Ziki skrifaði:
Hi I was wondering whether it was possible to do this on circular needles and if so any instructions on how to change the pattern for circular needles
25.11.2020 - 08:27DROPS Design svaraði:
Dear Ziki, you can work in the round with a circular needle using the magic loop technique. - and simply work back and forth on circular needle instead of back and forth on double pointed needles - see the video to these slippers below. Happy knitting!
25.11.2020 - 08:31
Trude Johnsrud skrifaði:
Jeg strikker str 38/39. I oppskriften står det at det skal strikkes 8,5 cm på FOTEN, altså fra nederst på forsiden av leggen - over vristen og til tuppen av tærne. Det blir jo altfor kort.... Ser også at andre har kommentert dette. Er det feil i oppskriften?
24.11.2020 - 14:44DROPS Design svaraði:
Hei Trude. Nå strikkes det i vrangbord og tøfflene blir ganske elastisk slik at målene skal stemme. Du kan evnt strikke lengre, men husk da å tilpasse maskeantallet når det skal strikkesa videre. mvh DROPS design
30.11.2020 - 11:22
Jytte Graversen skrifaði:
Kan jeg ikke få opskriften på dansk ?
27.10.2020 - 08:33DROPS Design svaraði:
Hej Jytte, jo du vælger sprog lige under billedet til venstre :)
27.10.2020 - 15:15
Gloria Sponselee skrifaði:
Are the sizes given for sock size or shoe size. It really makes a difference.. I wear a size 7 shoe but my so k size is 10. Really could use some help. It is only a 2 stitch difference but a big size difference. The pattern is wonderful to knit and cozy to wear.
14.06.2020 - 20:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Sponselee, in Europe shoe size and sock size are the same - the foot length should help you. Happy knitting!
15.06.2020 - 09:53
Goonum Narsigan skrifaði:
Do you have option to download pattern in pdf format
24.04.2020 - 20:28DROPS Design svaraði:
Dear Goonum Narsigan, yes. Go to the print sign, then select "pattern", then click on "Continue to print the pattern ", and then save as PDF. Happy Crafting!
26.04.2020 - 21:03
Ann Nørrestrand skrifaði:
Det løse skaft på 36 cm er meget vid i forhold til skaftet. Hvor meget skal der overlapper?
24.03.2020 - 19:34DROPS Design svaraði:
Hej Ann, Prøv tøflerne og se om det overlapper for meget. Du kan jo bare strikke et par cm kortere. Man vil nok ikke have at skaftet bliver for løst rundt om benet....
25.03.2020 - 07:46
Krista Oswald skrifaði:
I don’t understand this: LOOSE CUFF WORKED SIDEWAYS: Cast on 15-17-17 sts on needle size 6 mm / US 10 with 1 strand medium gray and 1 strand gray mix. Work as follows: 1 st in GARTER ST - see explanation above, * K 1, P 1 *, repeat from *-*, finish with K 1 and 1 st in garter st.
20.01.2020 - 17:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Oswald, you now work the cuff separately from the foot part of the slipper, back and forth on needle. Cast on 15 sts in 1st size or 17 sts in both larger sizes with 1 strand each colour (= double strand) and work in rib K1/P1 with 1 edge stitch in garter stitch on each side. Hope this helps. Happy knitting!
21.01.2020 - 09:21
Roman skrifaði:
Hello! Do you sell also final products, like socs?
04.12.2019 - 11:08DROPS Design svaraði:
Dear Roman, we don't sorry, but you can ask your DROPS store how far it could be possible or even post your request in our DROPS Workshop if any knitter could be interested.
04.12.2019 - 13:23
Jane Durrant skrifaði:
If I want to make bigger sizes can I just increase amount of stitches?
22.11.2019 - 15:08DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Durrant, there might be several adjustment to do, but we are unfortunately not able to adjust every pattern to every single request, for any further information please contact your DROPS store even per mail or telephone. Happy knitting!
25.11.2019 - 08:01
Louise skrifaði:
Le modèle 134-42 demande des aiguilles 6 est-ce 6mm ou 6US. Merci
28.09.2019 - 20:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Louise, la taille des aiguilles dans les modèles français est toujours en système métrique, pour connaître la taille correspondante en système US, basculez le modèle en English (US-in) (en cliquant sur le menu déroulant sous la photo). Bon tricot!
30.09.2019 - 10:27
Moon Socks#moonsocks |
|
![]() |
![]() |
Prjónaðar tátiljur úr 2 þráðum DROPS Nepal. Stærð 35-42.
DROPS 134-42 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR: LEGGUR / STROFF: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði með litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið stroffprjón 1 l sl, 1 l br hringinn þar til stykkið mælist ca 10 cm. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni en hinar 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram með stroffprjón fram og til baka yfir 9-11-11 l JAFNFRAMT í umf 1 er fitjuð upp 1 ný lykkja í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar 7-8,5-10 cm hafa verið prjónaðir er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið 9-11-11 l. Setjið nú lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við miðjustykkið (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið eitt prjónamerki við miðju framan á tá og eitt prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn með stroffprjón eins og áður í 2 cm. Prjónið nú til loka í sléttprjóni – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l sl saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 l færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til sléttprjónið mælist 3-3-4 cm – fellið af. Saumið saum undir fæti yst í lykkjurnar svo saumurinn verði ekki of þykkur. STYKKI OFAN Á TÁTILJU PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 15-17-17 l á prjóna nr 6 með 1 þræði í litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið þannig: Prjónið 1 l GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl saman, 1 l br, 1 l sl, 1 l garðaprjón. Haldið áfram með stroffprjón og garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 36-37-38 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið tölur í stykkið og hneppið. Dragið stykkið 2 cm niður yfir legginn með tölunum á ytri hlið á tátiljunni og saumið saman við uppfitjunarkantinn frá röngu með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, en saumið tölur í gagnstæða hlið. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.