DROPS Children 49 · Fullt af nýrri hönnun fyrir börn!

Mjúk og fínleg

Mjúk og fínleg

Ekki missa af þessari fallegu hönnun úr alpakka garni!

Það eru 9 ný mynstur frá DROPS Vor & Sumar vörulínunni sem koma á netið í dag, þannig að þig getur farið að hlakka til að sjá úrval af peysum og jakkapeysum með fallegum mynstrum, allt prjónað úr mjúku alpakka garni, DROPS Alpaca, DROPS Melody, DROPS Sky og DROPS Wish.

Ertu að hugsa um að bæta þessari hönnun á verkefnalistann hjá þér?
Þú finnur mynstrin hér