Petra skrifaði:
Hallo, bitte erklären Sie mir, wie ich die zweite Reihe der Hose Stricken soll. Die nächste Rd. wie folgt: 18-21-24 (27-30) M. glatt, 2 li., M1, 2 li., M2, 2 li. und glatt über die restlichen M. So weiter stricken Vielen lieben Dank
03.12.2022 - 20:20DROPS Design svaraði:
Liebe Petra, bei dieser Runde soll man zunehmen, so stricken Sie: 18-30 M glatt rechts (siehe Größe), dann stricken Sie 2 linke Maschen, dann stricken Sie 2 rechte Maschen in die beiden nächsten 2 Maschen (es sind jetzt 4 Maschen anstatt 2 für den Zopf), 2 linke Maschen, dann wieder 2 rechte Maschen in die 2 nächsten Maschen (wieder 4 Maschen anstatt 2 für den Zopf), 2 Linke Maschen und die letzten Maschen glatt rechts. Bei der nächsten Maschen stricken Sie jeweils M.1 und M.2 über diese 4 Maschen. Viel Spaß beim stricken!
06.12.2022 - 09:02
Petra skrifaði:
Hallo, ich stricke gerade den super praktischen Overall und komme hier nicht weiter: Hose: Die nächste Rd. wie folgt: 18-21-24 (27-30) M. glatt , 2 li., M1, 2 li., M2, 2 li. und glatt über die restlichen M. So weiter stricken bis die Arbeit 38-46-54 (59-66) cm misst.? Die erste Reihe habe ich so gestrickt: Das ist doch der Anfang des Zopfmusters, oder (2 links 4 rechts, Mit Zunahmen 2 links , 4 rechts mit Zunahmen 2 links=14 Maschen)oder? Wie muss ich die folgende Reihe Stricken.
02.12.2022 - 20:53
Margarete Helstein skrifaði:
Nie rozumiem tej czesci przod i tyl. jak zaczne przerabiac nap.24 oczka dzersejem to warkocze wyjda mi na srodku lewej nogi? Gdybym zaczela przerabiac od srodka lewj nogi tez 24 oczka to warkocze wyjda na poczatku prawej nogi? Tego podzialu z markerami rowniez nie rozumiem? Pozniej na wysokosci 54 cm trzeba robotke podzielic na dwie czesci i warkocze maja sie znajdowac po prawej stronie robotki chociaz zaczac trzeba z lewej stony robotki? Jak podzielic ?
29.11.2022 - 19:11DROPS Design svaraði:
Witaj Margarete, markery znajdują się między 2 oczkami środkowymi każdej nogawki, co stanowi boki kombinezonu. Zaczynasz przerabiać od markera, wtedy warkocz wyjdzie na środku przodu. Pozdrawiamy!
30.11.2022 - 14:35
Aurelie skrifaði:
Bonjour, je suis en train de tricoter la jambe droite et il est indiqué : À 16-20-23 (25-30) cm de hauteur totale, rabattre 4 m de chaque côté = 46-52-58 (64-70) m. Doit on répartir les mailles rabattues? Doit on rabattre les mailles point mousse ou celles d'avant? Merci!
26.10.2022 - 10:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Aurélie, vous devez bien rabattre et non diminuer, autrement dit, à la hauteur requise, rabattez les 4 premières mailles, tricotez jusqu'à ce qu'il reste 4 mailles, et rabattez les 4 dernières mailles (= vous avez 46-52-58 (64-70) m pour la jambe à mettre en attente). Bon tricot!
26.10.2022 - 16:33
Claudia skrifaði:
HOSE: Die nächste Rd wie folgt – auf der linken Seite der Arbeit anfangen: 18-21-24 (27-30) M. glatt, ......... AB HIER VERSTEHE ICH ES NICHT : 2 li., 2 re. in jede der 2 nächsten M. (= 4 re.), 2 li., 2 re. in jede der 2 nächsten M. (= 4 re.), 2 li. und glatt über die restlichen M. stricken = 96-108-120 (132-144) M.
