Dart skrifaði:
I don't understand how the collar is constructed. On the XXXL size, under the starting chain, there are 22 dc for the front panel, 14 dc for the sleeve, and 33 dc for the back (so 16 to the center-back). In the collar instructions, you start at the center-front and work 22 dc for Row 1. This would only reach the beginning of the sleeve/shoulder. How does this row end? Do you chain 4 and reverse direction, going back to the center-front with the 9 tr + 4 dc + 3 hdc + 6 sc?
08.05.2019 - 17:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Dart, in the largest size when you start first row the first 22 sts are for front piece and the last 22 sts are for the other front piece - when working shawl collar you start from mid front (from RS over right front piece) and work over these 22 stitches - on left front piece you will work first row shawl collar from WS over the first 22 sts (seen from WS). Happy crocheting!
09.05.2019 - 10:20
Lia skrifaði:
Moet ik bij de mouwen na de eerste toer het werk keren
16.03.2019 - 21:57DROPS Design svaraði:
Dag Lia,
Volgens de instructie wordt de mouw in de rondte gehaakt, maar je kan ook keren op iedere toer, zodat je hetzelfde stekenbeeld hebt als op de panden (waar ook steeds gekeerd wordt).
18.03.2019 - 14:05
Angela skrifaði:
Hi, i do not understand the instructions for the shawl collar under row 2. I am not sure what 6-6-6-6-6-6 sc, 2-2-2-2-3-3 hdc, 3-3-4-4-4-4 dc and 7-7-8-8-9-9 tr. means. Please can you assist? thanks
11.02.2019 - 20:49DROPS Design svaraði:
Dear Angela, you will work different kind of stitches with different height to make the collar be higher towards outwards (side with trebles) and shorter towards shoulder (side with sc). Each number refers to the size, ono row 2, work 6 sc in all sizes, then 2 hdc in the first 4 sizes but 3 hdc in the 2 larger sizes, and finish with 7 tr in the first 2 sizes, 2 tr in the next 2 sizes and 9 tr in the 2 largest sizes. Happy crocheting!
12.02.2019 - 08:48IrSh skrifaði:
Sorry, still not clear with the collar. Like something missing in the pattern. Do you have any picture or video link that show this collar part? Thx
02.12.2018 - 14:39DROPS Design svaraði:
Dear IrSh, you will first sew together last row of each collar (right collar together with left collar), then sew the collar along neckline on back piece. Happy crocheting!
03.12.2018 - 09:47IrSh skrifaði:
What does it means with "Sew collar tog mid back"? Which part of colar to br sewed to neckline?
24.11.2018 - 11:36DROPS Design svaraði:
Dear IrSh, once you sew together the collar, you will end up with a long edge that is more or less paralel to the neckline of teh sweater. These to edges have to be sewn together. Happy Knitting!
25.11.2018 - 10:33
Laura Wilkinson skrifaði:
Hi Could you please just clarify for me, am i right in thinking that rows 1 and 2 of the fan pattern on body are only worked when starting the body patterned section and then you continue with row 3 only, except when you need to do the increases in the dtr and these would be row 4? Thank You
12.11.2018 - 16:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wilkinson, fan pattern starts when body measures 7-8-9-10-11-12 cm after division from yoke. Then you work row 1 to 4 from the fan pattern. You will then continue with fan pattern (4tr,2ch,4tr) and 4 double tr and continue to increase as explained under CROCHET TIP until there are 7 dtr between every fan. Happy crocheting!
13.11.2018 - 08:14
Rajewari Ajith skrifaði:
Pls help me in collar part..not understand.. where to begin and how to stich
05.11.2018 - 20:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ajith, you start the collar on the outermost stitch of the right front piece, seen from RS and work 1 st in each of the 18-20-22 (see size) front band stitches. For left front piece you will start in the outermost stitch from WS towards shoulder. Happy crocheting!
06.11.2018 - 08:31
Monique skrifaði:
Hallo, Ik haal het vest in maat XXL. Ik loop nu al vast.....2e toer staat 104 st en 4 l voor raglanlijn. 3e toer staat...st in elk st, in elke l 2 st 2 l 2 st, en 2 l in elke raglanlijn. In toer 2 heb ik 4 l. Als ik daar in alle 4 2st 2 l 2 st haak waar moet ik dan de 2 l voor elke raglanlijn haken???
