Hefur þú prófað eitthvað af fríu töskumynstrum okkar? Með 4 nýjum mynstrum sem bætast við í dag og safni yfir 200 mynstur með prjónuðum og hekluðum töskum þá finnur þú örugglega eitthvað sem passar við öll tækifæri!
Hvaða tösku langar þig til að gera fyrst?
Þú finnur mynstrin hér
Og ekki gleyma því að þú getur fengið bómullargarnið sem þarf til að búa til þessi 4 nýju mynstur með 30% afslætti allan mánuðinn! Pantaðu uppáhalds litina þína í dag á
garnstudio.com/sale