31.05.2022 - 13:29DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, bei der 1. Reihe soll man zunehmen, dh: stricken Sie 18-30 Maschen glatt rechts (siehe Größe), dann stricken Sie die 2 nächsten Maschen links, dann stricken Sie die 2 nächsten Maschen je 2 Mal (= siehe Video = es wird 2 Mal zugenommen), dann stricken Sie 2 Maschen links, die 2 nächsten Maschen stricken Sie 2 Mal wie zuvor (2 Zunahmen), und die restlichen Maschen stricken Sie glatt rechts. Viel Spaß beim stricken!
31.05.2022 - 17:02
Fé skrifaði:
Hi! Het meerdere voor de baret ‘om de naald’ wordt daarmee bedoelde elke naald aan de goede kant dus? Of wordt heen en weer als 1 naald gezien? Dank!
15.12.2021 - 13:32DROPS Design svaraði:
Dag Fé,
Heen en weer wordt als 2 naalden gezien. Dus als er staat om de naald dan meerder je de ene naald wel en de andere naald niet.
20.12.2021 - 16:51
Mirjam skrifaði:
Ik heb een gilet met v-hals van Drops baby /21/8 gebreid met het garen Drops Baby Merino mix garengroep A en wil daar een bijkleurende baret van het hierboven beschreven patroon bij breien maar dit patroon is van breigaren groep B. Hoe kan ik dit oplossen? Misschien een dubbele draad van de Merino of werkt dat niet? Hoor heel graag van U. Groetjes Mirjam
26.10.2021 - 22:11DROPS Design svaraði:
Dag Mirjam,
Met een dubbele draad uit garengroep A, heb je een stekenverhouding overeenkomend met garengroep C. Misschien is dit patroon een idee? Deze is met safran gemaakt, dus ook uit garengroep A. Op die manier heb je dezelfde dikte.
29.10.2021 - 13:00
Émilie Bosquart skrifaði:
Bonjour! Je voudrais tricoter ce modèle pour mon bébé et je remarque que les patrons sont tous 1/3 mois ou 6/9 mois, que me conseillez-vous pour faire le modèle en 3/6 mois? Si j'utilise une aiguille un peu plus grosse peut-être? Merci beaucoup
20.07.2021 - 20:11DROPS Design svaraði:
Bonjour Emilie, cela depend en fait de la taille de l'enfant. Regardez la lecon DROPS ICI pour decider quelle taille choisir. Bon tricot!
20.07.2021 - 21:39
Francine skrifaði:
-Bonjour,lorsque je monte les mailles pour les manches en fin de rang,je le fait à chaque rang ou un rang sur deux sur l’endroit? -Lorsque c’est écrit commencer par le côté gauche pour le dos-devant,c’est la jambe gauche?(ça veut direcque le rang 4est sur l’envers?) Merci beaucoup!
18.07.2021 - 17:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Francine, tu le fais a la fin de chaque rang (sur l'endroit et sur l'envers). Bon tricot!
18.07.2021 - 21:10
Julee skrifaði:
I am starting to work the body in the round. It seems that I am to do a setup round and then cable rounds; however, the written instructions don’t say how frequent the cable runs should be. In looking through the comments, there are references to a chart. My instructions do not include a chart. How can I get one?
12.07.2021 - 05:41DROPS Design svaraði:
Dear Julee, you will find both charts M.1 and M.2 just next to the chart with measureements, cables are worked on the 4th row in diagram then on every 6th row. Happy knitting!
