DROPS Alpaca Party - 13 tegundir af alpakka garni á afslætti í allan október!

Gróft / Chunky prjón

Gróft / Chunky prjón

Tími fyrir grófu prjónana!

Ef þig langar til að hefja fljótlegt, kósí verkefni, þá er chunky hönnunin okkar einmitt málið fyrir þig!

Þú getur fundið sniðugt, gróft / þykkt prjón eins og peysur, húfur og klúta, þar á meðal dásamlega hönnun úr nýju vörulínunni okkar - fullkomið fyrir þær stundir þegar þig dreymir um þægindi og hlýju...

Sjá mynstur hér