Cathcath skrifaði:
Nostalgie serait un joli nom
16.12.2012 - 20:30
Wolf skrifaði:
Auch dieser Kragen ist eine Augenweide
16.12.2012 - 16:00
Monique skrifaði:
Romantisch
13.12.2012 - 00:56
Leen skrifaði:
Om een t-shirt een romantische look te geven,mooi..
12.12.2012 - 20:02
Petra skrifaði:
Super leuk! Zou hem voor de kerst al willen maken...
12.12.2012 - 09:19
Monique SERVAIS skrifaði:
J'aime beaucoup, les modèles sont vraiment superbes, très raffinés.
12.12.2012 - 01:20
Jeannette skrifaði:
Heel leuk!
11.12.2012 - 14:41
Corrij skrifaði:
P..p je T-shirt,
11.12.2012 - 13:29
Rivemale skrifaði:
Super avec les jambières :
11.12.2012 - 09:56
Bertina skrifaði:
Super leuk
10.12.2012 - 20:41
Venice#venicecollar |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Heklaður kragi úr DROPS Cotton Viscose eða DROPS Safran með fimmhyrningum
DROPS 146-12 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- KÚLA: Heklið 1 tbst – bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið 3 tbst alveg eins í sama ll-boga, dragið þráðinn í gegnum allar 5 l á heklunálinni. PICOT: Heklið 1 fl í næstu fl, 3 ll, 1 fl í sömu fl. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1. TENGING: Fimmhyrningarnir eru heklaðir saman með 2 picot og með kl mitt á milli þessa 2 picot. * Heklið í næstu fl þannig: Heklið 1 fl, 1 ll, heklið með röngu á móti röngu 1 kl í picot frá fyrri fimmhyrningi, 1 ll, 1 fl í sömu l = 1 picot með tengingu *. Heklið 5 fl um næsta ll-boga, 1 ll, 1 kl um bogann mitt á milli 2 fl-hópa frá fyrri fimmhyrningi, 5 fl um næsta ll-boga, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KRAGI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. KRAGI: Heklið 9 st fimmhyrninga sem tengdir eru saman jafnóðum. FIMMHYRNINGUR 1: Stykkið er heklað í hring. Heklið 5 ll með Cotton Viscose eða Safran með heklunál 3,5 og tengið í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 1 ll, 10 fl um hringinn, endið á 1 kl í 1. fl. UMFERÐ 2: Heklið 1 ll, 1 fl í 1. fl, * 3 ll, 1 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* út umf, endið á 3 ll og 1 kl í 1. fl = 10 fl og 10 ll-bogar. UMFERÐ 3: Heklið kl að 1. ll-boga, 1 ll, 1 fl um sama ll-boga, * 5 ll, 1 KÚLA – sjá útskýringu að ofan – um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* umf hringinn, endið á 1 kl í 1. fl í byrjun umf (í stað 1 fl um næsta ll-boga)= 5 kúlur og 10 ll-bogar. UMFERÐ 4: Heklið 8 ll (taldar sem 1. st + 5 ll), * 1 fl í næstu kúlu, 5 ll, 1 st í næstu fl, 5 ll *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, endið á 1 fl í næstu kúlu, 5 ll, 1 kl í 3. ll í byrjun umf = 5 fl, 5 st og 10 ll-bogar. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, 5 fl um 1. ll-bogann, * í næstu fl er heklaður 1 PICOT – sjá útskýringu að ofan, 5 fl um næsta ll-boga, hoppið yfir næsta st, 5 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, endið á 1 picot í síðustu fl – ATH! Heklið 7 ll fyrir lykkju í stað 3 ll í síðasta picot, 5 fl um síðasta ll-boga, 1 kl í 1. fl í byrjun umf = 5 picot. Klippið frá og festið enda. FIMMHYRNINGUR 2: Heklið umf 1-4 eins og FIMMHYRNINGUR 1. UMFERÐ 5: Heklið 1 ll, 5 fl um 1. ll-boga, * 1 picot í næstu fl, 5 fl um næsta ll-boga, hoppið yfir næsta st, 5 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar. Í næstu fl er picot heklaður saman við FIMMHYRNINGUR 1 – LESIÐ TENGING, endið á 5 fl um síðasta ll-boga, 1 kl í 1. fl í byrjun umf = 5 picot. Klippið frá og festið enda. Heklið 7 fimmhyrninga til viðbótar alveg eins og FIMMHYRNINGUR 2 – þ.e.a.s. fimmhyrningarnir eru heklaðir saman við fyrri fimmhyrninga í 2 picot með kl mitt á milli, það verða þá alls 9 fimmhyrningar – sjá mynsturteikningu að neðan. Saumið 1 tölu efst á síðasta fimmhyrninginn. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #venicecollar eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 146-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.