 Carol skrifaði:
 
																									Carol skrifaði:
												
This section of the pattern, At The Same Time k2 tog on each side of both markers on every other round (=4 st less per round) is that meant to be 4 Dec then a non decrease round. I ended up with a triangle in the bottom of the slipper.
14.10.2014 - 05:41DROPS Design svaraði:
Dear Carol, you are correct, you will dec 4 sts on a round, then work 1 round withouth dec, until the section in stocking st measures 3-4 cm (see size). When you fold the slipper double, toe and heel side will "lean" towards middle to shape the sole. Happy knitting!
14.10.2014 - 10:00
																									 Janine skrifaði:
 
																									Janine skrifaði:
												
I have just completed the bootie/slipper part of this pattern. This has been one of the most confusing patterns I've encountered. It's not the actual knitting that is difficult, just the way it's worded, and would really have liked voice description on the video...I am going to keep trying because I like the way these slippers look...wish me luck!
14.10.2014 - 00:00
																									 Michelle skrifaði:
 
																									Michelle skrifaði:
												
Hi I am wondering how many needles i need as the dbl pointed needles only come with 4 and your video she uses up to 6 this is confusing
11.10.2014 - 06:51DROPS Design svaraði:
Dear Michelle, when all sts are picked up/ knitted back from st holder, sts are distributed onto 4 double pointed needle, we work then with the 5th needle. Happy knitting!
11.10.2014 - 11:15
																									 Elisabeth skrifaði:
 
																									Elisabeth skrifaði:
												
Er det muligt at få opskriften til baby/børn?
10.10.2014 - 18:33DROPS Design svaraði:
Der findes flere lignende tøfler til både baby og børn. Søg på baby og så på børn nede under søgeord. God fornøjelse!
17.10.2014 - 15:35
																									 Jess skrifaði:
 
																									Jess skrifaði:
												
I dont understand what it means to cast on with two different colours of yarn. Does anyone know how to do this or can direct me to a video? or do you just knit with the two colours together as if they are one strand of yarn.
08.10.2014 - 21:52DROPS Design svaraði:
Dear Jess, slippers are worked with 1 strand of each colour held together as if they are only 1 strand of yarn (double thread). Happy knitting!
09.10.2014 - 10:06France Ouellet skrifaði:
After you pick up the 16 sts on both side it said MEASURE PIECE FROM HERE is it the length of the foot that is need it. THANK YOU
08.10.2014 - 11:29DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Ouellet, you measure for foot after picking the 16 sts on each side of middle part, work rib for 2 cm then continue in st st with dec until the stocking st section measures 3 cm (ie a total of 5 cm from sts picked up). Happy knitting!
08.10.2014 - 12:56
																									 Betty skrifaði:
 
																									Betty skrifaði:
												
Hva menes når det står: avslutt med en 1r og en 1 m rille? Er det snakk om enkeltmasker eller en omgang av hver?
07.10.2014 - 10:25DROPS Design svaraði:
Hej Betty. Du strikker paa retten 1 ret og 1 rille, det bliver saa 1 vr og 1 rille paa vrangen. Det er begge enkeltmasker.
07.10.2014 - 16:54
																									 Susana skrifaði:
 
																									Susana skrifaði:
												
Olá, Seria possível obter a receita desta bota mas para crianças?? Obrigada desde ja
22.09.2014 - 22:19
																									 Tara skrifaði:
 
																									Tara skrifaði:
												
I'm confused on the cuff. I'm not certain what you mean by "Work as follows: 1 st in GARTER ST - see explanation above, * K 1, P 1 *, repeat from *-*, finish with K 1 and 1 st in garter st. " Does this mean that the first stitch will be a k and then work K1 P1 the rest of the way and then on the other side it will be K1 P1 and end with a K1? Thanks!
21.09.2014 - 08:13DROPS Design svaraði:
Dear Tara, you will work in rib K1/P1 with 1 st in garter st each side, so that you will start from RS with K1 (edge st in garter st), *K1, P1*, repeat from *-* and finish with K1 (from rib) and K1 for edge st. From WS, you will work K1, *P1, K1*, repeat from *-* and finish with P1 and K1 (edge st). Happy knitting!
22.09.2014 - 10:17Laura Elena skrifaði:
Mil gracias por los videos son mucho mas explicitos que las instrucciones!! Me fascino, verdaderamente los felicito mil gracias, y soy principiante y no he tenido que tomar clases solo con sus videos aprendo todo lo que necesito!!,
18.08.2014 - 03:52| Moon Socks#moonsocks | |
|  |  | 
| Prjónaðar tátiljur úr 2 þráðum DROPS Nepal. Stærð 35-42.
							DROPS 134-42 | |
| ------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR: LEGGUR / STROFF: Fitjið upp 36-38-40 l á sokkaprjóna nr 6 með 1 þræði með litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið stroffprjón 1 l sl, 1 l br hringinn þar til stykkið mælist ca 10 cm. FÓTUR: Haldið eftir fyrstu 9-11-11 l í umf á prjóni en hinar 27-27-29 l eru settar á þráð. Haldið áfram með stroffprjón fram og til baka yfir 9-11-11 l JAFNFRAMT í umf 1 er fitjuð upp 1 ný lykkja í hvorri hlið (kantlykkja) = 11-13-13 l. Þegar 7-8,5-10 cm hafa verið prjónaðir er felld af 1 kantlykkja í hvorri hlið 9-11-11 l. Setjið nú lykkjur af þræði til baka á prjóninn og prjónið 12-14-16 l upp hvoru megin við miðjustykkið (innan við 1 kantlykkju) = 60-66-72 l á prjóni. Héðan er nú mælt. Setjið eitt prjónamerki við miðju framan á tá og eitt prjónamerki við miðju aftan á hæl. Haldið áfram hringinn með stroffprjón eins og áður í 2 cm. Prjónið nú til loka í sléttprjóni – JAFNFRAMT eru prjónaðar 2 l sl saman hvoru megin við hvort prjónamerki í annarri hverri umf (= 4 l færri í hverri umf) haldið áfram úrtöku þar til sléttprjónið mælist 3-3-4 cm – fellið af. Saumið saum undir fæti yst í lykkjurnar svo saumurinn verði ekki of þykkur. STYKKI OFAN Á TÁTILJU PRJÓNAÐ ÞVERSUM: Fitjið upp 15-17-17 l á prjóna nr 6 með 1 þræði í litnum milligrár / millibleikur og 1 þræði í litnum grár. Prjónið þannig: Prjónið 1 l GARÐAPRJÓN – lesið útskýringu að ofan, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* og endið með 1 l sl og 1 l garðaprjón. Þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir 2 hnappagötum frá réttu þannig: Prjónið 1 l garðaprjón, 1 l sl, 1 l br, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, * 1 l sl, 1 l br *, endurtakið frá *-* þar til 5 l eru eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sl saman, 1 l br, 1 l sl, 1 l garðaprjón. Haldið áfram með stroffprjón og garðaprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist ca 36-37-38 cm. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. Saumið tölur í stykkið og hneppið. Dragið stykkið 2 cm niður yfir legginn með tölunum á ytri hlið á tátiljunni og saumið saman við uppfitjunarkantinn frá röngu með smáu spori. Prjónið aðra tátilju á sama hátt, en saumið tölur í gagnstæða hlið. | |
| Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #moonsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. | |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 134-42
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.