
Falleg vesti
Bættu við einu vesti!
Það er farið að kólna, svo hvernig væri að bæta við einu hlýju kósí vesti? Við erum með fullt af hönnun með vestum - stutt og síð, með og án talna, prjónuð eða hekluð. Átt þú uppáhalds?
Sjá mynstur með dömuvestum hér
Sjá mynstur með herravestum hér