Jo skrifaði:
Hi can knit the Pattern for Cozy Slipper Boots on straight needles or circular needles.
11.06.2019 - 11:55DROPS Design svaraði:
Dear Jo, the foot part of these slippers is worked in the round - you can find some help to adjust a pattern into straight needles here - or work in the round with a circular needle using magic loop technique. Happy knitting!
11.06.2019 - 13:14
Chouette skrifaði:
Est ce que l'on peut faire les chausson evec juste de la laine de taille 50 grame et des aiguilles 6
11.02.2019 - 21:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Chouette, ces chaussons se tricotent en DROPS Nepal, laine de notre groupe de fils C, avec 2 fils tricotés ensemble pour un échantillon de 13 m x 17 rangs jersey = 10 x 10 cm. Bon tricot!
12.02.2019 - 09:19
Linda skrifaði:
I made these. I absolutely love them! Thank you!
15.01.2019 - 19:50
Monique skrifaði:
Pourquoi au Canada On ne peut pas avoir en français la description? Merci
14.01.2019 - 20:57DROPS Design svaraði:
Bonjour Monique, pour accéder aux explications en français, cliquez sur la flèche sous la photo et sélectionnez "français" (comme langue). Bon tricot!
15.01.2019 - 09:55
Fran Peltier skrifaði:
Thank you for your quick response, but I am unsure as to how to distribute the 60 stitches. Do I leave the nine stitches on toe or do I slip some from other needles to distribute them evenly.
08.01.2019 - 16:31DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Peltier, yes you can leave the 9 sts for toe on first needle while distributing other sts on last 4 needles - just as shown in the video (see from time code 1:37). Happy knitting!
09.01.2019 - 07:58
Fran Peltier skrifaði:
When I have 60 stitches do I distribute them evenly on four needles or leave the nine stitches on toe and seventeen on sides and back. Thank you
08.01.2019 - 14:38DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Peltier, you can distribute them on double pointed needles, just remember to add a marker on toe and on mid back. see also our video to these slippers. Happy knitting!
08.01.2019 - 14:59
Abby skrifaði:
In your pattern, you stated that the 3 sizes would fit within a range of shoe sizes, and I was wondering if those were in women's or men's sizes. Also, I was wondering if these socks are stiff or if they have some give to them. Thank you!
05.12.2018 - 00:36DROPS Design svaraði:
Dear Abby, the EU sizes are the same for men and women - you can check the foot length to find the matching size. Happy knitting!
05.12.2018 - 08:48
Monique skrifaði:
Daar ben ik weer. Inmiddels ben ik vanaf het voorflap opnieuw begonnen en heb ipv 2 cm ruim 3 cm de boordst. vervolgd. Dat scheelt iets. De tricotsteek is de voetzool, maar die maak ik ook iets langer ,het ziet er nu beter uit, maar het blijft toch wel een korte voet. Zelf dus een en ander moeten uitproberen. Net als andere breisters vind ik de video niet behulpzaam, ook al heb ik brei ervaring genoeg. Die mag wel opnieuw voor die leuke sloffen!
12.11.2018 - 18:09
Monique skrifaði:
Hallo, als ik het patroon goed volg, krijg ik echt peuter sokken, zelfs na eigen aanpassingen blijft het een kleine sok. Dit patroon klopt gewoon niet, ik lees ook van anderen dat de sok veel te klein wordt. Wat is er fout aan? Want ze zijn zo leuk op de foto.....
11.11.2018 - 18:12
Stina skrifaði:
Går det 300g på et par eller 150 g garn?
09.11.2018 - 21:53DROPS Design svaraði:
Hei Stina. Du strikker med 1 tråd av hver farge, så det går 150g av hver = totalt 300g per par. God fornøyelse
16.11.2018 - 09:33
Moon Socks#moonsocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðar tátiljur úr 2 þráðum DROPS Nepal. Stærð 35-42.
DROPS 134-42 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR: LEGGUR / STROFF: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði með litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið stroffprjón 1 l sl, 1 l br hringinn þar til stykkið mælist ca 10 cm. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni en hinar 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram með stroffprjón fram og til baka yfir 9-11-11 l JAFNFRAMT í umf 1 er fitjuð upp 1 ný lykkja í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar 7-8,5-10 cm hafa verið prjónaðir er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið 9-11-11 l. Setjið nú lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við miðjustykkið (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið eitt prjónamerki við miðju framan á tá og eitt prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn með stroffprjón eins og áður í 2 cm. Prjónið nú til loka í sléttprjóni – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l sl saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 l færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til sléttprjónið mælist 3-3-4 cm – fellið af. Saumið saum undir fæti yst í lykkjurnar svo saumurinn verði ekki of þykkur. STYKKI OFAN Á TÁTILJU PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 15-17-17 l á prjóna nr 6 með 1 þræði í litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið þannig: Prjónið 1 l GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl saman, 1 l br, 1 l sl, 1 l garðaprjón. Haldið áfram með stroffprjón og garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 36-37-38 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið tölur í stykkið og hneppið. Dragið stykkið 2 cm niður yfir legginn með tölunum á ytri hlið á tátiljunni og saumið saman við uppfitjunarkantinn frá röngu með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, en saumið tölur í gagnstæða hlið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.