30.10.2018 - 19:43DROPS Design svaraði:
Dag Monique,
Als je in de losse van toer 2 (die in elke ralgan zitten), 2 stokjes, 2 lossen en 2 stokjes haakt, dan heb je daarmee toch al 2 lossen gehaakt op de raglanlijn?
02.11.2018 - 08:23
Gera Ploeger skrifaði:
Klopt het aantal steken van de sjaalkraag wel. Als ik middenvoor begin dan komt ik met 18 stokjes nooit middenachter het vest. Ik snap niet helemaal wat de bedoeling is. Het totale aantal stokjes van de hals is namelijk 89. Waarschijnlijk doe ik iets verkeerd maar ik weet niet wat.
14.10.2018 - 11:44DROPS Design svaraði:
Dag Gera Ploeger,
Het is de bedoeling dat je de eerste toer over de eerste 18 stokjes haakt op het voorpand, dus stokje boven stokje, dus vanaf de rand naar de hals. Dan keer je het werk en brei je terug vanaf de schouder weer naar de rand. Je hoeft dus niet tot midden achter te haken en je haakt met verkorte toeren.
11.11.2018 - 13:51
Viktoria skrifaði:
Hejsan! Jag förstår inte hur kragen virkas... virkar stl xxl och har börjat med 22st på halsen från höger sida. Fortsätter jag direkt med varv 2? Virkas inte kragen över alla maskor? Det blir maskor över mitt bak i halsringningen.
08.08.2018 - 19:39DROPS Design svaraði:
Hej, kragen virkas i förkortade varv så du fortsätter med varv 2 efter att du virkat de 22 stolparna. Kragen sys senare fast mot halsen bak.
13.08.2018 - 14:21
Lavender Mist#lavendermistjacket |
|
|
|
Hekluð peysa úr DROPS Karisma með laskalínu, sjalkraga og sólfjaðramynstri. Stærð S - XXXL
DROPS 149-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta st í öllum umf er skipt út fyrir 3 ll. Allar umf sem heklaðar eru í hring enda á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Allar umf sem heklaðar eru fram og til baka enda með 1 st í fyrsta st frá byrjun fyrri umf. ÚRTAKA: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið nú næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 l. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 tbst með því að hekla 2 tbst í einn af miðju tbst frá fyrri umf = 4 tbst á milli hverra sólfjaðra í umf. HEKLLEIÐBEININGAR: Eftir fyrstu útaukningu að 4 tbst, haldið áfram að auka úr um 1 tbst á milli hverra mynstureininga með sólfjaðramynstri þegar stykkið mælist 14-14-15-15-16-16 cm, 21-21-21-22-23-23 cm og 28-28-28-28-28-28 cm = 7 tbst á milli hverra sólfjaðra þegar öll útaukning hefur verið gerð til loka. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður. PEYSA: Heklið 92-92-100-100-107-108 ll með heklunál nr 4 með Karisma. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, heklið síðan 1 st í hverja ll út umf = 89-89-97-97-104-105 st. Heklið nú þannig: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 18-18-20-20-22-22 st, 1 ll (= framstykki), heklið 1 st í hvern af næstu 14 st (= ermi), 1 ll, heklið 1 st í hvern af næstu 25-25-29-29-32-33 st, 1 ll (= bakstykki), heklið 1 st í hvern af næstu 14 st (= ermi), 1 ll, heklið 1 st í hvern af síðustu 18-18-20-20-22-22 st = 89-89-97-97-104-105 st í umf og 1 ll í hverja laskalínu (= 4 ll). LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN HEKLAÐ ER ÁFRAM! Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern st, nema um hverja ll er heklað 2 st + 2 ll + 2 st = 105-105-113-113-120-121 st í umf og 2 ll í hverja laskalínu (= 8 ll). Haldið áfram að auka út fyrir laskalínu í hverri umf þannig: Heklið 1 st + 2 ll + 1 st um hvern ll-boga í hverja laskalínu (= 8 st fleiri í umf). ATH! Í stærð XXXL er aukið út um 1 l aukalega í hvorri hlið á framstykki og á bakstykki í 9 fyrstu umf, þ.e.a.s. heklið 2 st við hliðina á 2 ll á hlið við framstykki og á bakstykki í hvern ll-boga (= alls 12 útaukningar í hverri af þessum umf), haldið síðan áfram eins og útskýrt er frá að ofan með 8 útaukningar í umf. Endurtakið útaukningu fyrir laskalínu í hverri umf, 18-19-20-21-22-23 sinnum til viðbótar (= alls 19-20-21-22-23-24 sinnum) = 257-265-281-289-304-349 st. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Næsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 39-40-43-44-47-57 st (= framstykki), hoppið yfir næstu 56-58-60-62-64-66 st (= ermi), heklið 8 ll, heklið 1 st í hvern af næstu 67-69-75-77-82-103 st (= bakstykki), hoppið yfir næstu 56-58-60-62-64-66 st (= ermi), heklið 8 ll og heklið 1 st í hvern af síðustu 39-40-43-44-47-57 st. Heklið nú fram- og bakstykki og ermar hvert fyrir sig. FRAM- OG BAKSTYKKI: HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Fyrsta umf er hekluð þannig: Heklið 1 st í hvern af 39-40-43-44-47-57 st á framstykki, 1 st í hverja ll (= 8 st), 1 st í hvern af 67-69-75-77-82-103 st á bakstykki, 1 st í hverja ll (= 8 st) og 1 st í hvern af 39-40-43-44-47-57 st á framstykki = 161-165-177-181-192-233 st í umf. Setjið 1 prjónamerki 43-44-47-48-51-61 l inn frá hvorri hlið (= 75-77-83-85-90-111 l á bakstykki). Haldið áfram fram og til baka með 1 st í hvern st. Þegar stykkið mælist 3 cm er fækkað um 1-1-1-0-0-1 st í hvorri hlið á báðum prjónamerkjum – LESIÐ ÚRTAKA (= 4-4-4-0-0-4 st færri). Endurtakið úrtöku í næstu 2-2-1-0-0-1 umf (= alls 12-12-8-0-0-8 st færri). Þegar stykkið mælist 6-7-8-9-10-11 cm er aukið út um 0-0-0-4-1-0 st og fækkað um 4-0-0-0-0-0 st jafnt yfir = 145-153-169-185-193-225 st í umf. Þegar stykkið mælist 7-8-9-10-11-12 cm er sólfjaðramynstur heklað fram og til baka frá miðju að framan þannig: UMFERÐ 1: Heklið 1 st í hvern af fyrstu 6 st (= kantur að framan), 1 fl í næsta st, * 2 ll hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 1 st í hvern af næstu 3 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* 15-16-18-20-21-25 sinnum til viðbótar (= alls 16-17-19-21-22-26 sinnum), heklið 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st og endið á 1 st í hvern af næstu 6 st (= kantur að framan). Snúið við. Nú eru 34-36-40-44-46-54 ll-bogar með 6 st á hvorri hlið fyrir kant að framan. UMFERÐ 2: Heklið 1 tbst í hvern af fyrstu 6 st, 4 st um ll-bogann að neðan, 2 ll, 4 st um næsta ll-boga, 1 tbst í hvern af næstu 3 st *, endurtakið frá *-* þar til 2 ll-bogar eru eftir, heklið 4 st um ll-bogann að neðan, 2 ll, 4 st um næsta ll-boga, endið á 1 tbst í hvern af næstu 6 st að neðan. