Monique skrifaði:
Laine super fine, douce et chaude. Quelques difficultés pour comprendre les explications mais très beau résultat. Merci beaucoup
02.03.2023 - 14:37
Lena skrifaði:
In diagram a.8 inbetween line 4 and 5. There seems to be an extra chainstitch symbol, it is not aligned with any other stitches. I think it is a mistake in the pattern. Would I be correct?
01.02.2023 - 07:23DROPS Design svaraði:
Dear Lena, yes correct, thanks for noticing, diagram will be edited, just skip that sign. Happy crocheting!
01.02.2023 - 08:59
Janette skrifaði:
De hoeveelheid garen klopt niet? Een bol of 4 à 5 toch zeker?
20.01.2023 - 13:44
Jeanie Nautrup skrifaði:
Ris os ros skal der til for at blIve bedere. Hvis ikke man er rimelig skrap til at forstå jeres diagram til dette mønster, så når man ikke langt. Dette er ikke for begyndere.
03.11.2021 - 23:40
Elisabet Bäcklin skrifaði:
Finns ingen beskrivning till sjalen. Första öglan man börjar med, förklaringen står det att den finns förklaringen i mönstret
08.09.2021 - 16:19DROPS Design svaraði:
Hej Elisabet. Tack för info, nu finns det fullständiga mönstret här. Mvh DROPS Design
09.09.2021 - 08:35
Ulrike Grießenböck skrifaði:
Hübsch
11.08.2021 - 19:01
Ulla Holm Faarup skrifaði:
Den skal hedde Ruby Fall
03.08.2021 - 15:23
Cranberry Shawl#cranberryshawl |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||
Heklað sjal úr DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er heklað ofan frá og niður með gatamynstri.
DROPS 226-47 |
|||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. HEKLLEIÐBEININGAR FYRIR LOFTLYKKJU: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 hálfum stuðli/stuðli/tvíbrugðnum stuðli. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Sjalið er heklað fram og til baka, ofan frá og niður með gatamynstri. SJAL: Heklið 5 LOFTLYKKJUR – sjá útskýringu að ofan, með heklunál 5 með DROPS Brushed Alpaca Silk og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju sem var hekluð. Heklið mynstur A.1. Þegar A.1 hefur verið heklað til loka á hæðina eru 8 stuðlahópar í síðustu umferð, endurtekið síðustu 2 umferðirnar á hæðina 1 sinni til viðbótar. Nú hafa verið heklaðar 6 umferðir og það eru alls 12 stuðlahópar í síðustu umferð. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið nú mynstur þannig: A.2 (= útaukning í hlið), A.3 er endurtekið alls 4 sinnum á breiddina, A.4 (= útaukning fyrir miðju), A.3 er endurtekið alls 4 sinnum á breiddina, A.5 (= útaukning í hlið). Haldið síðan áfram fram og til baka þar til A.2 til A.5 hefur verið heklað til loka á hæðina. Það eru 60 lykkjur hvoru megin við loftlykkjuboga í miðju á stykki (meðtaldar fyrstu 4 loftlykkjurnar sem eru í byrjun á umferð / tvíbrugðinn stuðull sem umferðin endar með – þessar teljast sem 1 lykkja í hvorri hlið). Heklið nú mynstur þannig: A.6 (= útaukning í hlið), A.7 er endurtekið alls 13 sinnum á breiddina, A.8 (= útaukning fyrir miðju), A.7 er endurtekið alls 13 sinnum á breiddina, A.9 (= útaukning í hlið). Þegar mynsturteikning hefur verið hekluð til loka á hæðina eru 25 stuðlahópar hvoru megin við loftlykkjubogann í miðju á stykki. Nú er mynstrið endurtekið frá umferð með ör í A.2, A.3, A.4 og A.5 alveg eins og áður (heklaðar eru eins margar mynstureiningar A.3 og pláss er fyrir á milli mynsturteikningu með útaukningu). Heklið síðan mynstur frá umferð með ör í A.6, A.7, A.8, A.9 alveg eins og áður (heklaðar eru eins margar mynstureiningar með A.7 og pláss er fyrir á milli mynsturteikningu með útaukningu). Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist ca 70 cm meðfram loftlykkjuboga í miðju á stykki – eða að óskaðri lengd. Klippið þráðinn og festið. |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cranberryshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 7 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 226-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.