 Sølvi Halvorsen. skrifaði:
 
																									Sølvi Halvorsen. skrifaði:
												
På videoen kan det se ut som om Moon Socks er strikken med en tråd, men på oppskriften står det at den skal strikkes med dobbelt garn. Sokkene er lekre og jeg har tenkt å strikke flere av de. Alle oppskriftene deres er så fine, skulle ønske jeg var flinkere til å hekle.
04.08.2015 - 12:48DROPS Design svaraði:
Hej Sølvi. Videoen er bare et eksempel paa hvordan du strikker dem, men fölger du opskriften og bruger du DROPS Nepal, saa strikker du med 2 traade. God fornöjelse
04.08.2015 - 14:32
																									 Manuela skrifaði:
 
																									Manuela skrifaði:
												
Meine 1. Haus"Stiefel" ever. Genau mein Stil!
15.06.2015 - 11:10Maureen skrifaði:
I live in South Africa - what weight is the Nepal yarn? With the 6mm needle I would imagine it would be what we would call a "Chunky" yarn?
25.05.2015 - 13:09DROPS Design svaraði:
Dear Maureen, please click here for more informations about our yarns - and here to find a DROPS store shipping worldwide. Happy knitting!
26.05.2015 - 10:40Noelene Stuart-Williams skrifaði:
Good Day. I want to knit these gorgeous socks. If I read the pattern correctly, do you use 2 strands of yarn? When you look at the picture, it does not look like it.
21.04.2015 - 09:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Stuart-Williams, the slippers are worked with 2 strands held together as just one, remember to check your tension, ie 13 sts x 17 rows in stocking st = 10 x 10 cm. Happy knitting!
21.04.2015 - 13:30Sharon McGoran skrifaði:
Pattern doesn't state how much yarn to purchase. Has anyone made these in aistralia?
31.03.2015 - 09:23DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McGoran, you will find required amount of yarn for each size at the right side of the picture under tab "Materials" - there is no store in Australia yet, please click here for alternatives. Happy knitting!
31.03.2015 - 14:06
																									 Paula Davies skrifaði:
 
																									Paula Davies skrifaði:
												
I have tried to print several of your patterns and only the pictures print, not any of the directions. I know it's not my printer as I have printed patterns from other sites and not had this problem. Please advise. Thank You!
11.03.2015 - 23:22DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Davies, several tests have been made and the pattern could be printed successfully. There maybe some settings to check. Happy knitting!
12.03.2015 - 09:06Margie skrifaði:
Like the pattern & would like to print it!
02.02.2015 - 16:38
																									 Brianna skrifaði:
 
																									Brianna skrifaði:
												
I do not have double pointed needles, but I have circular needles. Can I use the magic loop method to knit these ADORABLE socks?!
28.01.2015 - 07:01DROPS Design svaraði:
Dear Brianna, sure you can work with a circular needle using magic loop method. Happy knitting!
28.01.2015 - 11:26
																									 Brenda Forward skrifaði:
 
																									Brenda Forward skrifaði:
												
Very disappointed with this pattern. You don't give the number of stitches to decrease you just say decrease for so many cm/in. The video does nothing for me as it is very hard to follow. Your pattern & video are not one bit user friendly.
14.01.2015 - 02:25DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Forward, you dec for sole 2 sts on each side of both markers (= 4 dec per round) until stocking st section measures 3-4 cm - number of rows depend on your tension in height, so total number of sts dec will also depend on how many rows you will work for 3-4 cm. Remember you can stop the video after each step, and your DROPS store will help you, even per mail or telephone, when individual assistance is required. Happy knitting!
15.01.2015 - 09:36
																									 Jeannette Larocque skrifaði:
 
																									Jeannette Larocque skrifaði:
												
Je ne comprends pas ? Pour la partie du devant de 9 m, ça dit de tricoté 7 cm, mais quand je regarde la vidéo, je compte 12 rangs. Avec 12 rangs, ça fait plus que 7 cm. Voulez-vous m'aider S.V.P
02.01.2015 - 23:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Larocque, le nombre de rangs en hauteur dépend de votre échantillon, en taille 35/37, tricotez bien 7 cm sur les 9 (11 avec les augm) mailles du dessus du pied, et relevez ensuite 12 m de chaque côté de cette "languette". Bon tricot!
03.01.2015 - 14:58| Moon Socks#moonsocks | |
|  |  | 
| Prjónaðar tátiljur úr 2 þráðum DROPS Nepal. Stærð 35-42.
							DROPS 134-42 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR: LEGGUR / STROFF: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði með litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið stroffprjón 1 l sl, 1 l br hringinn þar til stykkið mælist ca 10 cm. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni en hinar 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram með stroffprjón fram og til baka yfir 9-11-11 l JAFNFRAMT í umf 1 er fitjuð upp 1 ný lykkja í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar 7-8,5-10 cm hafa verið prjónaðir er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið 9-11-11 l. Setjið nú lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við miðjustykkið (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið eitt prjónamerki við miðju framan á tá og eitt prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn með stroffprjón eins og áður í 2 cm. Prjónið nú til loka í sléttprjóni – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l sl saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 l færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til sléttprjónið mælist 3-3-4 cm – fellið af. Saumið saum undir fæti yst í lykkjurnar svo saumurinn verði ekki of þykkur. STYKKI OFAN Á TÁTILJU PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 15-17-17 l á prjóna nr 6 með 1 þræði í litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið þannig: Prjónið 1 l GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl saman, 1 l br, 1 l sl, 1 l garðaprjón. Haldið áfram með stroffprjón og garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 36-37-38 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið tölur í stykkið og hneppið. Dragið stykkið 2 cm niður yfir legginn með tölunum á ytri hlið á tátiljunni og saumið saman við uppfitjunarkantinn frá röngu með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, en saumið tölur í gagnstæða hlið. | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.