12.07.2021 - 08:14
Little Lamb#littlelambset |
||||||||||
|
|
||||||||||
Sett með basker / alpahúfu og heilgalla fyrir börn með köðlum úr DROPS Merino Extra Fine
DROPS Baby 16-2 |
||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu M.1 og M.2. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. ÚTAUKNING (á við um basker /alpahúfu): Aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, til þess að koma í veg fyrir göt er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt í næstu umf (þ.e.a.s. prjónið í aftari lykkjubogann í stað fremri). HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í kanti framan á skálm. Á hægri skálm er fellt af frá réttu og á vinstri skálm er fellt af frá röngu. 1 HNAPPAGAT = Prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagati þegar skálmin mælist: STÆRÐ 1/3 mán: 2, 5, 8, 11 og 14 cm. STÆRÐ 6/9 mán: 2, 6, 10, 14 og 18 cm. STÆRÐ 12/18 mán: 2, 6, 11, 16 og 21 cm. STÆRÐ 2 ára: 2, 6, 10, 14, 18 og 23 cm. STÆRÐ 3/4 ára: 2, 7, 12, 17, 22 og 28 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- GALLI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. HÆGRI SKÁLM: Fitjið upp 47-53-53 (59-65) l á hringprjóna nr 3,5 með Merino Extra Fine. Prjónið 1 umf br frá röngu. Prjónið síðan frá réttu þannig: 4 l GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – (kantur fyrir hnappagöt), stroff = 3 l sl/3 l br yfir næstu 36-42-42 (48-54) l, endið á 3 l sl og 4 l garðaprjón (= kantur fyrir tölur). Prjónið síðan áfram alveg eins með stroffi og garðaprjóni í hvorri hlið – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 2 cm er fellt af fyrir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan! Þegar stykkið mælist 5 cm eru prjónaðar 2 umf slétt yfir allar l – JAFNFRAMT í umf 1 er fækkað um 11-13-9 (11-13) l jafnt yfir = 36-40-44 (48-52) l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5. Haldið áfram í sléttprjón og 4 l garðaprjón í hvorri hlið – JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 6 cm er aukið út um 1 l í hvorri hlið innan við 4 l garðaprjón. Endurtakið útaukningu í 3.-3.-4. ( 4.-4.) umf alls 9-10-11 (12-13) sinnum = 54-60-66 (72-78) l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 16-20-23 (25-30) cm fellið af 4 l í hvorri hlið = 46-52-58 (64-70) l. Geymið stykkið. VINSTRI SKÁLM: Prjónið á sama hátt og hægri skálm, en með hnappagötin í gagnstæðri hlið. BUXUR: Setjið skálmarnar á sama hringprjón = 92-104-116 (128-140) l. Setjið eitt prjónamerki í hvora hlið = 46-52-58 (64-70) l á milli prjónamerkja. Næsta umf er prjónuð þannig – byrjið á vinstri hlið á stykkinu: 18-21-24 (27-30) l sléttprjón, 2 l br, prjónið 2 l sl í hvora af næstu 2 lykkjum (= 4 l sl), 2 l br, prjónið 2 l sl í hvora af næstu 2 lykkjum (= 4 l), 2 l br og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru = 96-108-120 (132-144) l. Næsta umf er prjónuð þannig: 18-21-24 (27-30) l sléttprjón, 2 l br, M.1, 2 l br, M.2, 2 l br og sléttprjón yfir þær l sem eftir eru. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist 38-46-54 (59-66) cm. Þá skiptist stykkið við hliðarmerkin og fram- og bakstykki eru prjónuð til loka fyrir sig. ATH: Passið uppá að skipta stykkinu þannig að kaðlaumferðir í M.1 og M.2 verði á réttunni. FRAMSTYKKI: = 50-56-62 (68-74) l. Haldið áfram í sléttprjón og kaðla – JAFNFRAMT eru fitjaðar upp nýjar l í hvorri hlið fyrir ermar. Fitjið upp í lok hverrar umf í hvorri hlið: 4 l 2-1-1 (1-1) sinnum, 6 l 0-1-1 (2-1) sinnum, 8 l 1-1-1 (1-2) sinnum og 9-9-13 (16-21) l 1 sinni = 100-110-124 (148-168) l. Nýjar l eru prjónaðar í sléttprjóni. Þegar stykkið mælist 44-53-61 (67-75) cm prjónið l yfir 2 kaðlana saman tvær og tvær = 96-106-120 (144-164) l. Í næstu umf eru miðju l 10-10-12 (14-16) l settar á þráð fyrir hálsmáli og hvor hlið er prjónuð til loka fyrir sig. HÆGRI ÖXL/ERMI: Haldið áfram að prjóna eins og áður – JAFNFRAMT er fellt af í byrjun á hverri umf frá hálsmáli: 2 l 1 sinni og 1 l 2 sinnum = 39-44-50 (61-70) l á öxl/ermi. