 Sabrina skrifaði:
 
																									Sabrina skrifaði:
												
Die Boots sehen so toll aus! Würde sie gerne größer stricken. In Größe 46, kann man dann einfach 44 Maschen anschlagen? Aber passt das dann überhaupt mit den Zu-/Abnahmen? Kann mir da jemand n tip geben?? Wäre sehr dankbar...!
07.12.2015 - 11:53DROPS Design svaraði:
Wenn Sie in erster Linie einen längeren Fuß benötigen, können Sie den oberen Fußteil einfach mit der Maschenzahl für die größte Größe länger stricken. Wenn auch der Fuß breiter werden soll, können Sie versuchen, 42 M anzuschlagen und statt 11 M 13 M stillzulegen. In beiden Fällen stricken Sie dann mehr M aus den Seitenteilen des Fußes heraus (ca. 18 M statt 16 M). Am besten messen Sie den Schuh immer mal wieder nach oder probieren ihn idealerweise zwischendurch an.
11.12.2015 - 15:58Evelyn Lewis skrifaði:
I am having difficulty understanding the instructions for the Loose cuff worked sideways: 1 st in GARTER ST -see explanation above, *K1, P1*, repeat from *_*, finish with K1 and 1 st in garter st. That is very confusing to me! Thanks.
28.11.2015 - 01:40DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lewis, you are working here in rib K1/P1 with 1 edge st in garter st on each side (knit first and last st on row every row). Happy knitting!
30.11.2015 - 10:07Valerie skrifaði:
When you reach the part where it says insert marker mid front of toe and mid back of heel. Then continue in rib in the round as before for 2cm / 3/4". Is that for 2 3/4 cm or 3/4" or 3 or 4"?
12.11.2015 - 17:22DROPS Design svaraði:
Dear Valerie, you continue in rib in the round as before for 2 cm or in inches: 3/4" (= 0.79 inch). Happy knnitting!
13.11.2015 - 09:02
																									 Lisa-Marie skrifaði:
 
																									Lisa-Marie skrifaði:
												
I don't understand what lenght of yarn is needed for this pattern. The pattern says 100-150-150g of gray yarn. Is this equivalent to 450 meters? Thank you!
09.11.2015 - 17:12DROPS Design svaraði:
Dear Lisa-Marie, 1 ball Nepal is 75m, in 1st size you need 2 balls grey: 2 x 75 m = 150 m + 2 balls medium gray OR medium pink: 2 x 75 m = 150 m ==> you need 150 m Nepal in both colours (= a total of 300 m). Same for 2 larger sizes but you need then 3 balls each colours: 3x75m= 225 m in each of both colours. Happy knitting!
10.11.2015 - 09:32
																									 Aurelie skrifaði:
 
																									Aurelie skrifaði:
												
Je pense qu il y a une erreur au niveau de la taille de la bordure....36-37-38cm pour une cheville de femme! C est énorme non?
25.10.2015 - 18:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Aurélie, la bordure va être cousue au chausson (y compris le chevauchement pour les boutons) - vous pouvez toutefois ajuster à la longueur désirée si vous le souhaitez. Bon tricot!
26.10.2015 - 12:26
																									 Helene skrifaði:
 
																									Helene skrifaði:
												
Bonjour J'aimerais savoir....quand vous parler de tricoter avec deux fils......est-ce deux fils en meme temps ou en alternance?
21.10.2015 - 00:07DROPS Design svaraði:
Bonjour Hélène, les chaussons se tricotent entièrement avec 2 fils (= 1 de chaque couleur) sur la base de l'échantillon de 13 m x 17 rangs jersey = 10 x 10 cm. Bon tricot!
21.10.2015 - 09:25
																									 Kimberly skrifaði:
 
																									Kimberly skrifaði:
												
Anyone who, has made these, I am curious how these slippers fit. I have thin ankles and somewhat narrow feet. I just started the pattern and I'm starting to wonder if these will be too stretchy! Thanks! :)
16.10.2015 - 02:48Nathalie svaraði:
Kimberly, I made these for my son, he has also thin ankles and narrow feet and it fitted him perfectly. You can adjust the edge around the leg if you rather like to. Hope it helps :)
16.10.2015 - 09:31
																									 Joan skrifaði:
 
																									Joan skrifaði:
												
Are these patterns for women??? I can't get the foot long enough with the measurements provided. Thank you
05.10.2015 - 17:12DROPS Design svaraði:
Dear Joan, yes they are, you will find sizes available at the right side of the picture. Remember to check and keep the correct tension ie 13 sts x 17 rows in stockinette st with 2 strands Nepal = 10 x 10 cm / 4'' x 4''. Happy knitting!
06.10.2015 - 09:28
																									 Anikjl skrifaði:
 
																									Anikjl skrifaði:
												
Bonjour je suis entrain de faire cest chaussons mais je bloque au debut quand o dit continuer sur les 9 m et en même temps au 1 ier rang monter 1 m de chaque côté (m lis)=11 m pr point 35/37 Conttinuer
15.09.2015 - 12:00Jenny Mack skrifaði:
Hi there - just made my first "Moon Socks" and they are great - loved the video above but unfortunately there appears to be no sound - I have checked all the settings on my computer and speakers but all seems in order. Are you able to post another one with English instructions please or if not a video perhaps some detailed written instructions for attaching the cuff. Many thanks
28.08.2015 - 04:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Mack, Our videos do not have sound. We are a worldwide company and our videos are watched by people around the world, speaking different languages, many of whom do not understand English. We have therefore written instructions to accompany this video, ie in that case, follow written pattern at the same time as watching video and there is no sound to disturb while watching. And remember you can always contact your DROPS store, they will help you even per mail or telephone. Enjoy!
28.08.2015 - 10:06| Moon Socks#moonsocks | |
|  |  | 
| Prjónaðar tátiljur úr 2 þráðum DROPS Nepal. Stærð 35-42.
							DROPS 134-42 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR: LEGGUR / STROFF: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði með litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið stroffprjón 1 l sl, 1 l br hringinn þar til stykkið mælist ca 10 cm. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni en hinar 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram með stroffprjón fram og til baka yfir 9-11-11 l JAFNFRAMT í umf 1 er fitjuð upp 1 ný lykkja í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar 7-8,5-10 cm hafa verið prjónaðir er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið 9-11-11 l. Setjið nú lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við miðjustykkið (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið eitt prjónamerki við miðju framan á tá og eitt prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn með stroffprjón eins og áður í 2 cm. Prjónið nú til loka í sléttprjóni – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l sl saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 l færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til sléttprjónið mælist 3-3-4 cm – fellið af. Saumið saum undir fæti yst í lykkjurnar svo saumurinn verði ekki of þykkur. STYKKI OFAN Á TÁTILJU PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 15-17-17 l á prjóna nr 6 með 1 þræði í litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið þannig: Prjónið 1 l GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl saman, 1 l br, 1 l sl, 1 l garðaprjón. Haldið áfram með stroffprjón og garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 36-37-38 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið tölur í stykkið og hneppið. Dragið stykkið 2 cm niður yfir legginn með tölunum á ytri hlið á tátiljunni og saumið saman við uppfitjunarkantinn frá röngu með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, en saumið tölur í gagnstæða hlið. | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.