Þægilegar peysur
Hefur þú séð þessa nýju hönnun fyrir herra?
Við höfum bætt fimm ferskum peysumynstrum við DROPS 260 vörulistann. Hugsið ykkur mjúkar og hlýjar peysur í grænum og bláum litum, fullkomnar í allan vetur.
Hvaða peysu langar þig til að prjóna fyrst?
Þú finnur mynstrin hér