023 - 22:37

Country flag Andrea Damico skrifaði:

How do you Do HTR and S S or rather how should it look ! I’m doing it in the round and it’s not looking great 😓

01.01.2022 - 13:16

DROPS Design svaraði:

Dear Mrs Damico, have you looked at the video showing how to crochet a half treble crochet? I'm not sure what you mean with S S, maybe you could explain? Thanks for your comprehension.

03.01.2022 - 15:21

Country flag Fernando Xavier De Camargo skrifaði:

Como fazer ponto vazado

23.09.2021 - 00:51

Country flag Beth skrifaði:

When starting the next row do I need to add stitches?

24.08.2021 - 15:54

DROPS Design svaraði:

Dear Beth, when working half treble crochet, we usually crochet 2 chains at the beginning of next row to turn with, then continue with 1 half treble crochet in each half treble crochet from previous row (do not count the 2 chains as first stitch). Happy crocheting!

25.08.2021 - 07:38

Country flag Olga skrifaði:

Is that the same as Htsc? That’s the way is written in the pattern..

23.02.2018 - 00:56

DROPS Design svaraði:

Dear Olga, can you please give us the pattern number you are crocheting? It would be the best way to check and be sure. Happy crocheting!

23.02.2018 - 09:26

Skrifa athugasemd eða spurningu við þetta kennslumyndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.