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 1 tbst í hvern af fyrstu 6 tbst, * 4 st + 2 ll + 4 st um ll-boga að neðan, 1 tbst í hvern af næstu 3 tbst frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, 4 st + 2 ll + 4 st um ll-boga, endið á 1 tbst í hvern af 6 tbst á kanti að framan, snúið við. UMFERÐ 4: Heklið 1 tbst í hvern af fyrstu 6 tbst, * 4 st + 2 ll + 4 st um ll-boga að neðan, 1 tbst í hvern af þremur tbst frá fyrri umf JAFNFRAMT er aukið út um 1 tbst – lesið ÚTAUKNING *, endurtakið frá *-* þar til 1 ll-bogi er eftir, 4 st + 2 ll + 4 st um þennan ll-boga, endið á 1 tbst í hvern og einn af 6 tbst á kanti að framan, snúið við. Haldið nú áfram alveg eins með sólfjaðramynstur og 6 tbst í hvorri hlið á kanti að framan, JAFNFRAMT er aukið út um 1 tbst á milli hverra sólfjaðra 3 sinnum til viðbótar – Lesið HEKLLEIÐBEININGAR! Haldið nú áfram þar til stykkið mælist 45-47-49-51-53-55 cm. Stykkið mælist ca 70-73-76-79-82-85 cm frá öxl. Klippið frá og festið enda. ERMI: = 56-58-60-62-64-66 l. Setjið 1 prjónamerki – HÉÐAN ER NÚ MÆLT. Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla fyrir miðju undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5. ll á þeim 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st) og heklið 1 st í hverja af næstu 3 ll. Heklið nú 1 st í hvern st yfir ermi, áður en heklaður er 1 st í hverja af þeim 4 ll sem eftir eru undir ermi = 64-66-68-70-72-74 st. Setjið 1 prjónamerki fyrir miðju undir ermi. Þegar ermin mælist 3 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA. Endurtakið úrtöku með 3-2½-2½-3-2½-2 cm millibili, 11-12-13-11-12-13 sinnum til viðbótar (= alls 12-13-14-12-13-14 úrtökur) = 40-40-40-46-46-46 st eftir. Haldið áfram þar til ermin mælist 39-39-39-39-38-38 cm, JAFNFRAMT í síðustu umf er fækkað um 0-0-0-1-1-1 st fyrir miðju undir ermi = 40-40-40-45-45-45 st eftir. Heklið nú kant þannig: - Mundið eftir HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 1: Heklið 1 fl í fyrsta st, * 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 1 st í hvern af næstu 3-3-3-4-4-4 st, 1 fl í næsta st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar (= alls 4 sinnum), 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 2 ll, hoppið yfir 1 st, 1 fl í næsta st, 1 st í hvern af næstu 3-3-3-4-4-4 st. UMFERÐ 2: Heklið 1 fl í fyrsta st, 4 st um ll-bogann að neðan, 2 ll, 4 st um næsta ll-boga, 1 tbst í hvern af næstu 3-3-3-4-4-4 st að neðan *, endurtakið frá *-* alla leið hringinn, endið á 1 kl í fyrstu fl og 3 ll. UMFERÐ 3: Heklið kl að miðju á fyrsta ll-boga, * 4 st + 2 ll + 4 st um ll-bogann að neðan, 1 tbst í hvern af 3-3-3-4-4-4 st frá fyrri umf *, endurtakið frá *-* all leið hringinn 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 sinnum). Endurtakið UMFERÐ 3 1 sinni til viðbótar, en endið á 1 kl í fyrsta st í umf. Klippið frá og festið enda. SJALKRAGI: Heklið sjalkraga með stuttum umf yfir 18-18-20-20-22-22 st á hægra framstykki þannig: UMFERÐ 1 (= frá miðju að framan): Heklið 1 st í hvern st = 18-18-20-20-22-22 st. UMFERÐ 2 (= frá öxl): Heklið 6-6-6-6-6-6 fl, 2-2-2-2-3-3 hst, 3-3-4-4-4-4 st og 7-7-8-8-9-9 tbst. Endurtakið umf 1 og 2 þar til stykkið mælist ca 16-16-17-17-18-18 cm þar sem er stykkið er minnst. Heklið á sama hátt og á vinstra framstykkin, nema spegilmynd. ATH: Passið uppá að í annarri hliðinni er endað á umf 1 og í hinni hliðinni er endað á umf 2. FRÁGANGUR: Saumið kragann saman fyrir miðju að aftan og saumið hann við hálsmálið aftan við hnakka. Saumið tölur í vinstra kant að framan 2-2-2-2-2-2 cm og 7-7-8-8-9-9 cm yfir sólfjaðramynstur. Tölum er hneppt á milli stuðla í kanti að framan. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lavendermistjacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.