Ertu að leita að fullkomnu handgerðu gjöfinni fyrir þau yngstu? Við höfum bætt fjórum nýjum og heillandi mynstrum við vörulistann okkar fyrir DROPS Children 50, þar á meðal tveimur notalegum lambhúshettum /balaklava, hlýrri peysu og sætum vettlingum. Átt þú uppáhalds?
Þú finnur mynstrin hér