DROPS Alpaca Party - 13 tegundir af alpakka garni á afslætti í allan október!

Nýir fylgihlutir

Nýir fylgihlutir

Hlýtt og notalegt...

Kaldir dagar kalla á notalega fylgihluti og við höfum einmitt það sem þú þarft!

Nýjasta uppfærslan úr DROPS haust- og vetrarlínunni inniheldur 8 ný mynstur með fallegum fylgihlutum. Þar eru vettlingar, húfur og hálsskjól, fullkomið til að bæta hlýju og stíl við vetrarfatnaðinn þinn!

Þú finnur mynstrin hér