SCHMITT skrifaði:
Bonjour Je découvre votre site qui est très intéressant. Je me pose une question précise : comment repérer les tailles qui nous correspondent Pour exemple ma taille vêtement est de 42 en France, mais je sais que celà représente u 40 en Allemagne par exemple. Je n'ai pas trouvé sur le site les mesures correspondantes aux tailles M ou L Merci pour votre réponse Cordialement
13.02.2022 - 10:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schmitt, regardez la lecon DROPS "Comment lire le schéma des mesures" ICI. Bon tricot!
14.02.2022 - 08:33
Rosangela skrifaði:
Agradecer por contar com vocês , com receitas bem explicadas de peças tão lindas!
18.05.2020 - 23:33
Katherine skrifaði:
Bonjour, j’aime beaucoup se débardeur, je souhaite le faire en uni, combien de pelotes je dois commander, merci pour la réponse
25.07.2019 - 12:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Katherine, vous aurez besoin de 400-450-500-550-600-650 g de laine (cela depend de votre taille, respectivement S - M - L - XL - XXL - XXXL). Bon tricot!
25.07.2019 - 16:24
Mary Shaw skrifaði:
I am not sure how to finish the shoulders. Under assembly the directions say to sew the side seams together. Do I also sew the top edges of the shoulders together or are the attached somehow when finishing the neck edge? Thanks
06.02.2017 - 21:39DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Shaw, shoulders have to be sewn together before picking up sts for neck edge. Happy knitting!
07.02.2017 - 09:02
Susanne skrifaði:
Der står i opskriften at der skal bruges strømpepind.Men hvor skal den bruges henne i arbejdet?
14.01.2016 - 22:33DROPS Design svaraði:
Hej Susanne, strømpepindene bruger du i halsen hvis rundpinden er for lang for at maskerne skal nå hele vejen rundt. God fornøjelse!
26.01.2016 - 13:26
Maruja skrifaði:
¿la cantidad de lana es correcta para la talla XL? He tejido dicha talla y me ha faltado hilo de dos colores: denim y blanco. saludos
15.05.2015 - 10:43DROPS Design svaraði:
Hola Maruja, la cantidad de la lana indicada en cada patrón es para una tensión y un tamaño de aguja concreto. Si te has ceñido a lo indicado en materiales es raro que no te haya llegado. Envío tu comentario al departamento de diseño.
20.05.2015 - 16:50
Mariitta Lehtonen skrifaði:
Ihana "välipala" saa käytettyä lankojen loput.
02.02.2015 - 19:36
Birthe Ottervik skrifaði:
Hei, jeg leser 4 farger i oppskriften, men bildet er med 5?
23.01.2015 - 13:40DROPS Design svaraði:
Hej Birthe. Der er 4 farver. Du strikker striber med kombinationer af de forskellige farver. Se i opskriften under STRIPER.
23.01.2015 - 15:47
Yvette Casabene skrifaði:
Avec 2 pelotes de lace est ce suffisant pour ce modele en taille L Merci d'avance
22.01.2015 - 17:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Casabene, si DROPS Lace appartient également au groupe A, elle a un métrage/poids différent de Cotton Viscose et le rendu serait totalement différent - pensez à d'autres alternatives (Safran, Alpaca, etc..). Cliquez ici pour calculer la quantité nécessaire dans une qualité équivalente. Pensez à demander à votre magasin DROPS, il pourra vous aider et vous renseigner, même par téléphone ou par mail. Bon tricot!
22.01.2015 - 17:58
Catherine Tysver skrifaði:
Is the cost shown correct? Pattern States smallest size takes 11 balls,but cost shown is for 17 balls.
22.01.2015 - 00:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Tysver, number of balls has been edited to 11 balls in first size. Thank you, happy knitting!
22.01.2015 - 10:21
Downtown#downtowntop |
|
![]() |
![]() |
Prjónaður toppur úr 2 þráðum DROPS Cotton Viscose í garðaprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 160-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. RENDUR: Prjónið rendur þannig: natur + natur: 16-16-16-16-16-16 umf garðaprjón natur + blár: 10-12-12-12-12-12 umf garðaprjón blár + blár: 12-12-12-14-14-14 umf garðaprjón blár + natur: 8-8-10-10-10-10 umf garðaprjón blár + kastaníubrúnn: 8-8-8-8-10-10 umf garðaprjón kastaníubrúnn +kastaníubrúnn: 10-10-10-10-10-12 umf garðaprjón kastaníubrúnn + ljós bleikur/fjólublár: 6-8-8-8-8-8 umf garðaprjón ljós bleikur/fjólublár + ljós bleikur/fjólublár: 12-12-12-14-14-14 umf garðaprjón ljós bleikur/fjólublár + blár: 4-4-6-6-6-6 umf garðaprjón blár + blár: 8-8-8-8-10-10 umf garðaprjón blár + natur: 4-4-4-4-4-6 umf garðaprjón natur + natur: 8-8-8-10-10-10 umf garðaprjón natur + kastaníubrúnn: 4-4-4-4-4-4 umf garðaprjón kastaníubrúnn + kastaníubrúnn:12-12-12-12-14-14 umf garðaprjón kastaníubrúnn + ljós bleikur/fjólublár: 6-8-8-8-8-8 umf garðaprjón ljós bleikur/fjólublár + ljós bleikur/fjólublár: 18-18-18-18-18-18 umf garðaprjón ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Allt stykkið er prjónað fram og til baka í GARÐAPRJÓN og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. BAKSTYKKI: Fitjið upp 66-72-78-86-96-106 l á hringprjóna nr 5,5 með 2 þráðum Cotton Viscose (natur + natur). Prjónið garðaprjón. Þegar stykkið mælist 6 cm er fitjuð upp 1 kantlykkja í hvorri hlið = 68-74-80-88-98-108 l. Þegar stykkið mælist 8 cm er fækkað um 1 l í hvorri hlið, endurtakið úrtöku með 8-8-8-9-9-9 cm millibili 3 sinnum til viðbótar = 60-66-72-80-90-100 l. Þegar stykkið mælist 36-37-38-39-40-41 cm fellið af fyrir handveg í annarri hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 l 1 sinni, 2 l 0-1-2-3-4-6 sinnum og 1 l 1-1-1-2-4-4 sinnum = 52-54-56-58-60-62 l. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm fellið af miðju 24-26-26-28-30-32 l fyrir hálsmál, hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Í næstu umf er felld af 1 l við hálsmál = 13-13-14-14-14-14 l eftir í hvorri öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm (rendur hafa nú verið prjónaðar til loka). FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki þar til stykkið mælist 46-48-50-52-52-54 cm = 52-54-56-58-60-62 l. Setjið nú miðju 18-20-20-22-24-26 l á þráð fyrir hálsmál og hvor öxl er nú prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram að fella af fyrir hálsmáli í annarri hverri umf: 2 l 1 sinni, 1 l 2 sinnum = 13-13-14-14-14-14 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm. FRÁGANGUR: Saumið saman hliðarsauma innan við 1 kantlykkju. Neðstu 6 cm = klauf.Saumið axlir saman. HÁLSMÁL: Prjónið upp ca 68-84 l (meðtaldar l af þræði) á hringprjóna nr 5,5 með 2 þráðum í litnum ljós bleikur/fjólublár. Prjónið 4 umf garðaprjón. Fellið af. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #downtowntop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 160-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.