Peysur prjónaðar/heklaðar ofan frá og niður
Hefur þú prófað að prjóna/hekla peysu ofan frá og niður?
Það eru allir að prjóna/hekla peysur ofan frá og niður þessa dagana! Hefur þú prófað þessa aðferð?
Ef svarið er nei - kíktu þá á þessar kennsluleiðbeiningar!
Ef þú ert að leita að innblæstir af mynstri prjónað/heklað ofan frá og niður - þá finnur þú mynstur hér.