Hvernig á að fella af / fækka keðjulykkjum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum af /fækkum keðjulykkju með því að hekla í gegnum tvær keðjulykkjur. Stingið heklunálinni í gegnum fyrstu keðjulykkju (framan í lykkjubogann), stingið heklunálinni í gegnum næstu keðjulykkju (framan í lykkjubogann), sækið þráðinn og dragið þráðinn í gegnum báðar lykkjurnar = 1 keðjulykkja færri. Ef enda á verkefni, t.d. vettling þá er haldið áfram að fella af / fækka þar til lítill fjöldi keðjulykkja er eftir. Klippið frá og dragið þráðinn í gegnum þær lykkjur sem eftir eru. Dragið saman og festið vel.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Maryann Diaz wrote:

I had a design in mind that used slip stiches but i did not know how to increase or decrease in this stitch. I searched the internet, google, youtube etc with no success. I was highly disappointed. As excited as i was about my project, I had to put in on hold. It was only by chance that i found this video on your site. You can't even imagine how happy and excited i was. You are now on my top 5 favorite sites for yarn, patterns and video tutorials. Thank you so much.

15.12.2014 - 17:09

Dirlo wrote:

C'est clair et propre, merci pour le partage.

05.05.2014 - 15:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.