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 46-55-64 (70-78) cm er byrjað að prjóna garðaprjón yfir fyrstu 12-13-14 (15-16) l frá hálsi að öxl (aðrar l eru prjónaðar eins og áður). Eftir 4 umf með garðaprjón er fellt af fyrir 4 hnappagötum frá réttu þannig. 2 l sl saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5-6-7 (8-9) l sl, 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Prjónið áfram í sléttprjóni og garðaprjóni yfir fyrstu 12-13-14 (15-16) l í hálsmáli þar til stykkið mælist 48-57-66 (72-80) cm, fellið af. VINSTRI ÖXL/ERMI: Prjónið og fellið af fyrir hálsmáli á sama hátt og á hægri öxl, nema gagnstætt = 39-44-50 (61-70) l á öxl/ermi. Haldið áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 48-57-66 (72-80) cm, fellið af. BAKSTYKKI: = 46-52-58 (64-70) l. Fitjið upp nýjar l á hliðum fyrir ermar eins og á framstykki = 96-106-120 (144-164) l. Þegar stykkið mælist 46-55-64 (70-78) cm fellið af miðju 16-16-18 (20-22) l fyrir hálsmáli og hvor öxl/ermi er prjónuð til loka fyrir sig. HÆGRI ÖXL/ERMI: = 40-45-51 (62-71) l. Fellið síðan af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 39-44-50 (61-70) l. Þegar stykkið mælist 48-57-66 (72-80) cm fellið af fyrstu 27-31-36 (46-54) l neðst á ermi. Prjónið síðan 1½ cm í sléttprjóni og 1 l garðaprjóni í hvorri hlið yfir þær 12-13-14 (15-16) l sem eftir eru (= kantur fyrir tölur). Prjónið síðan 1 umf slétt frá röngu yfir allar l áður en fellt er af með sléttu frá réttu. VINSTRI ÖXL/ERMI: Prjónið og fellið af fyrir hálsmáli á sama hátt og hægri öxl, nema gagnstætt = 39-44-50 (61-70) l á öxl/ermi. Haldið síðan áfram í sléttprjóni þar til stykkið mælist 48-57-66 (72-80) cm, fellið af. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma með lykkjuspori – á hægri öxl/ermi er einungis saumað fram að kanti fyrir tölur. STROFF: Takið upp 38-44-50 (50-56) l á prjóna nr 3,5 neðst á annarri erminni. Prjónið 2 umf slétt, haldið áfram með stroff = 3 l sl/3 l br með 1 kantlykkju í hvorri hlið. Fellið af þegar stroffið mælist 5 cm. Endurtakið á hinni erminni. Saumið sauma undir ermum innan við 1 kantlykkju. HÁLSMÁL: Takið upp ca 48 til 64 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði að framan) á prjóna nr 4,5. Prjónið 3 umf slétt, fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman kanta fyrir hnappagöt efst á framhlið á skálm og kant af fyrir tölur efst á bakhlið á skálm. Saumið tölur í kant á milli skálma og á öxl. ------------------------------------------------------- ALPAHÚFA / BASKER - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka. ALPAHÚFA / BASKER: Fitjið upp 90-92-94 (96-98) l á prjóna nr 4 með Merino Extra Fine. Prjónið stroff = 1 l sl/1 l br í 2 cm. Haldið áfram með sléttum lykkjum í hverri umf (= garðaprjón) – JAFNFRAMT í umf 1 er fækkað um 5-7-4 (6-3) l jafnt yfir = 85-85-90 (90-95) l. Setjið síðan 5 prjónamerki í stykkið frá réttu þannig: Fyrsta prjónamerkið er sett á eftir 1 l, næstu 4 prjónamerkin eru sett með 17-17-18 (18-19) l millibili, nú eru 16-16-17 (17-18) l á eftir síðasta prjónamerki. Í næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l vinstra megin við öll prjónamerkin – SJÁ ÚTAUKNING – að ofan. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 6-7-8 (9-10) sinnum = 115-120-130 (135-145) l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 6½-7-7½ (8-8½) cm fækkið um 1 l vinstra megin við öll prjónamerkin með því að prjóna 2 l slétt saman. Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf alls 18-19-20 (21-22) sinnum = 25-25-30 (30-35) l eftir á prjóni. Prjónið allar l tvær og tvær saman, klippið frá og þræðiði þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Saumið húfuna saman að aftan yst í lykkjubogann. Húfan mælist ca 15-16-17 (18-19) cm. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #littlelambset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Baby 16-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.